Morgunblaðið - 20.04.2018, Qupperneq 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. APRÍL 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Á þessum degi árið árið 1951 fæddist sálarsöngvarinn,
lagahöfundurinn og upptökustjórinn Luther Vandross.
Hann hét fullu nafni Luther Ronzoni Van Dross Jr. og
ólst upp á Manhattan. Vandross vann með hinum ýmsu
tónlistarmönnum og konum á tónlistarferlinum eins og
Diana Ross, Chaka Khan, Donna Summer, Barbra
Streisand, Mariah Carey og David Bowie. Hinn 1. júlí ár-
ið 2005 lést Vandross aðeins 54 ára gamall en tveimur
árum áður fékk hann alvarlegt slag. Plötur Vandross
hafa selst í yfir 35 milljónum eintaka og hlaut hann átta
Grammy-verðlaun.
Luther Vandross fæddist árið 1951.
Sálarsöngvari fæddist
á þessum degi
20.00 Magasín (e) Snædís
Snorradóttir skoðar fjöl-
breyttar hliðar mannlífs.
20.30 Kjarninn (e) Ítarlegar
fréttaskýringar í umsjá rit-
stjóra Kjarnans.
21.00 Tölvur og tækni
Þættirnir fjalla um allt sem
lýtur tæknilausnum.
21.30 Hvíta tjaldið Kvik-
myndaþáttur þar sem sögu
hreyfimyndanna er gert
hátt undir höfði.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.23 Dr. Phil
09.08 The Tonight Show
09.55 The Late Late Show
10.40 Síminn + Spotify
13.00 Dr. Phil
13.44 The Mick
14.09 Man With a Plan
14.33 Kokkaflakk
15.11 Family Guy
15.37 Glee
16.22 E. Loves Raymond
16.47 King of Queens
17.10 How I Met Y. Mother
17.34 Dr. Phil
18.16 The Tonight Show
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.30 The Voice USA
21.00 Ant-Man
23.00 No Strings Attached
Emma og Adam komast að
því að þau eru fullkomnir
bólfélagar fyrir hvort ann-
að, af því að Emma hefur
engan tíma fyrir kærasta,
og Adam hefur enga löngun
í kærustu. Í fyrstu gengur
afar vel, en ekki líður á
löngu þar til tilfinningar
sem hvorugt þeirra hefur
upplifað áður fara að láta á
sér kræla.
00.50 Rain Man Eftir dauða
föðurins, þá erfir hann
Charlie að rósum og bíln-
um, en allt annað, eða þrjár
milljónir dala, fara í styrkt-
arsjóð sem er ætlaður
bróðir sem hann hefur aldr-
ei þekkt. Charlie rænir
Raymond og ákveður að
taka hann með í ferðalag
yfir á vesturströnd Banda-
ríkjanna.
03.05 The Tonight Show
03.45 The Walking Dead
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
13.30 Live: Cycling: Tour Of
Croatia 15.00 Cycling: Tour Of
The Alps, Italy 16.00 Snooker:
World Championship In Sheffield,
United Kingdom 17.55 News:
Eurosport 2 News 18.00 Cycling:
Tour Of The Alps, Italy 19.00 Cycl-
ing: Tour Of Croatia 20.00 Snoo-
ker: Masters In London, United
Kingdom 21.25 News: Eurosport
2 News 21.35 Cycling: Tour Of
The Alps, Italy 22.30 Cycling: Tour
Of Croatia 23.30 Snooker: Mast-
ers In London, United Kingdom
DR1
12.55 Sherlock Holmes 14.40
Downton Abbey 15.50 TV AVISEN
16.00 Under Hammeren 16.30
TV AVISEN med Sporten 17.00
Disney sjov 18.00 Hvem var det
nu vi var 19.00 TV AVISEN 19.15
Vores vejr 19.25 Kidnap 20.55
Hidalgo 23.00 Wallander: Skyl-
den
DR2
12.30 Den store vandring 13.15
Det vilde Alaska – vinter 14.05
Bitre rivaler: Iran og Saudi-
Arabien 15.00 DR2 Dagen 16.30
Claus Meyers vilde vej til succes!
17.00 90’erne tur retur: 1994
17.30 90’erne tur retur: 1995
18.00 Cast Away 20.15 Billeder,
der ændrede verden: Earthrise
20.30 Deadline 21.00 JERSILD
minus SPIN 21.50 Dokumania:
Gadens børn – et år med håb
23.10 Diktatoren der stjal 500
babyer
NRK1
12.05 Det gode bondeliv 12.35 I
jegerens gryte 13.20 Oppfinneren
14.00 Kari-Anne på Røst 14.30
Et år på tur med Lars Monsen
15.00 NRK nyheter 15.15 Ber-
ulfsens historiske perler: Spray-
boksens historie 15.30 Oddasat
– nyheter på samisk 15.45
Tegnspråknytt 15.49 Storm ved
Stad 16.00 Nye triks 16.50 Dist-
riktsnyheter 17.00 Dagsrevyen
17.30 Norge Rundt 17.55 Beat
for beat 18.55 Ramm, ferdig, gå!
19.30 Adresse Lisboa 20.30
Unge inspektør Morse 21.00
Kveldsnytt 22.00 Konsert med
Aurora fra Nidarosdomen 23.00
All is Lost
NRK2
12.55 Debatten 13.55 Norge nå
14.25 Miss Marple: Gammel
dame forsvinner 16.00 Dagsnytt
atten 17.00 Samenes tid 17.55
Vogue – eit år på innsida 18.50
Smilehullet 19.00 Nyheter 19.10
I det fri 19.30 Helikopterranet
19.55 Lisenskontrolløren: TV-
drama 20.25 Joe Kidd 21.50
Bitre rivaler 22.45 Smilehullet
23.00 NRK nyheter 23.03 Fanget
av ild 23.40 Filmavisen 1948
23.50 Samenes tid
SVT1
12.05 Svenska nyheter 12.35
Arkitekturens pärlor 12.45 Op-
inion live 13.30 Gift vid första
ögonkastet 14.15 Mord och inga
visor 15.00 Vem vet mest? 15.30
Sverige idag 16.00 Rapport
16.13 Kulturnyheterna 16.25
Sportnytt 16.30 Lokala nyheter
16.45 Go’kväll 17.30 Rapport
17.55 Lokala nyheter 18.00 Bäst
i test 19.00 Mord i paradiset
20.00 Katsching ? lite pengar har
ingen dött av 20.15 The Sinner
20.55 Rapport 21.00 Suits
21.45 Hitlers svenska soldater
22.45 Tror du jag ljuger?
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Babel 15.15 Nyheter på
lätt svenska 15.20 Nyhetstecken
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Engelska Antikrundan
17.00 Vem vet mest? 17.30 Om
en pojke 17.50 Anatomi 18.00
Dokumentet ? sex, sprit och sol-
idaritet 19.00 Aktuellt 19.18
Kulturnyheterna 19.23 Väder
19.25 Lokala nyheter 19.30
Sportnytt 19.45 Being Flynn
21.25 Nya perspektiv 22.25 Eng-
elska Antikrundan 23.45 Sport-
nytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
14.00 Fólkið mitt og fleiri
dýr (e)
14.45 Kínverska aðferðin
(Xinxin og de fortabte ind-
vandrere) (e)
15.15 Úti (Fjallabak,
Hnappavellir og Svínafells-
jökull) (e)
15.45 Ég vil fá konuna aftur
(I W. My Wife Back) (e)
16.15 Alla leið (e)
17.20 Landinn (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Froskur og vinir
18.07 Rán og Sævar
18.18 Söguhúsið
18.25 Fótboltasnillingar
(Fotballproff) Norsk heim-
ildarþáttaröð um fjóra ung-
lingsdrengi sem dreymir
um að verða atvinnumenn í
knattspyrnu.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Draumurinn um HM
Þættir um íslenska karla-
landsliðið í fótbolta sem í
sumar tekur í fyrsta sinn
þátt í lokakeppni HM.
20.10 Útsvar (Ísafjörður –
Grindavíkurbær) Bein út-
sending frá spurn-
ingakeppni sveitarfélaga.
21.30 Vikan með Gísla Mar-
teini Allir helstu atburðir
vikunnar í sjórnmálum,
menningu og mannlífi eru
krufnir í beinni útsendingu.
22.15 Borgarsýn Frímanns
Frímann Gunnarsson ber
saman Reykjavík og aðrar
menningar.
22.35 Barnaby ræður gát-
una (Midsomer Murders:
Schooled in Murder) Kona
er myrt í ostaverksmiðj-
unni þar sem hinn heims-
frægi Midsomer-ostur er
framleiddur. Bannað börn-
um.
00.05 Violette (Violette)
Myndin gerist á eftirstríðs-
árunum þegar Violette
þreifar fyrir sér sem rithöf-
undur. Hún kynnist Sim-
one, sem aðstoðar hana við
skrifin á fyrstu bók hennar,
og á milli þeirra myndast
sterk tengsl. Bannað börn-
um.
02.25 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Tommi og Jenni
07.45 Strákarnir
08.10 The Middle
08.30 Drop Dead Diva
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 The New Girl
10.40 The Big Bang Theory
11.00 Restaurant Startup
11.40 Feðgar á ferð
12.05 Svörum saman
12.35 Nágrannar
13.00 Carrie Pilby
14.35 Sundays at Tiffanys
16.05 Mið-Ísland
16.35 Vinir
16.55 Curb Your Ent-
husiasm
17.38 B. and the Beautiful
18.02 Nágrannar
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 American Idol
20.55 Satt eða logiðÍ
hverjum þætti sem skipa
síðan tvö lið. Þátttakendur í
hvoru liði fyrir sig segja
sögur af sjálfum sér og
andstæðingarnir eiga að
geta upp á hvort sagan sé
sönn eða lygi.
21.35 Snatched
23.05 Sleight
00.35 Passengers
02.25 Ouija: Origin of Evil
04.05 Rules Don’t Apply
10.55/16.25 Warm Springs
12.55/18.25 Dressmaker
14.50/20.25 Wilson
22.00/03.30 Life
23.45 Miami Vice
01.55 The Driftless Area
05.50 Kramer vs. Kramer
20.00 Nágrannar á norð-
urslóðum (e) Í þáttunum,
kynnumst við Grænlend-
ingum betur.
20.30 Milli himins og jarðar
(e) Sr. Hildur Eir fær til
sín góða gesti.
21.00 Föstudagsþáttur Í
þættinum fáum við góða
gesti og ræðum við þá um
málefni líðandi stundar.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
16.55 Rasmus Klumpur
17.00 Strumparnir
17.25 Hvellur keppnisbíll
17.37 Ævintýraferðin
17.49 Gulla og grænjaxl.
18.00 Stóri og Litli
18.13 Tindur
18.27 Zigby
18.38 Mæja býfluga
18.50 Kormákur
19.00 Hanaslagur
07.35 Meistarakeppni KSÍ
09.15 Burnley – Chelsea
10.55 Fram – Valur
12.25 Seinni bylgjan
12.55 Haukar – Valur
14.35 Körfuboltakvöld
15.05 Meistarakeppni KSÍ
16.45 Seinni bylgjan
17.15 E.deildin – fréttir
17.45 La Liga Report
18.15 FA Cup – Preview
18.45 Tindastóll – KR
21.00 Körfuboltakvöld
21.30 Pr. League Preview
22.00 Bundesliga Weekly
22.30 Millwall – Fullham
07.55 Wolves – Birmingh.
09.35 Aston Villa – Leeds
11.15 Middlesbr. – Bristol
12.55 Footb. League Show
13.25 Leicester – South-
ampton
15.05 Man. United – WBA
16.45 NBA Playoff Games
18.40 Millwall – Fullham
20.45 PL Match Pack
21.15 Pr. League Preview
21.45 E.deildin – fréttir
22.15 Tindastóll – KR
23.55 Körfuboltakvöld
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Gunnar Rúnar Matthíasson
flytur.
06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð-
andi stundar krufin til mergjar.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni. Blússöngv-
arinn Josh White hóf feril sinn átta
ára gamall sem fylgdarmaður
blindra blúsara í Suðurríkjunum.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Málið er. (e)
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur. Íslensk popptónlist
með enskum textum, frá fyrri hluta
áttunda áratugarins er í brenni-
depli. (e)
19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld-
skammtur af rytmískri músík.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn. eftir
Þórberg Þórðarson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Þættirnir um sögu heims-
meistaramótsins í knatt-
spyrnu sem RÚV sýnir þess-
ar vikurnar eru um margt
merkilegir enda þótt kvik-
myndatökumaðurinn (sem
virðist hafa verið sá sami frá
upphafi) hafi annaðhvort
verið sótölvaður í vinnunni
eða spastískur af listfengi.
Hvers vegna segi ég það?
Jú, fókusinn í þáttunum er
aldrei á heildarmyndina og
flæðið í leiknum, heldur á
smáatriði, eins og læri leik-
manna (sem voru mun meira
áberandi í gömlu stutt-
buxnatískunni), tannheilsu
áhorfenda eða hárgreiðslu
þjálfaranna. Sérstakan sess í
þáttunum fá svo atvik, þar
sem kempur á borð við Pelé,
Cruyff og Maradona eru elt-
ar uppi og sparkaðar niður,
þannig að þær kútveltast há-
emjandi í grassverðinum.
Gott ef við höfum ekki séð
fleiri byltur en mörk í þess-
um ágætu þáttum.
Klippingin er svo kapítuli
út af fyrir sig; gjarnan er
vaðið úr einu í annað. Ramm-
ast kvað að þessu í mótinu
1966 í Englandi þegar Sigi
gamli Held, Þjóðverjinn
knái, óð upp kantinn og
skrúfaði tuðruna fyrir mark-
ið. Og hver var þar mættur
til að vinna skallaeinvígið?
Jú, auðvitað Sigi Held.
En listin spyr ekki um slík
smáatriði. Nú eða ölvunin.
HM(jandi) hetjur
í grassverðinum
Ljósvaki
Orri Páll Ormarsson
Diego Maradona Myndin er
skorin í anda HM-þáttanna.
Erlendar stöðvar
19.10 The New Girl
19.35 The Big Bang Theory
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 First Dates
21.40 The Simpsons
22.05 American Dad
22.30 Bob’s Burger
22.55 Schitt’s Creek
23.20 NCIS: New Orleans
00.05 The New Girl
00.30 The Big Bang Theory
00.55 Seinfeld
Stöð 3
Á þessum degi árið 1985 fór lagið „We Are The World“,
sem ofurgrúppan United Support of Artist (USA) gaf út
til styrktar Afríku, í fyrsta sæti á smáskífulistanum í
Bretlandi. Þessi ofurgrúppa kom saman sem eins konar
svar við breska Band Aid-verkefninu og innihélt meðal
annars stórstjörnur á borð við Stevie Wonder, Tinu
Turner, Bruce Springsteen, Diana Ross, Bob Dylan, Ray
Charles, Billy Joel og Paul Simon ásamt höfundunum
Michael Jackson og Lionel Richie. Lagið er eitt af að-
eins um 30 lögum sem selst hafa í yfir 10 milljónum
eintaka um heim allann.
Góðgerðarsmellur á toppinn
We are the world var sungið af stórstjörnum.
K100