Morgunblaðið - 26.03.2018, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. MARS 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna fara
yfir málefni líðandi stund-
ar og spila góða tónlist
síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll
virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðunn Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Söngkonan, lagahöfundurinn og leikkonan Diana
Ross fæddist á þessum degi árið 1944. Hún fæddist
og ólst upp í Detroit í Michigan og hlaut nafnið Diana
Ernestine Ross. Henni skaut upp á stjörnuhimininn
með stúlknasveitinni The Supremes á 7. áratug síð-
ustu aldar. Sveitin kom yfir 20 lögum á topp 40-
vinsældalista í Bandaríkjunum og Bretlandi. Hún
sagði skilið við Supremes árið 1970 og gaf út sína
fyrstu sólóplötu sama ár sem innihélt meðal annars
smellinn „Ain’t No Mountain High Enough“. Ferillinn
spannar nær sex áratugi og er söngdívan ennþá að.
Ferillinn spannar nær sex áratugi.
Diana Ross 74 ára
20.00 Hælar og læti nýir,
öðruvísi bílaþættir.
20.30 Eldhugar – frá byrjun
Í Eldhugum fara Pétur
Einarsson og viðmælendur
hans út á jaðar.
21.00 Mannamál – sígildur
þáttur Hér ræðir Sigmund-
ur Ernir við þjóðþekkta
einstaklinga um líf þeirra
og störf.
21.30 Fermingar Fróðlegur
þáttur um allar hliðar ferm-
ingarundirbúnings.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 Síminn + Spotify
13.10 Dr. Phil
13.50 Superior Donuts
14.15 Scorpion
15.00 Speechless
15.25 Will & Grace
15.45 Læknirinn á Ítalíu
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
19.00 The Late Late Show
19.45 Playing House
20.10 Jane the Virgin
Skemmtileg þáttaröð um
unga konu sem eignaðist
barn þrátt fyrir að vera
ennþá hrein mey.
21.00 Hawaii Five-0 Steve
McGarrett og félagar hans
í sérsveitinni láta ekkert
stöðva sig í baráttunni við
glæpalýðinn, hvort sem
þeir berjast við morðingja
eða mannræningja.
21.50 Blue Bloods Banda-
rísk sakamálasería um fjöl-
skyldu sem öll tengist lög-
reglunni í New York.
Bannað börnum yngri en
12 ára.
22.35 Snowfall Dramatísk
þáttaröð sem gerist í LA í
1983.
23.25 The Tonight Show
00.05 The Late Late Show
00.45 CSI
01.30 Madam Secretary
02.15 This is Us
03.05 The Gifted
03.50 Ray Donovan
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
13.00 Supersport 13.30 Su-
perbikes 14.00 Ski Jumping
15.00 Live: Weightlifting 16.45
Chasing History 17.15 News
17.20 All Watts 17.30 Live: Weig-
htlifting 19.20 Ski Jumping
20.00 Biathlon 20.55 News
21.00 Weightlifting 23.00 Cycling
23.30 Ski Jumping
DR1
15.00 Victoria 15.50 TV AVISEN
16.00 Under Hammeren 16.30
TV AVISEN med Sporten 17.00
Hvem var det nu vi var – 1986
18.00 Sporløs 18.45 Kunsten at
blive snydt – Cobra-malerne
19.30 TV AVISEN 19.55 Sporten
20.00 En af os er morderen
21.25 Kommissær Catosaksen:
Slangebæreren 22.50 Forsvundet
DR2
15.05 Bumletog gennem Afrika –
Kenya 15.55 Greven af Monte
Cristo 18.00 Cannabismanden
fra Holbæk 18.45 Lægen flytter
ind 19.30 Undskyld vi fik børn
20.00 Anja og heksebørnene
20.30 Deadline 21.00 Tæt på
sandheden med Jonatan Spang
21.30 Vi ses hos Clement: Linda
P, Søren Fauli, Maiken Wexø og
Meta Louise Foldager Sørensen
22.30 JERSILD om Trump 23.00
På nettet for første gang!
NRK1
13.20 Hva feiler det deg? 14.00
Der ingen skulle tru at nokon
kunne bu 14.30 Solgt! 15.00
NRK nyheter 15.15 Filmavisen
1957 15.30 Oddasat – nyheter
på samisk 15.45 Tegnspråknytt
15.55 Nye triks 16.50 Distrikts-
nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30
Påskenøtter 17.45 Hagen min
18.25 Norge nå 18.55 Distrikts-
nyheter 19.00 Dagsrevyen 21
19.15 Påskekrim: Shetland
21.10 Påskenøtter: Løsning
Påskenøtter 21.15 Kveldsnytt
21.30 Rebecka Martinsson: Et of-
fer til Molok 22.55 Beatles
NRK2
14.20 Poirot: Mord på Nilen
16.00 Dagsnytt atten 16.55 All
verdens kaker – med Tobias
17.40 Jerusalem 18.25 Hvordan
holde seg ung 19.15 Mosley og
resistente bakterier 20.15 Vi må
snakke om Kevin 22.00 Eit venn-
skap med nebb og klør 22.55
Hitlåtens historie 23.00 NRK
nyheter 23.03 Jag etter vind
SVT1
16.00 Rapport 16.13 Kult-
urnyheterna 16.25 Sportnytt
16.30 Lokala nyheter 16.45
Fråga doktorn 17.30 Rapport
17.55 Lokala nyheter 18.00 Vem
bor här? 19.00 Bonusfamiljen
19.45 Homeland 20.45 Bergman
och recensionerna 20.50 Rap-
port 20.55 Sverige idag 21.10
Tom at the Farm
SVT2
15.00 Mötesplatsen 15.10 Korta
tv-historier 15.15 Nyheter på lätt
svenska 15.20 Nyhetstecken
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Gisslan hos SS 16.55 Ber-
guvsungar 17.00 Vem vet mest?
17.30 Förväxlingen 18.00 Ve-
tenskapens värld 19.00 Aktuellt
19.39 Kulturnyheterna 19.46
Lokala nyheter 19.55 Nyhets-
sammanfattning 20.00 Sportnytt
20.20 Bastubaletten 20.50 Hit-
lers Hollywood 21.45 Agenda
22.30 Gisslan hos SS 23.45
Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
08.00 KrakkaRÚV
10.30 Fólkið í blokkinni (e)
11.00 Billionaire Boy (Billj-
ónadrengurinn) (e)
12.05 Shakespeare beint af
fjölunum (Shakespeare
Live! From the RSC) (e)
14.30 Sagan bak við smell-
inn – Viva la Vida –
Coldplay (Hitlåtens histor-
ia) (e)
15.00 Draumurinn um veg-
inn (Fyrsti hluti) (e)
16.50 Silfrið (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Elías
18.12 Letibjörn og læmingj-
arnir
18.19 Alvin og íkornarnir
18.30 Millý spyr
18.37 Uss-Uss!
18.48 Gula treyjan
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Hafið, bláa hafið
(Blue Planet II) Í þáttunum
er dreginn saman mikill
fróðleikur um lífríki hafs-
ins, furðuskepnur sem þar
leynast, hafstrauma og veð-
urfarsleg áhrif þeirra um
allan heim.
20.50 Hafið, bláa hafið: Á
tökustað (Blue Planet II:
Making Of) Skyggnst bak-
við tjöldin við gerð BBC-
þáttanna Hafið, bláa hafið.
21.10 Sýknaður (Frikjent)
Norsk spennuþáttaröð um
mann sem flytur aftur til
heimabæjar síns 20 árum
eftir að hann var sýknaður
af ákæru um að hafa myrt
kærustu sína. Stranglega
bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Saga HM: Vestur-
Þýskaland 1974 (FIFA
World Cup Official Film
collection) Hollendingar
sýndu frábæra frammi-
stöðu undir leiðsögn Johans
Cruyff á heimsmeistara-
mótinu í Vestur-Þýskalandi
árið 1974.
23.55 Kastljós (e)
00.10 Menningin (e)
00.15 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Kalli kanína og fél.
07.40 2 Broke Girls
08.05 The Middle
08.30 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Hell’s Kitchen
10.20 Masterchef USA
11.00 Empire
11.45 Sælkeraheimsreisa
um Reykjavík
12.10 Kevin Can Wait
12.35 Nágrannar
12.55 American Idol
15.45 Friends
16.05 Fright Club
17.00 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Um land allt Kristján
Már Unnarsson skoðar
sveitirnar sem njóta að-
dráttarafls Gullfoss og
Geysis. Gullni hringurinn
er orðinn eitt mesta vaxt-
arsvæði landsins.
20.05 Brother vs.Brother
Þættir bræðrunum Jonat-
han og Drew sem keppa um
það hvor sé færari í að taka
hús í gegn. Þeir byrja frá
grunni með hús sem þeir
taka í gegn og þurfa að tak-
ast á við fjölmörg spenn-
andi verkefni.
20.45 Shetland
21.50 S.W.A.T.
22.30 The Path
23.20 Lucifer
00.05 60 Minutes
00.50 Gone
01.35 Unsolved: The Mur-
ders of Tupac and the
Notorious B.I.G.
02.20 Blindspot
03.05 Strike Back
03.50 Bones
04.35 The Deuce
05.30 Notorious
10.00//15.55 Trip to Italy
11.50/17.45 A Little Chaos
13.45/19.45 Fant. Beasts
and Where to Find Them
22.00/03.50 You Don’t
Know Jack
00.15 For Those in Peril
01.50 Warcraft
07.00 Barnaefni
16.13 Víkingurinn Viggó
16.27 Zigby
16.38 Mæja býfluga
16.50 Kormákur
17.00 Dóra könnuður
17.24 Mörg. frá Madaga.
17.47 Doddi og Eyrnastór
18.00 Áfram Diego, áfram!
18.24 Svampur Sveinsson
18.49 Lalli
18.55 Mamma Mu
19.00 Gnómeó og Júlía
07.30 Stjarnan – ÍR
09.10 Körfuboltakvöld
09.40 Haukar – Valur
11.10 Stjarnan – FH
12.40 Milwaukee Bucks –
San Antonio Spurs
14.35 Stjarnan – FH
15.55 Stjarnan – ÍR
17.35 Körfuboltakvöld
18.05 Md Evrópu – fréttir
18.30 Dominos deild karla
21.00 Körfuboltakvöld
21.30 Seinni bylgjan
23.05 UFC Unleashed
23.50 UFC Now 2018
09.00 Formúla 1 Keppni
11.30 Haukar – Keflavík
13.10 Körfuboltakvöld
14.10 Skallagr. – Stjarnan
15.50 Seinni bylgjan
17.25 Bucks – Spurs
19.20 Formúla 1 Keppni
21.50 Str. in Numbers
23.10 Dominos deild karla
00.50 Körfuboltakvöld
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Bragi Skúlason flytur.
06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð-
andi stundar krufin til mergjar.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur. Dægurflugur og söngv-
ar með Þokkabót, Herði Torfasyni
og Bergþóru Árnadóttur.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Norðurslóð. Fjallað um finn-
landssænska vísnasöngvarann
Henrik Huldén.
15.00 Fréttir.
15.03 Mitt nafn er Steinn Steinarr,
skáld. Ég kvaðst á við fjandann. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Útvarps-
hljómsveitarinnar í Prag,.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Skáld píslarvætt-
isins. Söguþættir um Hallgrím Pét-
ursson eftir Sverri Kristjánsson
sagnfræðing.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma.
22.16 Samfélagið. (e)
23.11 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Síðustu vikur hef ég endur-
nýjað kynni mín af Michael
Scott og félögum hjá Dunder
Mifflin Paper Company. Hin-
ir bandarísku Office-þættir
eru hundrað prósent þeir
þættir sem ég tek með á eyði-
eyjuna renni sá dagur ein-
hvern tímann upp. Ég klár-
aði allar seríurnar fyrir
nokkrum árum þegar þær
voru á Netflixinu en hálf-
partinn gleymdi þeim eftir
að þættirnir duttu þaðan út.
Almennt finnst mér eins
og fólk í kringum mig sé far-
ið að þoka sig smám saman
frá Netflix yfir í eitthvað
annað. Þetta „eitthvað ann-
að“ er hjá flestum í kringum
mig forritið Plex sem í stuttu
máli virkar þannig að ein-
hver tekur sig til og setur
fullt af kvikmyndum og þátt-
um inn á tölvuna sína. Tengir
tölvuna við Plexið og veitir
vinum og fjölskyldu aðgang
að safninu. Svo lengi sem
kveikt er á tölvunni geta allir
sem eru tengdir horft á efn-
ið, í tölvu eða gegnum Apple
TV með þægilegu notenda-
viðmóti, svipuðu því á Net-
flix. Plexið er augljóslega
skref aftur á bak í baráttu
gegn niðurhali enda liggur
það í augum uppi að fæstir
sem nýta sér þjónustuna
greiða fyrir efnið sem Plex
sér um að miðla. Þetta er
ákall um betra úrval á veit-
unum sem bregðast verður
við.
Þegar allir fóru að
„downloada“ aftur
Ljósvakinn
Andri Steinn Hilmarsson
Plex Viðmótið í Plexinu er
gott, því miður fyrir Netflix.
Erlendar stöðvar
Omega
20.00 Kv. frá Kanada
21.00 S. of t. L. Way
21.30 Jesús er svarið
22.00 Catch the fire
17.00 T. Square Ch.
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
17.40 The Goldbergs
18.05 Anger Management
18.25 Last Man Standing
18.55 Entourage
19.30 Catastrophe
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Silicon Valley
21.25 American Horror
Story: Cult
22.15 The Last Ship
23.00 iZombie
23.40 Supernatural
00.20 Entourage
00.55 Catastrophe
01.20 Seinfeld
01.45 Friends
Stöð 3
Ísey Heiðarsdóttir leikur Rósu í kvikmyndinni „Víti í Vest-
mannaeyjum“. Hún var ein þeirra fyrstu sem voru valin til
að leika í myndinni eftir prufur í Eyjum. Aðspurð hvað
hefði komið henni mest á óvart, þar sem þetta er í fyrsta
sinn sem hún leikur í kvikmynd, svaraði hún: „Bara að sjá
mig þarna að vera að tala. Ég fékk fiðrildi í magann, er
þetta í alvörunni svona?“ Ísey ætlar annaðhvort að verða
leikkona eða atvinnumaður í fótbolta. Hún segist vera
ánægðust með „hvað hún er sterkur karakter“ í mynd-
inni. Hlustaðu á viðtal Hvata við Íseyju á hátíðarsýningu
myndarinnar á k100.is.
Ísey Heiðarsdóttir leikur í Víti í Vestmannaeyjum.
Sterkur karakter í myndinni
K100