Morgunblaðið - 23.04.2018, Page 27
Metnaður Verðlaunaverkið EDDA eftir Robert Wilson verður einn af há-
punktum Listahátíðar í Reykjavík, en fléttast saman við minni viðburði.
stóra viðburði strax í haust, sem er
breyting frá því sem áður hefur ver-
ið þegar dagskráin hefur verið birt
mun nær hátíðinni. Það er gaman að
geta með þessu móti komið betur til
móts við ferðamenn sem við vitum
að vilja mjög gjarnan upplifa menn-
ingarlífið þegar þeir heimsækja
landið.“
Listahátið í Reykjavík er þó um-
fram allt hátíð fyrir heimamenn og
segir Vigdís að viðburðurinn geti
vonandi átt þátt í að gera miðborg-
ina eftirsóknarverðari fyrir Íslend-
inga og kannski skapað annars kon-
ar jafnvægi en orðið hefur til með
ferðamannasprengingu undanfar-
inna ára þar sem minjagripabúð-
irnar hafa breitt úr sér. „Og það er
líka það sem erlendu gestirnir vilja
sjá; þeir vilja vera umkringdir Ís-
lendingum sem eru að njóta höfuð-
borgarinnar sinnar, en ekki bara
umkringdir öðrum túristum.“
Hátíðin sterkari
sem tvíæringur
Þegar Listahátíð í Reykjavík var
breytt aftur í tvíæring var því lofað
að árlegt framlag hins opinbera til
viðburðarins myndi haldast hið
sama og því úr hærri fjárhæð að
moða fyrir hverja hátíð. Vigdís segir
þetta hafa gjörbreytt rekstrar-
forsendum hátíðarinnar til hins
betra. „Þó verður að hafa í huga að
árleg framlög til Listahátíðar hafa, í
krónum talið, staðið nánast í stað í
hálfan annan áratug og því er hér
um kærkomna leiðréttingu að
ræða.“
Sterkari fjárhagslegur grunnur
þýðir að hægt er að skipuleggja há-
tíðina með öðrum hætti og af meiri
metnaði og hagsýni. „Við eigum auð-
veldara með að skuldbinda okkur
lengra fram í tímann og ráðast í
stærri verkefni og er ég þegar kom-
in í samtal við áhugavert erlent lista-
fólk um þátttöku þess árið 2020.“
Jöfrar Mikill áhugi er á atriði Bills Murray og Jans Vogler.
Eitt af því sem aðstandendur Listahátíð-
ar í Reykjavík höfðu að leiðarljósi við
skipulagningu hátíðarinnar í ár var að
skapa ákveðna „þéttni“ í dagskránni,
eins og Vigdís orðar það. Er það gert
með því að láta marga viðburðina tengj-
ast innbyrðis og styðja hvern við annan
með beinum eða óbeinum hætti. „Einn
viðburður getur þá gefið öðrum viðburði
meiri dýpt og veitt fólki annars konar
upplifun á listaverkinu. Í tilviki sýningar
Roberts Wilsons, í lok hátíðarinnar, birt-
ist þetta t.d. í því formi að Gísli Sigurðs-
son á Árnastofun og stjörnufræðingurinn
Sævar Helgi Bragason halda fyrirlestur
um tengsl norrænu goðafræðinnar við
stjörnurnar á himininum. Einnig verður
boðið upp á listamannsspjall með Robert
Wilson, um Eddu og hans höfundarverk,
kynningu á tónlistinni í verkinu sem og
spjall við aðra sem að sýningunni koma.
Þarna sköpum við marga fleti á einum
stórviðburði sem standa samt líka sem
sjálfstæðir og áhugaverðir dagskrár-
liðir.“
Dagskrárliðir
vefjast saman
MENNING 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. APRÍL 2018
Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til
að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is
Rocky Horror (Stóra sviðið)
Fim 26/4 kl. 20:00 13. s Lau 12/5 kl. 16:00 34. s Mið 30/5 kl. 20:00 aukas.
Lau 28/4 kl. 20:00 25. s Þri 15/5 kl. 20:00 aukas. Fim 31/5 kl. 20:00 41. s
Mið 2/5 kl. 20:00 26. s Fim 17/5 kl. 20:00 35. s Fös 1/6 kl. 20:00 46. s
Fim 3/5 kl. 20:00 27. s Fös 18/5 kl. 20:00 36. s Lau 2/6 kl. 20:00 47. s
Fös 4/5 kl. 20:00 28. s Lau 19/5 kl. 20:00 37. s Sun 3/6 kl. 20:00 48. s
Lau 5/5 kl. 20:00 29. s Mið 23/5 kl. 20:00 aukas. Mið 6/6 kl. 20:00 49. s
Sun 6/5 kl. 20:00 30. s Fim 24/5 kl. 20:00 aukas. Fim 7/6 kl. 20:00 50. s
Þri 8/5 kl. 20:00 31. s Fös 25/5 kl. 20:00 38. s Fös 8/6 kl. 20:00 51. s
Mið 9/5 kl. 20:00 32. s Lau 26/5 kl. 20:00 39. s Lau 9/6 kl. 20:00 52. s
Fös 11/5 kl. 20:00 33. s Sun 27/5 kl. 20:00 40. s Sun 10/6 kl. 20:00 53. s
Besta partý sem þú munt nokkurn tímann upplifa.
Elly (Stóra sviðið)
Fös 31/8 kl. 20:00 139. s Sun 9/9 kl. 20:00 142. s Sun 16/9 kl. 20:00 145. s
Lau 1/9 kl. 20:00 140. s Mið 12/9 kl. 20:00 143. s Lau 22/9 kl. 20:00 146. s
Fös 7/9 kl. 20:00 141. s Fim 13/9 kl. 20:00 144. s Sun 23/9 kl. 20:00 147. s
Sýningar haustið 2018 komnar í sölu.
Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið)
Fim 26/4 kl. 20:00 20. s Mið 2/5 kl. 20:00 24. s Sun 6/5 kl. 20:00 28. s
Fös 27/4 kl. 20:00 21. s Fim 3/5 kl. 20:00 25. s Fim 10/5 kl. 20:00 29. s
Lau 28/4 kl. 20:00 22. s Fös 4/5 kl. 20:00 26. s Fös 11/5 kl. 20:00 30. s
Sun 29/4 kl. 20:00 23. s Lau 5/5 kl. 20:00 27. s
Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis!
Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið)
Mið 25/4 kl. 20:30 7. s Mið 2/5 kl. 20:30 11. s Mið 9/5 kl. 20:30 15. s
Fim 26/4 kl. 20:30 8. s Fim 3/5 kl. 20:30 aukas. Fim 10/5 kl. 20:30 aukas.
Fös 27/4 kl. 20:30 aukas. Fös 4/5 kl. 20:30 12. s Fös 11/5 kl. 20:30 16. s
Lau 28/4 kl. 20:30 9. s Lau 5/5 kl. 20:30 13. s
Sun 29/4 kl. 20:30 10. s Sun 6/5 kl. 20:30 14. s
Komumst við vímulaus af í geggjuðum heimi?
Slá í gegn (Stóra sviðið)
Sun 29/4 kl. 20:00 25.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 29.sýn Sun 3/6 kl. 19:30 32.sýn
Lau 5/5 kl. 19:30 27.sýn Sun 27/5 kl. 19:30 30.sýn Lau 9/6 kl. 19:30 33.sýn
Sun 6/5 kl. 16:00 28.sýn Lau 2/6 kl. 19:30 31.sýn
Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!
Svartalogn (Stóra sviðið)
Fim 26/4 kl. 19:30 aðalæ Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 4.sýn
Fös 27/4 kl. 19:30 Frum Fim 3/5 kl. 19:30 3.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 5.sýn
Heillandi verk um óvæntu möguleikana í lífinu
Stríð (Stóra sviðið)
Mið 16/5 kl. 19:30 Frums Fim 17/5 kl. 19:30 2.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 3.sýn
Ragnar og Kjartan hafa tvívegis skapað í sameiningu sviðsverk fyrir Volksbühne-l
Faðirinn (Kassinn)
Sun 29/4 kl. 19:30 48.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 49.sýn
Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk.
Aðfaranótt (Kassinn)
Fös 11/5 kl. 19:30 Frums Fös 18/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 9.sýn
Lau 12/5 kl. 19:30 2.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 6.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 10.sýn
Mið 16/5 kl. 19:30 3.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 7.sýn
Fim 17/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 8.sýn
Lokaverkefni leikarabrautar sviðslistadeildar LHÍ
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 25/4 kl. 20:00 Mið 9/5 kl. 20:00
Mið 2/5 kl. 20:00 Mið 16/5 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Oddur og Siggi (Á flakki um landið)
Þri 24/4 kl. 11:00
Hveragerði
Þri 15/5 kl. 11:00
Vestm.eyjar
Skemmtileg, sorgleg og hjartnæm sýning
Pörupiltar (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 26/4 kl. 10:00 Fös 27/4 kl. 11:30 Mið 2/5 kl. 10:00
Fim 26/4 kl. 11:30 Mán 30/4 kl. 10:00 Mið 2/5 kl. 11:30
Fös 27/4 kl. 10:00 Mán 30/4 kl. 11:30
Hlátur og skemmtun í bland við eldfimt efni
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Gaman saman Yrsa, Bríet, Eva og Jón voru ánægð.
Áhugasöm Litrík sýningarskráin vakti mikla athygli leikhúsgesta og lásu þeir hana með einbeitingu og athygli.
ingarhátíð í Reykjavík
Félagar Þeir Styrmir og Hilmar voru mættir í leikhús.
Íslensku þjónustufyrirtækin
eru á finna.is
ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS
VEISTU UM GÓÐAN
RAFVIRKJA?