Morgunblaðið - 20.04.2018, Síða 28

Morgunblaðið - 20.04.2018, Síða 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. APRÍL 2018 Um tölvukerfi sem hefur bilað og ekki er búið að laga er oft sagt að það „liggi niðri“. Þetta er óþarfa enska: (the computer system) is down. Áður hafði orðasambandið að liggja niðri verið haft um verk sem hafði stöðvast eða áform sem ekki höfðu komist til framkvæmda. Tölvukerfið er óvirkt. Málið 20. apríl 1602 Einokunarverslun Dana á Ís- landi hófst þegar konungur veitti borgurum Kaup- mannahafnar, Málmeyjar og Helsingjaeyrar einkaleyfi til að versla hér á landi. Einok- unin stóð til ársloka 1787. 20. apríl 1916 Víðavangshlaup ÍR fór fram í fyrsta sinn. Að sögn Morgunblaðsins fylgdist múgur manna með. Kepp- endur voru níu og var Jón Jónsson (Kaldal) mynd- smíðanemi fyrstur. Hlaupið hefur verið árlega síðan, á sumardaginn fyrsta. 20. apríl 1950 Þjóðleikhúsið var vígt, á sumardaginn fyrsta, með frumsýningu á Nýársnóttinni eftir Indriða Einarsson. „Tímamót í menningar- málum okkar,“ sagði Morgunblaðið. Í Alþýðu- blaðinu var talað um merki- lega sumargjöf til þjóðar- innar. Framkvæmdir við húsið hófust árið 1928 en lágu niðri um skeið vegna fjárskorts og hernámsins. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Golli Þetta gerðist… 8 5 4 2 1 3 6 9 7 6 7 9 8 4 5 1 2 3 3 2 1 7 9 6 8 5 4 4 3 6 9 7 8 2 1 5 1 9 7 3 5 2 4 8 6 2 8 5 4 6 1 7 3 9 5 4 8 6 2 9 3 7 1 7 1 3 5 8 4 9 6 2 9 6 2 1 3 7 5 4 8 3 4 6 1 9 5 2 7 8 8 2 5 6 7 3 1 9 4 9 1 7 2 8 4 6 3 5 4 7 9 3 1 2 8 5 6 5 3 1 7 6 8 9 4 2 6 8 2 5 4 9 3 1 7 1 5 4 9 2 6 7 8 3 2 9 3 8 5 7 4 6 1 7 6 8 4 3 1 5 2 9 6 3 4 2 5 7 1 8 9 8 7 9 1 4 6 2 3 5 2 5 1 9 8 3 7 4 6 4 1 3 6 7 5 8 9 2 5 2 7 4 9 8 6 1 3 9 6 8 3 2 1 4 5 7 7 9 6 8 3 4 5 2 1 1 8 2 5 6 9 3 7 4 3 4 5 7 1 2 9 6 8 Lausn sudoku 1 8 5 7 9 6 5 9 1 7 2 6 4 7 9 5 4 1 7 5 8 4 6 6 2 1 8 3 6 1 9 6 7 4 9 1 2 5 6 3 7 6 9 6 2 5 1 7 9 4 6 1 7 3 2 3 2 7 1 8 8 4 3 5 1 3 7 4 6 5 2 5 7 3 6 2 8 3 4 7 1 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl W Z S J R A S Z A I F C V B A Y L Q F H N V D R V I N G S A Ð I S T G D K C U M Z K W V L B C A Z F G H Y L A K Ð U X A N N A N R O K L G A H F T A R P I D U Y C T O J A Y Ó U C M A J A I L T A X F G G Z G X L L L I N Y Ð K T M S L O H Z K T L Ö S G D E D E S S M S G A I U K S U G R C N S S Z R N R X P E M D N X Q L Æ Y A S L Q E W A F G F R Ó J B Q E F U D D Á M H C H Q C X Z B T R Z G T I L Ý M X Ð I N F E S L Á M U C T Ú H A R Ð M U R U Ð A M G U L F M U A I H I A H B D O Q V Z S Q M T P F K E M Ð V I N M U G N Ö G F A E E C O I A Z W E G C F J Q F C I H J T A L X R N N I N Ð I E B S L A S M A R F Z F I R A T S I E M R A K I B A F Q S Á Afgöngum Bikarmeistari Bregst Dalamótum Flugmaður Framsalsbeiðni Haglkornanna Herskipum Katanessdýrið Lokaútfærslu Málsefnið Snuðrað Vaðmáls Vingsaðist Áframhaldandi Ólöglegt Krossgáta Lárétt: 1) 4) 6) 7) 8) 11) 13) 14) 15) 16) Forna Erfingi Nær Rusl Tungl Gætur Skuld Grár Hæfa Ágóði Pyttur Peningur Ílöng Gái Undri Ætlun Ölóða Átak Hindra Mynd 1) 2) 3) 4) 5) 8) 9) 10) 12) 13) Lóðrétt: Lárétt: 1) Þreytu 7) Stund 8) Rimill 9) Illur 12) Stærð 13) Kippa 14) Bruðl 17) Elskan 18) Sætis 19) Trassi Lóðrétt: 2) Reistur 3) Yfirráð 4) Usli 5) Gutl 6) Ódýr 10) Leiðsla 11) Upphafs 14) Býsn 15) Urta 16) Lest Lausn síðustu gátu 69 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. Rf3 d5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. d4 Rf6 5. 0-0 0-0 6. c4 c6 7. Db3 Db6 8. Rc3 Bf5 9. Re5 Be6 10. Dd1 dxc4 11. Ra4 Dd8 12. Rc5 Dc8 13. Dc2 Bh3 14. Dxc4 Bxg2 15. Kxg2 Rbd7 16. Rcd3 Rxe5 17. dxe5 Rd5 18. b3 Hd8 19. Bb2 a5 20. Had1 a4 21. e4 Rb6 22. Db4 Dc7 23. Bd4 Rd7 24. e6 Bxd4 25. exf7+ Kxf7 26. Dxd4 axb3 27. axb3 Rf8 28. Dh8 Ke8 29. Rc5 Kf7 30. e5 Dc8 Staðan kom upp í atskákhluta minn- ingarmóts Tals sem lauk fyrir skömmu í Moskvu í Rússlandi. Bandaríski stór- meistarinn Hikaru Nakamura (2.820) hafði hvítt gegn rússneska kollega sín- um Vladimir Kramnik (2.795). 31. e6+! Rxe6 32. Dxh7+ Rg7 33. Hde1! Hg8 svartur hefði einnig tapað eftir 33...Hh8 34. Hxe7+ Kxe7 35. Dxg7+ Kd6 36. Rxb7+. 34. He6! Dd8 35. Dxg6+ Kf8 36. He3! og svartur gafst upp enda útilokað að verjast með góðu móti hótuninni 37. He3-Hf3+. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Tromplitur Moyse. S-Enginn Norður ♠K3 ♥D1052 ♦D1043 ♣Á107 Vestur Austur ♠985 ♠ÁDG1072 ♥K87 ♥643 ♦9 ♦G75 ♣G86432 ♣K Suður ♠64 ♥ÁG9 ♦ÁK862 ♣D95 Suður spilar 4♥. Fyrrverandi ritstjóri The Bridge World – Alphonse Moyse jr. (1898-1973) – skrifaði eitt sinn greinaflokk í tímarit sitt um tromplitinn fjóra-þrjá. Allar göt- ur síðan hefur fjögur-þrjú samlegan verið kölluð „Moysian fit“ á ensku spila- máli. Reynslan sýnir að þetta er vondur tromplitur, sem sérfræðingar nútímans reyna að sneiða hjá. En það er ekki allt- af auðvelt. Í BBO-æfingaleik Frakka og Hollend- inga sögðu bæði NS-pörin 4♥ þegar austur blandaði sér í sagnir með sinn góða spaðalit. Hinn hollenski Verbeek spilaði geimið í suður og fékk út ein- spilið í tígli. Eftir misheppnaða svíningu í hjarta í öðrum slag tók vörnin tvær tígulstungur, tvo slagi á spaða og einn á lauf. Þrír niður. Á hinu borðinu varð Frakkinn Sebb- ane sagnhafi í norður og fékk út blank- an laufkóng. Vörnin náði laufstungu, en aðeins einum slag á spaða, svo að spilið vannst. www.versdagsins.is Því að hver sem ákallar nafn Drottins verður hólpinn...

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.