Morgunblaðið - 26.03.2018, Side 27
MENNING 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. MARS 2018
» Sýningar á verkummyndlistarmann-
anna Jóhönnu Krist-
bjargar Sigurðardóttur
og Jóns Axels Björns-
sonar voru opnaðar í
menningarmiðstöðinni
Hafnarborg í Hafnar-
firði á laugardag og var
fjöldi gesta viðstaddur.
Sýning Jóhönnu í saln-
um á efri hæðinni nefn-
ist Margoft við sjáum og
margoft við sjáum aftur.
Þar getur að líta mál-
verk, skúlptúra og víd-
eóverk frá síðustu fimm
árum en Jóhanna býr og
starfar í Belgíu. Í Sverr-
issal á neðri hæðinni
sýnir Jón Axel stór mál-
verk og minni vatns-
litaverk og kallar Af-
stæði. Jón sló í gegn á
tíma nýja málverksins
og hefur síðan þróað
myndheim sinn með
markvissum hætti.
Jóns Axels Björnssonar opnaðar í Hafnarborg
Gestir Þorbjörg B. Gunnarsdóttir og Jón Gestur Viggósson skoðuðu verkin.
Kollegar Listamennirnir Kristbergur Pétursson og Jón Axel Björnsson.
skrifað ágætis skólaritgerð eða talað
eins og annað fólk þegar við á,“ út-
skýrir Helga og bætir við að það sé
ágætt að fólk sé óhrætt við að tjá sig
eins og því þykir best, þó það tali
ekki eða skrifi alveg eins og Jónas
Hallgrímsson. „Þegar við heyrum tal
unglinga og finnst málnotkunin ekki
í lagi þá verðum við að muna að á
meðal unglinga verður oft til ákveðið
hópmál með ýmsum upphrópunum
og slettum, og það er alþjóðlegt fyr-
irbæri en ekki séríslenskt. Þá virðist
eiga við um unglinga í öllum löndum
að þau vilja vera öðruvísi, og ekki
tala alveg sama málið og gamlingj-
arnir. Þau eru nýjungagjörn í notkun
sinni á málinu, veita sköpunargleð-
inni útrás og bjóða hefðunum birginn
rétt eins og þau gera með klæðaburði
sínum og tónlistarsmekk.“
Góðri íslensku haldið
að unga fólkinu
Telur Helga að þó megi vissulega
gera ýmislegt til að stuðla að því að
unga fólkið tali blæbrigðaríka ís-
lensku. Segir hún vert að skoða hvort
beita þurfi nýjum áherslum í ís-
lenskukennslu á öllum skólastigum,
gera textaskilningi, ritum og skiln-
ingi á ólíkum málsniðum hærra undir
höfði og leggja minni áherslu á sam-
hengislausar málfræðiæfingar.
„Væri líka gagnlegt að styðja betur
við bakið á rithöfundum sem skrifa
fyrir ungt fólk og börn, efla bóka-
söfnin og framleiða meira efni á góðri
íslensku sem höfðar til unglinga,
hvort heldur er fyrir sjónvarp, ung-
lingatímarit eða vefinn.“
Helga minnir líka á að tungumál
eru í stöðugri þróun. „Það er til-
tölulega nýlegt fyrirbæri að við séum
svona ofboðslega ströng hvað varðar
rétt mál og rangt og ef við skoðum
eldri texta sjáum við t.d. alls kyns til-
brigði við algeng orð. Tungumálið
verður til í samfélaginu og mótast af
þörfum fólks hverju sinni. Það eru
bara dauð tungumál sem breytast
ekki neitt.“
Morgunblaðið/Eggert
Morgunblaðið/Eggert
Menning „Á meðal unglinga verður oft til ákveðið hópmál með ýmsum upp-
hrópunum og slettum, og það er alþjóðlegt fyrirbæri en ekki séríslenskt.“
» Í Winnipeg, þar semég bjó í fjögur ár við
að kenna íslensku, not-
aði fólk íslenskuslettur
til að sýna að það væri
af íslenskum ættum og
þekkti til íslenskrar
menningar
Alþjóðlegt Áhyggjur af málnotkun ungs fólks
eru ekki bundnar við Ísland. „Þetta er umræða
sem á sér stað um allan heim og hefur t.d. ný-
lega blossað upp mikið rifrildi í Finnlandi um
málfar í útvarpi. „Hressa liðið“ sem áður var í
unglingaútvarpinu eru núna komið yfir á „gaml-
ingjastöðvarnar“, en notar áfram sömu orðin og
kækina og þykir sumum nóg um,“ segir Helga.
Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til
að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is
Rocky Horror (Stóra sviðið)
Þri 27/3 kl. 20:00 aukas. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Fim 17/5 kl. 20:00 35. s
Mið 4/4 kl. 20:00 aukas. Sun 22/4 kl. 20:00 12. s Fös 18/5 kl. 20:00 36. s
Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 13. s Lau 19/5 kl. 20:00 37. s
Fös 6/4 kl. 20:00 6. s Lau 28/4 kl. 20:00 25. s Mið 23/5 kl. 20:00 aukas.
Lau 7/4 kl. 20:00 aukas. Mið 2/5 kl. 20:00 26. s Fim 24/5 kl. 20:00 aukas.
Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Fim 3/5 kl. 20:00 27. s Fös 25/5 kl. 20:00 38. s
Mið 11/4 kl. 20:00 aukas. Fös 4/5 kl. 20:00 28. s Lau 26/5 kl. 20:00 39. s
Fim 12/4 kl. 20:00 aukas. Lau 5/5 kl. 20:00 29. s Sun 27/5 kl. 20:00 40. s
Fös 13/4 kl. 20:00 aukas. Sun 6/5 kl. 20:00 30. s Mið 30/5 kl. 20:00 aukas.
Lau 14/4 kl. 20:00 8. s Þri 8/5 kl. 20:00 31. s Fim 31/5 kl. 20:00 41. s
Sun 15/4 kl. 20:00 9. s Mið 9/5 kl. 20:00 32. s Fös 1/6 kl. 20:00 46. s
Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Fös 11/5 kl. 20:00 33. s Lau 2/6 kl. 20:00 47. s
Fim 19/4 kl. 20:00 10. s Lau 12/5 kl. 16:00 34. s
Fös 20/4 kl. 20:00 11. s Þri 15/5 kl. 20:00 aukas.
Besta partý sem þú munt nokkurn tímann upplifa.
Elly (Stóra sviðið)
Fös 7/9 kl. 20:00 139. s Mið 12/9 kl. 20:00 141. s Sun 16/9 kl. 20:00 143. s
Sun 9/9 kl. 20:00 140. s Fim 13/9 kl. 20:00 142. s Lau 22/9 kl. 20:00 144. s
Sýningar haustið 2018 komnar í sölu.
Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið)
Þri 27/3 kl. 20:00 3. s Mið 11/4 kl. 20:00 9. s Fös 20/4 kl. 20:00 16. s
Mið 4/4 kl. 20:00 4. s Fim 12/4 kl. 20:00 10. s Lau 21/4 kl. 20:00 18. s
Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fös 13/4 kl. 20:00 11. s Sun 22/4 kl. 20:00 19. s
Fös 6/4 kl. 20:00 5. s Lau 14/4 kl. 20:00 12. s Fim 26/4 kl. 20:00 20. s
Lau 7/4 kl. 20:00 6. s Sun 15/4 kl. 20:00 13. s Fös 27/4 kl. 20:00 21. s
Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Mið 18/4 kl. 20:00 14. s
Þri 10/4 kl. 20:00 8 .s Fim 19/4 kl. 20:00 15. s
Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis!
Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið)
Fös 13/4 kl. 20:00 Frums. Sun 22/4 kl. 20:00 6. s Fim 3/5 kl. 20:00 aukas.
Lau 14/4 kl. 20:00 2. s Mið 25/4 kl. 20:00 7. s Fös 4/5 kl. 20:00 12. s
Sun 15/4 kl. 20:00 3. s Fim 26/4 kl. 20:00 8. s Lau 5/5 kl. 20:00 13. s
Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Fös 27/4 kl. 20:00 aukas. Sun 6/5 kl. 20:00 14. s
Fim 19/4 kl. 20:00 4. s Lau 28/4 kl. 20:00 9. s Mið 9/5 kl. 20:00 15. s
Fös 20/4 kl. 20:00 5. s Sun 29/4 kl. 20:00 10. s Fim 10/5 kl. 20:00 aukas.
Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Mið 2/5 kl. 20:00 11. s Fös 11/5 kl. 20:00 16. s
Komumst við vímulaus af í geggjuðum heimi?
Slá í gegn (Stóra sviðið)
Fös 6/4 kl. 19:30 Auka Lau 14/4 kl. 19:30 16.sýn Sun 29/4 kl. 20:00 25.sýn
Lau 7/4 kl. 19:30 13.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 Auka Lau 5/5 kl. 19:30 27.sýn
Sun 8/4 kl. 19:30 14.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 17.sýn Sun 6/5 kl. 16:00 28.sýn
Fim 12/4 kl. 19:30 Auka Lau 21/4 kl. 16:00 18.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 29.sýn
Fös 13/4 kl. 19:30 15.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 19.sýn Sun 27/5 kl. 19:30 30.sýn
Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!
Svartalogn (Stóra sviðið)
Fim 26/4 kl. 19:30 Fors Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 4.sýn
Fös 27/4 kl. 19:30 Frum Fim 3/5 kl. 19:30 3.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 5.sýn
Heillandi verk um höfnun og hindranir.
Stríð (Stóra sviðið)
Mið 16/5 kl. 19:30 Frums Fim 17/5 kl. 19:30 2.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 3.sýn
Ragnar og Kjartan hafa tvívegis skapað í sameiningu sviðsverk fyrir Volksbühne-l
Efi (Kassinn)
Fim 5/4 kl. 19:30 Síðustu
Margverðlaunað og spennandi verk !
Faðirinn (Kassinn)
Lau 7/4 kl. 19:30 30.sýn Sun 8/4 kl. 19:30 31.sýn
Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk.
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 4/4 kl. 20:00 Mið 18/4 kl. 20:00
Mið 11/4 kl. 20:00 Mið 25/4 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Oddur og Siggi (Á flakki um landið)
Mán 9/4 kl. 11:00 Vík Mán 16/4 kl. 11:00 Selfoss Þri 15/5 kl. 11:00
Vestm.eyjar
Þri 10/4 kl. 11:00
kirkjub.klaustur
Þri 17/4 kl. 11:00 Selfoss
Mið 11/4 kl. 11:00 Höfn Þri 24/4 kl. 11:00
Hveragerði
Skemmtileg, sorgleg og hjartnæm sýning
Pörupiltar (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 26/4 kl. 10:00 Fös 27/4 kl. 11:30 Mið 2/5 kl. 10:00
Fim 26/4 kl. 11:30 Mán 30/4 kl. 10:00 Mið 2/5 kl. 11:30
Fös 27/4 kl. 10:00 Mán 30/4 kl. 11:30
Hlátur og skemmtun í bland við eldfimt efni
Barnamenningarhátið (Þjóðleikhúsið)
Fös 20/4 kl. 10:00 Pétur og
úlfurinn
Lau 21/4 kl. 13:00 Pétur og
úlfurinn
Sun 22/4 kl. 13:00 Oddur og
Siggi
Fös 20/4 kl. 10:00 Ég get Lau 21/4 kl. 13:00 Ég get Sun 22/4 kl. 15:00 Oddur og
Siggi
Lau 21/4 kl. 10:00 Pétur og
úlfurinn
Lau 21/4 kl. 15:00 Ég get
Barnamenningarhátíð 2018
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Atvinna