Morgunblaðið - 21.03.2018, Side 27
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. MARS 2018
Dvergshöfða 2, 110 Reykjavík bilanaust@bilanaust.is
Sími: 535 9000 | bilanaust.is
Gæði, reynsla og gott verð
Vottaðir hágæða
VARAHLUTIR
í flestar gerðir bifreiða
Siðan 1962
Bílanaust er einnig í Kópavogi – Hafnarfirði – Keflavík – Selfossi – Akureyri – Egilsstöðum
stefnir nú að næstu gráðu með sama
árabili. Hún hefur auk þess farið
námsferðir, nokkrum sinnum, í leyfi
frá störfum og í fríum, t.d. í Kanada,
Bandaríkjunum og Frakklandi.
Dalla hefur sungið í kórum, er í
kvenfélaginu, hefur setið í skóla-
nefnd, barnaverndarnefnd og hefur
sótt heimsþing Lúterska heims-
sambandsins, Alkirkjuráðsins og
Kirknasambands Evrópu.
Á meðal áhugamála Döllu má telja
matreiðslu, lestur góðra bóka og
ferðalög: „Ég hef ferðast dálítið til
fjarlægra staða, t.d. Argentínu og
Brasilíu, Taílands og Simbabve og
þá gjarnan verið að sinna kirkju-
legum störfum. Eins og fyrr greinir
kynntist ég ung Frakklandi og
finnst nú orðið nauðsyn að koma á
gamalkunnar slóðir einu sinni á ári.
Þá má ekki gleyma því sem við ger-
um alltof sjaldan, ég hef mikla unun
af og tel mikla heilsubót. En það er
að gera ekki neitt: Leggja áherslu á
að vera, án þess að vera nauðsynlega
alltaf að gera eitthvað.“
Fjölskylda
Eiginmaður Döllu er Agnar Hall-
dór Gunnarsson, f. í Bolungavík.
23.1. 1953, bóndi og oddviti í Akra-
hreppi.
Foreldrar hans: Hjónin Helga
Guðmundsdóttir, f .17.5. 1917, hús-
freyja og fyrrv. starfsstúlka á elli-
heimili, og Gunnar Hjörtur Hall-
dórsson, f. 30.5. 1924, d. 28.5. 2007,
verkamaður. Þau bjuggu lengst af í
Bolungarvík.
Synir Döllu og Agnars eru Trost-
an Agnarsson, f. 21.11. 1981, fyrr-
verandi andahirðir, BA í íslensku og
kennari í Varmahlíðarskóla, og Vil-
hjálmur Agnarsson, f. 15.5. 1985,
rafvirki og flugvirki í Reykjavík,
kvæntur Sirrý Sif Sigurlaugardóttur
félagsráðgjafa og eru börn þeirra
Freyja, f. 2012, og Frosti, f. 2015.
Systur Döllu eru Yrsa Þórðar-
dóttir, f. 7.4. 1962, sóknarprestur í
Waldstatt í Appenzell í Sviss; Elín
Þöll Þórðardóttir, f. 14.1. 1964, pró-
fessor í talmeinafræði við McGill-
háskóla í Montréal í Kanada og
stundakennari við HÍ, og Þjóðhildur
Þórðardóttir, f. 14.5. 1969, skrif-
stofustjóri hjá Ríkisskattstjóra í
Vestmannaeyjum.
Foreldrar Döllu eru Auður Eir
Vilhjálmsdóttir, f. 21.4. 1937, prest-
ur, og Þórður Örn Sigurðsson, f.
14.8. 1935, latínu- og spænskukenn-
ari við MR, starfsmaður Evrópu-
ráðsins og framkvæmdastjóri hjá
Flugmálastjórn.
Dalla
Þórðardóttir
Ágústa Gunnlaugsdóttir
húsfreyja í Reykjavík
Sigurður Þórðarson
skipstj. í Rvík
Vilborg Ólafsdóttir
húsfr. í Rvík
Þórður Örn Sigurðsson
kennari við MR og framkvstj. hjá Flugmálastjórn Ólafur Ísleifsson
togaraskipstj. i Rvík
Gylfi Þ. Gíslason
prófessor, alþm. og ráðhr.
Þorsteinn Gylfason heimspekiprófessor,
skáld og rithöfundur
Vilmundur Gylfason alþm. og ráðherra
Þorvaldur Gylfason hagfræðiprófessor
Auðólfur Árnason
yfirlæknir í Rvík
Gunnar Árnason
pr. í Kópavogi
Þorbjörg Dýrleif Árnadóttir
hjúkrunark., kennari og rith.
í Rvík
Jón Sigurðsson, skipstj. og einn stofnenda togarafélagsinsAlliance
Markús ÖrnAntonsson
fyrrv. borgarstj.,
útvarpsstj., sendiherra
og forstöðum. Þjóð-
menningarhúss
Anna
Páls-
dóttir
húsfr. í
Ána-
naustum
Anton Björn
Björnsson bakari
og íþróttakennari í
Keflavík og í Rvík
Sigríður Björnsdóttir
húsfr. í Rvík
Björn Bjarnason
fyrrv. ritstj.,
alþm. og
ráðherra
Valgerður
Bjarnadóttir
fyrrv. alþm.
Yrsa Ingibjörg Vilhjálmsdóttir aðalgjaldkeri
Þór Vilhjálmsson hæstaréttardómari og dómari
við Mannréttindadómstólinn í Strassborg
Ísleifur Ólafsson stýrim.
og verkam. í Rvík
Dr. Vilborg Bickel Ísleifs-
dóttir kirkjusagnfr. í
Þýskulandi
Þórður Sigurðsson
sjóm. og netagerðarmeistari í Rvík
Óskar Þ. Þórðarson yfirlæknir í RvíkHögni Óskarsson læknir
Ólafur Stefán Sigurðsson
fyrrv. sýslum. í Búðardal
Brynhildur Ósk Sigurðardóttir
hjúkrunarfr. og djákni
Ólöf D.
Árnadóttir
íþróttak. og
rith. í Rvík
Hjördís B. Hákonardóttir
fyrrv. hæstaréttardómari
Inga Huld Hákonardóttir
rithöfundur
Gunnlaugur
Scheving
listmálari
Björn
Gíslason
kaupm. í Rvík
Þorsteinn Gíslason
skáld og ritstj. í Rvík
Þórunn Pálsdóttir
húsfr. í Rvík, af Presta-Högnaætt
Vilhjálmur Þ. Gíslason
skólastj. VÍ og útvarpsstj. í Rvík
Inga Árnadóttir
húsfr. í Rvík
Sr. Árni Jónsson
prófastur og alþm. á Skútustöðum
Auður Gísladóttir
húsfr. á Skútustöðum
Úr frændgarði Döllu Þórðardóttur
Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir
prestur Kvennakirkjunnar
Stefanía Pálsdóttir
húsfr. í Rvík
90 ára
Jóhanna G. Kristjónsdóttir
85 ára
Davíð Davíðsson
Þorvaldur S. Þorvaldsson
80 ára
Ólafur Þórðarson
75 ára
Björn Ágústsson
Finnur Örn Marinósson
Herdís Ósk Herjólfsdóttir
Ingvar Baldursson
Lillian B. Nielsen
Sigurborg
Sigurbjörnsdóttir
Vigfús Jóhannesson
Þórunn S. H. Ingólfsdóttir
70 ára
Arnfríður Ásdís
Guðnadóttir
Bergljót Kjartansdóttir
Birgir Jakobsson
Fríður Eggertsdóttir
Magnús Rúnar Agnarsson
Steinunn Margrét
Guðjónsdóttir
60 ára
Aðalheiður Harðardóttir
Dalla Þórðardóttir
Jozef Antoni Ambroz
Kristín Sigríður
Guðnadóttir
Laufey Skúladóttir
Lára Margrét Lárusdóttir
María Friðgerður
Rúriksdóttir
Sigríður H. Þorsteinsdóttir
Sigurbjörg Níelsdóttir
Sigurlaug Sigurðardóttir
Steinþór Steinþórsson
Sölvi Ellert Sigurðsson
50 ára
Abdelhamid Ibrahim
Dagný Baldvinsdóttir
Garðar Smárason
Guðný Jóna Guðnadóttir
Halldóra Vala Jónsdóttir
Íris Bjargmundsdóttir
Kristinn Karl Garðarsson
Kristín Björg Knútsdóttir
Laufey Helga Geirsdóttir
Susana Patotoy Palajos
Tómas Þröstur
Rögnvaldsson
Valgerður H. Valgeirsdóttir
Þorbjörn Pétursson
40 ára
Anna M. Herczynska-Wejt
Evelyn Bruce Asane
Hannes Marinó Ellertsson
Harpa Guðbrandsdóttir
Harpa Ragnarsdóttir
Ivan Furdek
María Katrín Jónsdóttir
Nadja Sophie Teresa Widell
Njáll Fannar Reynisson
Ragnheiður Bl.
Benediktsdóttir
Rajesh Paul
Robert Mieczyslaw Suchy
Robert Przybysz
Viktor Guðbrandsson
Örn Hróbjartsson
30 ára
Birna Þórisdóttir
Bubpha Ingvason
Helga Höeg Sigurðardóttir
Hlífar Þór Gíslason
Hrönn Björgvinsdóttir
Linda Rós Jónsdóttir
Marcin Andrzej Janowski
Marius Sakalauskas
Pétur Orri Ragnarsson
Svanhvít Sigurðardóttir
Valgeir Tómasson
Vladislava Falonova
Til hamingju með daginn
30 ára Pétur Orri ólst
upp á Seltjarnarnesi, býr í
Reykjavík, lauk MSc-prófi
í tölvunarfræði frá HR og
er forritari hjá Marel.
Bræður: Tryggvi
Ragnarsson, f. 1991,
stuðningsfulltrúi, og Hjalti
Ragnarsson, f. 1994,
þjónn.
Foreldrar: Ragnar Hauks-
son, f. 1957, leiðsögu-
maður, og Lóa Wilberg, f.
1957, launafulltrúi hjá
Háskóla Íslands
Pétur Orri
Ragnarsson
30 ára Hrönn býr á Akur-
eyri, lauk BA-prófi í mál-
fræði og diplómu í upp-
lýsingafræði frá HÍ og er
bókavörður við Amts-
bókasafnið.
Maki: Sveinn Thoraren-
sen, f. 1980, matreiðslu-
maður.
Börn: Snorri Valdimar, f.
2014, og Hrafna Eybjörg,
f. 2016.
Foreldrar: Björgvin Guð-
mundsson, f. 1959, og
Soffía Axelsdóttir, f. 1955.
Hrönn
Björgvinsdóttir
30 ára Hlífar ólst upp í
Reykjavík, býr í Hafnar-
firði og starfar við vatns-
skurðarvélar hjá Stál-
nausti í Hafnarfirði.
Maki: Svanhildur Hjalta-
dóttir, f. 1989, í fæðing-
arorlofi.
Sonur: Hjalti Þór, f. 2017.
Foreldrar: Gísli Birgir
Gíslason, f. 1961, bifreiða-
stjóri, og Halldóra Guð-
laugsdóttir, f. 1965, fyrrv.
starfsmaður hjá Sjálfs-
björg.
Hlífar Þór
Gíslason
Elsa E. Guðjónsson fæddist21.3. 1924. Foreldrar henn-ar voru Halldór G. Marías
Eiríksson, forstjóri Mjólkursamsöl-
unnar, og Elly Margrethe Eiríks-
son, f. Schepler, í Kaupmannahöfn.
Halldór var sonur Eiríks Sig-
mundssonar, bónda á Hrauni á
Ingjaldssandi, og Sigríðar Jóhönnu
Jónsdóttur húsfreyju. Langamma
Elsu í móðurætt var Karen Marie
Schepler sem stofnaði Mælke-
forsyningen Ravnsborg í Nørrebro í
Kaupmannahöfn,1886. Synir hennar
tveir ráku síðan fyrirtækið og var
annar þeirra Carl Schepler, móður-
afi Elsu. Það fyrirtæki varð seinna
að Irma, keðju matvöruverslana.
Systkini Elsu: Inger E. Johnsen,
lengst af búsett vestanhafs, og Carl
J. Eiríksson verkfræðingur.
Eiginmaður Elsu var Þórir Guð-
jónsson, fiskifræðingur og veiði-
málastjóri, en börn þeirra: Stefán
Þór, Elsa Margrét, og Kári Hall-
dór.
Elsa lauk stúdentsprófi frá MR,
BA og síðan MA-prófi í textíl - og
búningafræðum, list og listasögu
frá Háskólanum í Seattle, stundaði
nám í Íslandssögu við HÍ 1953-56
og lauk prófi í miðaldasögu 1961.
Elsa var sérfræðingur og safn-
vörður í Þjóðminjasafni Íslands frá
1963 og deildarstjóri textíl- og bún-
ingadeildar safnsins frá 1985 til
starfsloka 1994. Hún átti sæti í fjöl-
mörgum nefndum og ráðum um
textíl- og búningasögu, var höf-
undur bóka og fjölmargra greina,
ritgerða og bókarkafla um textíl- og
búningasögu í íslenskum sem og er-
lendum tímaritum, fræði- og al-
fræðiritum, höfundur útvarps- og
sjónvarpsþátta, fyrirlesari á ráð-
stefnum og þingum og útgefandi.
Elsa hlaut riddarakross hinnar
íslensku fálkaorðu árið 1981, var
kjörin félagi í Vísindafélagi Íslend-
inga 1985, hlaut verðlaun frá Kung-
liga Gustav Adolfs Akademien í
Uppsölum í Svíþjóð 1987 og heið-
ursdoktorsnafnbót við HÍ 2000.
Elsa lést 28.11. 2010.
Merkir Íslendingar
Elsa E.
Guðjónsson