Morgunblaðið - 18.04.2018, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Í dag kemur ný plata út með JóaPé og Króla á Spotify
en þeir kíktu í spjall til Sigga Gunnars fyrr í vikunni.
„Þetta er svolítið alvöru, við ákváðum að stökkva út í
djúpu laugina með því að vera dálítið þroskaðir,“ sagði
Króli um plötuna sem ber nafnið Afsakið hlé og inni-
heldur 17 lög. Platan er persónulegri og dýpri en fyrri
tvær plötur strákanna en lagið „Þráhyggja“ er fyrsta
smáskífa hennar, en spurðir um yrkisefnið sagðist Króli
hafa greinst með þráhyggju- og árátturöskun þegar
hann var níu ára gamall. Hlustaðu og horfðu á viðtalið á
k100.is.
Persónulegri en áður
20.00 Magasín Snædís
Snorradóttir skoðar fjöl-
breyttar hliðar mannlífs.
20.30 Eldhugar Í Eldhugum
fara Pétur Einarsson og
viðmælendur hans út á jað-
ar
21.00 Kjarninn Ítarlegar
fréttaskýringar í umsjá rit-
stjóra Kjarnans.
21.30 Markaðstorgið Þátt-
ur um viðskiptalífið
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 Síminn + Spotify
12.50 Dr. Phil
13.30 Speechless
13.55 Will & Grace
14.15 Strúktúr
14.45 The Mick
15.10 Man With a Plan
15.35 Kokkaflakk
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
19.00 The Late Late Show
19.45 9JKL
20.10 Survivor keppendur
þrauka í óbyggðum og
keppa í þrautum.
21.00 Chicago Med
Læknar og hjúkrunarfólk
leggja allt í sölurnar til að
bjarga mannslífum.
21.50 Bull Dr. Jason Bull er
sálfræðingur sem sérhæfir
sig í sakamálum og notar
kunnáttu sína til að sjá fyr-
ir hvað kviðdómurinn er að
hugsa.
22.35 American Crime Sag-
an gerist í sveitum Norður
Karólínu þar sem ljót
leyndarmál leynast.
23.25 Handmaid’s Tale Í
kjölfar borgarastyrjaldar í
Bandaríkjunum eru konur
sem taldar eru frjósamar
hnepptar í ánauð og þving-
aðar til að eignast börn.
00.10 The Tonight Show
00.50 The Late Late Show
01.30 Touch
02.15 The Catch
03.00 Station 19
03.50 Scandal
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
15.00 Cycling: Tour Of The Alps,
Italy 16.00 Formula E: Fia Cham-
pionship In Rome, Italy 17.00
Cycling: Fleche Wallonne, Belgi-
um 17.55 News: Eurosport 2
News 18.00 Cycling: Tour Of The
Alps, Italy 19.00 Cycling: Tour Of
Croatia 20.00 Snooker: World
Championship In Sheffield, Unit-
ed Kingdom 21.25 News: Euro-
sport 2 News 21.30 Cycling:
Fleche Wallonne, Belgium 23.00
Football: Fifa Football 23.30
Snooker: World Championship In
Sheffield, United Kingdom
DR1
13.10 Sherlock Holmes 14.55
Downton Abbey 15.50 TV AVISEN
16.00 Under Hammeren 16.30
TV AVISEN med Sporten 16.55
Vores vejr 17.05 Aftenshowet
17.55 TV AVISEN 18.00 Hånd-
værkerne rykker ind 18.30 Når alt
andet svigter 19.00 Kontant
19.30 TV AVISEN 19.55 Kult-
urmagasinet Gejst 20.20 Sporten
20.30 Maria Lang: Ikke flere
mord 22.00 Taggart: Skjulte øjne
22.50 I farezonen
DR2
14.10 Bitre rivaler: Iran og Saudi-
Arabien 15.00 DR2 Dagen 16.30
Stripper på farten 17.10 Den
store vandring 18.00 Tannbach –
Den delte by 19.30 Homeland
20.30 Deadline 21.00 Bitre riva-
ler: Iran og Saudi-Arabien 21.55
Meldt savnet 22.55 Farvel til Am-
ish familien 23.50 Deadline Nat
NRK1
13.20 Oppfinneren 14.00 Der in-
gen skulle tru at nokon kunne bu
14.30 På tur med Lars Monsen:
Finnmarksvidda 15.00 NRK nyhe-
ter 15.15 Berulfsens historiske
perler: Barberingens historie
15.30 Oddasat – nyheter på sam-
isk 15.45 Tegnspråknytt 15.50
Trehusbyen Levanger 16.00 Nye
triks 16.50 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen 17.45 Forbru-
kerinspektørene 18.25 Norge nå
18.55 Distriktsnyheter 19.00
Dagsrevyen 21 19.20 Brenn-
punkt: Fengslet og forlatt 20.20
THIS IS IT 21.00 Distriktsnyheter
21.05 Kveldsnytt 21.20 Torp
21.50 Lisenskontrolløren: TV-
drama 22.20 Chicago Fire
NRK2
12.25 I heisen med: Mari Boine
og Alex Rosén 12.55 Kvinnenes
historie 13.55 Norge nå 14.25
Miss Marple: Mord i prestegården
16.00 Dagsnytt atten 17.00
Manndom på prøve 18.30 Torp
19.00 Filmavisen 1948 19.10
Vikinglotto 19.20 På begge sider
av grensa 20.05 Smilehullet
20.20 Urix 20.40 Exodus – reisa
fortset 21.35 Kreft – keiseren over
alle sykdommer 22.30 Torp
23.00 NRK nyheter 23.03 Krop-
pens mysterier
SVT1
12.40 Mysteriet Williams 14.30
Strömsö 15.00 Vem vet mest?
15.30 Sverige idag 16.00 Rap-
port 16.13 Kulturnyheterna
16.25 Sportnytt 16.30 Lokala
nyheter 16.45 Go’kväll 17.30
Rapport 17.55 Lokala nyheter
18.00 Uppdrag granskning
19.00 Madame Deemas under-
bara resa 19.30 Hitlåtens histor-
ia: Barbie girl 20.00 Grym kemi
20.30 Komma ut 21.10 Rapport
21.15 Gränsland
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Vetenskapens värld 15.15
Nyheter på lätt svenska 15.20
Nyhetstecken 15.30 Oddasat
15.45 Uutiset 16.00 Engelska
Antikrundan 16.55 Typer 17.00
Vem vet mest? 17.30 Om en
pojke 17.50 Turkkiosken 18.00
När livet vänder 18.30 Sveriges
fetaste hundar 19.00 Aktuellt
19.39 Kulturnyheterna 19.46
Lokala nyheter 19.55 Nyhets-
sammanfattning 20.00 Sportnytt
20.15 Boardwalk empire 21.10
Gomorra 22.00 Engelska Antik-
rundan 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
15.40 Hafið, bláa hafið
(Blue Planet II) (e)
16.30 Ljósan (The Delivery
Man) (e)
16.50 Leiðin á HM (Japan
og Svíþjóð) (e)
17.20 Orðbragð (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Babar
18.22 Ormagöng (Norður-
ljós)
18.27 Sanjay og Craig
18.50 Krakkafréttir
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós Frétta- og
mannlífsþáttur þar sem ít-
arlega er fjallað um það sem
efst er á baugi.
19.50 Menningin Fjallað er
á snarpan og líflegan hátt
um það sem efst er á baugi
hverju sinni í menningar-
og listalífinu.
20.00 Skólahreysti Í Skóla-
hreysti keppa nemendur í
grunnskólum landsins sín á
milli í hinum ýmsu greinum.
20.30 Kiljan Kiljan verður á
sínum stað tíunda veturinn í
röð. Egill og bókelskir fé-
lagar hans fjalla sem fyrr
um forvitnilegar bækur af
ýmsum toga og úr öllum
áttum.
21.15 Neyðarvaktin (Chi-
cago Fire VI) Bandarísk
þáttaröð um slökkviliðs-
menn og bráðaliða í Chi-
cago en hetjurnar á slökkvi-
stöð 51 víla ekkert fyrir sér.
Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Baskavígin Spænsk-
íslensk heimildarmynd um
Baskavígin. Árið 1615
drápu Íslendingar yfir þrjá-
tíu baskneska hval-
veiðimenn, sem höfðu lent í
hrakningum á Vestfjörðum,
með hroðalegum hætti og
eru Baskavígin talin eitt
stærsta fjölda
23.35 Kveikur Vikulegur
fréttaskýringaþáttur sem
tekur á málum bæði innan
lands og utan. (e)
00.10 Kastljós (e)
00.25 Menningin (e)
00.30 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Lína langsokkur
07.40 Strákarnir
08.05 The Middle
08.30 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.20 Grand Designs
11.10 Spurningabomban
12.00 Gulli byggir
12.35 Nágrannar
13.00 Fósturbörn
13.25 Project Runway
14.15 Major Crimes
15.00 The Path
15.50 The Night Shift
16.35 Heilsugengið
17.00 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.25 Fréttayfirlit og veður
19.30 15 Minute Meals
20.00 The Middle
20.20 Heimsókn
20.50 Grey’s Anatomy
21.40 Mary Kills People
22.20 Nashville
23.05 Girlfriend Exper.
23.30 Deception
00.15 NCIS
01.00 The Blacklist
01.45 Here and Now
02.40 Ballers
12.15/17.05 Dear Eleanor
13.45/18.35 Manglehorn
15.20/20.15 Hail, Caesar!
22.00/03.45 King Arthur:
Legend of the Sword
00.05 Klovn Forever
01.45 Lone Survivor
Endurt. allan sólarhringinn.
20.00 Milli himins og jarðar
(e) Sr. Hildur Eir fær til
sín góða gesti.
20.30 Atvinnupúlsinn – há-
tækni í sjávarútvegi (e)
Kastljósinu er beint að
sjávarútvegi.
21.00 Landsbyggðalatté
(e) Í þáttunum ræðir
áhugafólk samfélags- og
byggðamál.
21.30 Að vestan (e) Hlédís
Sveinsdóttir ferðast um
Vesturland.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
16.00 Strumparnir
16.25 Hvellur keppnisbíll
16.37 Ævintýraferðin
16.49 Gulla og grænjaxl.
17.00 Stóri og Litli
17.13 Tindur
17.27 Zigby
17.38 Mæja býfluga
17.50 Kormákur
18.00 Könnuðurinn Dóra
18.24 Mörg. frá Madag.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Alpha og Omega
08.10 Valur – Fram
09.40 Seinni bylgjan
10.10 Newcastle – Arsenal
11.50 Messan
13.20 Wolves – Birm-
ingham
15.00 NBA Playoff Games
16.55 Brighton – Tottenh.
18.35 Bournemouth – Man-
chester United
20.50 Footb. League Show
21.20 Pr. League Review
22.15 Celta Vigo – Barcel.
23.55 Real Madrid – Athle-
tic Bilbao
08.05 Messan
09.40 South. – Chelsea
11.30 Liverpool – Bour-
nemouth
13.15 Tottenh. – Man. C.
14.55 Formúla 1 Keppni
17.20 Valur – Fram
18.45 Seinni bylgjan
19.25 Real Madrid – Athle-
tic Bilbao
21.30 Tottenh. – Man. C.
23.10 Bournem. – Man. U.
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Sylvía Magnúsdóttir flytur.
06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð-
andi stundar krufin til mergjar.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Hundrað ár, dagur ei meir:
Hugmyndasaga fullveldisins. Tíu
þátta röð sem fjallar um fyrstu öld
fullveldis Íslendinga í ljósi hug-
myndasögunnar. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal. um íslenskt mál. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV. og Sævar
Helgi Bragason.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Pavel Haas
kvartettsins á Verbier tónlistarhá-
tíðinni í Sviss í júlí í fyrra. Á efnis-
skrá eru strengjakvartettar eftir Bo-
huslav Martinu, Bedrich Smetana
og Antonín Dvorák.
20.35 Mannlegi þátturinn. (E)
21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn. eftir
Þórberg Þórðarson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (E)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Það var gaman að horfa á
nýjasta þáttinn af Úti sem er
á dagskrá RÚV á sunnudags-
kvöldum. Ég hafði sér-
staklega gaman af þeim
hluta þáttarins þar sem farið
var í ferðalag með Andra
Snæ Magnasyni á fjallaskíð-
um. Það er eitthvað sem ég
hef ekki prófað en hann lýsir
því að það sé það besta úr
báðum heimum ef svo má
segja, sameinar fjallgöngu
og skíði en allir vita að það
er miklu leiðinlegra að labba
niður en upp, en það leysa
Andri Snær og félagar með
því að renna sér bara niður á
skíðunum.
Hann hafði líka mjög svo
rétt fyrir sér hvað klæðnað á
fjöllum varðar. Margir halda
að það þurfi alveg sérstakar
græjur upp á tugi þúsunda til
að ganga á Esjuna eða fara í
Heiðmörk en það er ekki svo.
Eins og Andri Snær sagði er
nauðsynlegt að hafa vatns-
helda skel en sérstakar
göngubuxur, flíspeysur og
annað er óþarfi. Best er að
vera í ull. Sjálfur hefur hann
klæðst herramannabuxum
frá Kormáki og Skildi og þá
að sjálfsögðu úr úrvals-
ullarefni.
Flís er ekki falleg en til
viðbótar koma plastagnir úr
efninu við hvern þvott sem
enda bara úti sjó þannig að
það er engin ástæða til að
vera í flísfötum.
Algjör óþarfi að
vera í flísfötum
Ljósvakinn
Inga Rún Sigurðardóttir
Morgunblaðið/Stella Andrea
Útivist Andri Snær hefur
gaman af hreyfingu.
Erlendar stöðvar
19.10 The New Girl
19.35 The Big Bang Theory
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Stelpurnar
21.15 Flash
22.00 Legends of Tom.
22.45 Krypton
23.30 Big Love
00.25 Arrow
01.10 Gotham
01.55 The New Girl
02.20 The Big Bang Theory
02.45 Seinfeld
Stöð 3
Bjartmar Guðlaugsson kom í heimsókn í þáttinn Ísland
vaknar á K100 í gærmorgun en hann kemur fram á tón-
listarhátíðinni Heima sem hefst í dag, síðasta vetrar-
dag. Bjartmar er auðvitað landsþekktur fyrir lög sín og
texta en hann sagðist þó fyrst og fremst vera myndlist-
armaður. Bjartmar tók lagið „Á meðan þú sefur“ fyrir
hlustendur en textinn í laginu er honum hjartfólginn.
„Ofbeldi gagnvart litlum börnum er svívirðilegt,“ sagði
Bjartmar. Hægt er að hlusta og horfa á viðtalið og
glæsilegan flutning á k100.is.
Bjartmar kemur fram á tónlistarhátíðinni Heima.
Er fyrst og fremst
myndlistarmaður
K100
Morgunblaðið/Eggert
Platan Afsakið hlé
kemur út í dag.