Morgunblaðið - 23.04.2018, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. APRÍL 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Aðdáendur Ariönu Grande glöddust fyrir helgi þegar
söngkonan kynnti nýtt lag til sögunnar. Lagið heitir „No
Tears Left To Cry“ og er fyrsta lagið sem söngkonan
gefur út síðan hryðjuverkaárásin í Manchester Arena
átti sér stað. Tæpt ár er liðið frá árásinni þar sem 22
tónleikagestir létu lífið og hefur Grande tjáð sig um að
atburðurinn hafi tekið verulega á sálarlífið. Nýja lagið
fjallar um hvernig hún hefur unnið sig út úr erfiðleik-
unum og biður hún aðdáendur sína að láta ekki óttann
ná tökum á sér.
Ekki fleiri tár
20.00 Hælar og læti Nýir,
öðruvísi og skemmtilegir
bílaþættir.
20.30 Eldhugar – frá byrjun
Pétur Einarsson og við-
mælendur fara út á jaðar.
21.00 Mannamál – sígildur
þáttur Hér ræðir Sigmund-
ur Ernir við þjóðþekkta
einstaklinga.
21.30 Áfangar Þættir um
ferðamennsku og fjalla-
ævintýri Íslendinga allt frá
landnámi.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.23 Dr. Phil
09.04 The Tonight Show
09.50 The Late Late Show
10.32 Síminn + Spotify
13.10 Dr. Phil
13.50 Superior Donuts
14.15 Scorpion
15.00 Speechless
15.25 Will & Grace
15.45 Strúktúr
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
19.00 The Late Late Show
19.45 The Good Place
20.10 Jane the Virgin
Þáttaröð um konu sem
eignaðist barn þrátt fyrir
að vera ennþá hrein mey.
21.00 Hawaii Five-0 Steve
McGarrett og félagar láta
ekkert stöðva sig í barátt-
unni við glæpalýðinn.
21.50 Blue Bloods Banda-
rísk sakamálasería um
fjölskyldu sem öll tengist
lögreglunni í New York.
22.35 Snowfall Dramatísk
þáttaröð sem gerist í LA í
1983.
23.25 The Handmaid’s Tale
Í kjölfar borgarastyrjaldar
eru eru frjósamar konur
hnepptar í ánauð og
þvingaðar til að eignast
börn.
00.10 The Tonight Show
00.50 The Late Late Show
01.30 CSI
02.15 Madam Secretary
03.00 For the People
03.50 The Assassination of
Gianni Versace
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
13.30 Live: Snooker: World
Championship In Sheffield, Unit-
ed Kingdom 16.30 Cycling:
Liege-Bastogne-liege, Belgium
17.30 Yachting: Spirit Of Yachting
17.50 News: Eurosport 2 News
18.00 Live: Snooker: World
Championship In Sheffield, Unit-
ed Kingdom 21.00 Snooker:
World Championship In Sheffield,
United Kingdom 21.25 News:
Eurosport 2 News 21.35 Cycling:
Classics 22.30 All Sports: Watts
22.45 Superbikes: World Cham-
pionship In Assen, Netherlands
23.30 Snooker: World Cham-
pionship In Sheffield, United
Kingdom
DR1
15.00 Downton Abbey 15.50 TV
AVISEN 16.00 Under Hammeren
16.30 TV AVISEN med Sporten
16.55 Vores vejr 17.05 Aftensho-
wet 17.55 TV AVISEN 18.00 Ken-
der Du Typen? – Med pallesofa og
poseklemmer 18.45 De skjulte
talenter 19.30 TV AVISEN 19.55
Horisont 20.20 Sporten 20.30
Wallander: Det næste skridt
22.00 Taggart: Nyt liv 22.50 I fa-
rezonen
DR2
12.25 På grænsen af det umulige
13.15 Det gådefulde Indien
14.05 Gletsjere under pres – Al-
perne 15.00 DR2 Dagen 16.30
Supersæd 17.10 Betjenten på
dødsgangen 17.55 Det gåde-
fulde Indien 18.45 180 dage på
plejehjem 19.30 Hassans hæn-
der 20.00 Anjas børnehjem
20.30 Deadline 21.00 JERSILD
om Trump 21.30 Iceman – The
Lewis Gordon Pugh Story 22.25
Diktatoren der stjal 500 babyer
23.20 Deadline Nat
NRK1
15.00 NRK nyheter 15.15 Ber-
ulfsens historiske perler: Se Na-
poli og dø 15.30 Oddasat – nyhe-
ter på samisk 15.45
Tegnspråknytt 15.50 Verdens nor-
dligste trikk 16.00 Nye triks
16.50 Distriktsnyheter 17.00
Dagsrevyen 17.45 Planet Plast:
Mikroplast overalt! 18.25 Norge
nå 18.55 Distriktsnyheter 19.00
Dagsrevyen 21 19.20 Fader
Brown 20.05 Liberty 21.05 Dist-
riktsnyheter 21.10 Kveldsnytt
21.25 Hinterland 22.45 Closed
Circuit
NRK2
13.55 Best i verden: Martin
Schanche – Rattets Messias
14.25 Miss Marple: Den sovende
morderen 16.00 Dagsnytt atten
17.00 Dronning Margrethes slott:
Marselisborg 17.40 Frigjøringen
av Europa 18.25 Kroppens mys-
terier 19.25 Universets mysteri-
um 20.20 Urix 20.40 Aleppos fall
22.05 Smilehullet 22.20 Planet
Plast: Mikroplast overalt! 23.00
NRK nyheter 23.03 Fantastiske
fjell – livet over skyene 23.55
Frigjøringen av Europa
SVT1
12.55 Vi tre 14.30 Matmagas-
inet 15.00 Vem vet mest? 15.30
Sverige idag 16.00 Rapport
16.13 Kulturnyheterna 16.25
Sportnytt 16.30 Lokala nyheter
16.45 Fråga doktorn 17.30 Rap-
port 17.55 Lokala nyheter 18.00
Vem bor här? 19.00 Herrens väg-
ar 20.00 Homeland 21.00 Berg-
mans Fårörike 21.05 Rapport
21.10 7333 sekunder Johanna
SVT2
15.00 Kuling 265 dagar om året
15.15 Nyheter på lätt svenska
15.20 Nyhetstecken 15.30
Oddasat 15.45 Uutiset 16.00
Engelska Antikrundan 16.55 Ans-
lagstavlan 17.00 Vem vet mest?
17.30 Veep 18.00 Vetenskapens
värld 19.00 Aktuellt 19.39 Kult-
urnyheterna 19.46 Lokala nyheter
19.55 Nyhetssammanfattning
20.00 Sportnytt 20.20 Trollhätt-
ans FF 20.50 Utpressningsind-
ustrin 21.45 Agenda 22.30 Eng-
elska Antikrundan 23.45
Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
16.35 Borgarsýn Frímanns
16.50 Silfrið (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Elías
18.12 Letibjörn og læmingj-
arnir
18.19 Alvin og íkornarnir
18.30 Millý spyr
18.37 Uss-Uss!
18.48 Gula treyjan
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós Frétta- og
mannlífsþáttur þar sem ít-
arlega er fjallað um það
sem efst er á baugi.
19.50 Menningin Menning-
arþáttur þar sem fjallað er
á snarpan og líflegan hátt
um það sem efst er á baugi
hverju sinni í menningar-
og listalífinu.
20.00 Hafið, bláa hafið
(Blue Planet II) Heimild-
armyndaflokkur frá BBC
þar sem David Attenbor-
ough fjallar um nátt-
úrufræði hafdjúpanna,
hættur þeirra, fegurð og
leyndardóma.
20.55 Hafið, bláa hafið: Á
tökustað Skyggnst bakvið
tjöldin við gerð þáttanna
21.10 Sýknaður (Frikjent)
Norsk spennuþáttaröð um
mann sem flytur aftur til
heimabæjar síns 20 árum
eftir að hann var sýknaður
af ákæru um að hafa myrt
kærustu sína. Stranglega
bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Saga HM: Ítalía
1990 (FIFA World Cup
Official Film collection) Í
tilefni HM karla í knatt-
spyrnu í Rússlandi í sumar
sýnir RÚV röð heimild-
armynda um sögu HM.
24.00 Kastljós (e)
00.15 Menningin (e)
00.20 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Strákarnir
07.50 The Middle
08.10 2 Broke Girls
08.35 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Hell’s Kitchen
10.20 Masterchef USA
11.00 Empire
11.45 Kevin Can Wait
12.10 Gatan mín
12.35 Nágrannar
13.00 The X Factor UK
16.05 Friends
17.00 B. and the Beautiful
17.22 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veð-
ur
19.25 Brother vs.Brother
20.05 Fyrir Ísland
20.50 Suits
21.40 S.W.A.T. Hörku-
spennandi nýir þættir
sem fjalla um liðsforingj-
ann Daniel Harrelson sem
er í sérsveit lögreglunnar
í Los Angeles.
22.20 Westworld Þætt-
irnir gerast í fullorðins
þemagarði sem gengur út
á að vélmenni sem líkjast
mönnum sinna öllum þörf-
um gesta. Í síðustu þátta-
röð kom í ljós galli sem
hafði ógnvænlegar afleið-
ingar og því verður
spennandi að sjá hvernig
framvindan verður.
23.30 The Path
00.20 Lucifer
01.05 60 Minutes
01.50 Timeless
02.30 Unsolved: The Mur-
ders of Tupac and the
Notorious B.I.G.
03.20 I Am Evidence
04.40 The Blacklist: Re-
demption
05.25 The Middle
11.10/16.35 To Walk In-
visible
13.15/18.40 Turks & Cai-
cos
14.55/20.20 50 First Dates
22.00/04.00 The Danish Girl
24.00 A Girl Interrupted
02.05 Nightcrawler
07.00 Barnaefni
16.50 Kormákur
17.00 Könnuðurinn Dóra
17.24 Mörg. frá Madag.
17.47 Doddi og Eyrnastór
18.00 Áfram Diego, áfram!
18.24 Svampur Sveinsson
18.49 Lalli
18.55 Rasmus Klumpur
19.00 The Seventh Dwarf
06.30 Messan
07.55 Man. C. – Swansea
09.35 WBA – Liverpool
11.15 Watford – Crystal
Palace
12.55 Messan
14.25 KR – Tindastóll
16.05 Domino’s körfu-
boltakvöld 2017/2018
16.35 Cardiff – N. Forest
18.15 Ensku bikarmörkin
18.45 Mld Evrópu – fréttir
19.10 Valur – Fram
21.00 Seinni bylgjan
21.30 Pepsí deildin Upph.
23.10 Everton – New-
castle
07.05 FA Cup – Preview
07.35 FA Cup 2017/2018
09.15 FA Cup 2017/2018
10.55 Augsburg – Mainz
12.35 NBA Playoff Games
14.30 Stoke – Burnley
16.10 FA Cup 2017/2018
17.50 Footb. League Show
18.20 Spænsku mörkin
18.50 Everton – Newcastle
21.00 Ensku bikarmörkin
21.30 E.deildin – fréttir
22.00 Md. Evrópu – fréttir
22.25 Valur – Fram
23.55 Seinni bylgjan
00.25 Pepsí deildin Upph.
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson fl.
06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð-
andi stundar krufin til mergjar.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér. Reynir Traustason
er gestur þáttarins.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur. Leikin er tónlist af
plötum með Töturum, Ævintýri, Ríó
tríói og Trúbroti.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Norðurslóð. Fjallað um norska
vísnasöngvarann og höfundinn
Geirr Lystrup.
15.00 Fréttir.
15.03 Samfélagsrýnir og sagna-
meistari. Um ævi og verk þýska rit-
höfundarins Günters Grass. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Útvarps-
hljómsveitarinnar í Vínarborg, 13.
apríl sl. Á efnisskrá eru verk eftir
Önnu Þorvaldsdóttur, Béla Bartok
og Pjotr Tsjajkofskíj.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn. eftir
Þórberg Þórðarson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Ég varð himinlifandi þegar
ég rakst á auglýsingu á
Facebook fyrir skemmstu
um að Frímann Gunnarsson
væri að byrja með nýja sjón-
varpsþætti á RÚV.
Ég varð enn ánægðari
þegar ég sá að þættirnir
fjalla um borgarmálin sem
ég hef persónulega brenn-
andi áhuga á. Í þáttunum
tekur Frímann vægast sagt
áhugaverð viðtöl við til að
mynda borgarstjórann,
borgararkitekt og formann
samtaka um bíllausan lífsstíl.
Þættirnir Borgarsýn Frí-
manns eru sýndir á föstu-
dagskvöldum en á mið-
vikudögum og föstudögum
verða hlutar úr komandi
þætti aðgengilegir á vefsíðu
RÚV, ruv.is.
Frímann Gunnarson er
einn skemmtilegasti sjón-
varpsmaður landsins og
gaman og spennandi að sjá
hvernig hann ætlar sér að
tækla borgarmálin í þessari
sex þátta seríu.
Af þeim tveimur þáttum
sem komnir eru líst mér
ótrúlega vel á og hvet alla
áhugamenn um borgar-
skipulag og almenna
skemmtun að kíkja á þættina
á föstudagskvöldum eða ná
þeim á sarpinum á ruv.is.
Frímann fær allaveg 12
stig frá mér fyrir stórkost-
lega þætti og frábæra borg-
arsýn.
Fyrir aðdáendur Frímanns
vil ég síðan benda á að þeir
bræður Ragnar og Gunnar
Hanssynir hafa gert gömlu
Sigtis-þætti Frímanns að-
gengilega á vefsíðunni Vi-
meo.
Frábæri Frímann
Ljósvakinn
Sigurborg Selma Karlsdóttir
Skjáskot/ruv.is
Borgarsýn Frímann Gunnars-
son er mættur aftur á skjáinn
með bráðskemmtilega þætti.
Erlendar stöðvar
19.10 Baby Daddy
19.35 Anger Management
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Silicon Valley
21.20 Famous In Love
22.00 Empire
22.45 Last Man on Earth
23.10 The Americans
00.05 Supernatural
00.50 Baby Daddy
01.15 Anger Management
01.40 Seinfeld
Stöð 3
Þær sorgarfregnir bárust á föstudag að sænski raf-
tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Avicii væri fallinn
frá. Hann hét réttu nafni Tim Bergling og var aðeins 28
ára gamall. Hlustendur K100 ættu að vera vel kunnugir
tónlist Aviciis en hann sló í gegn með lögum á borð við
„Wake Me Up“, „Hey Brother“ og „Lonely Together“ en
það síðastnefnda vann hann með tónlistarkonunni Ritu
Ora. Þúsundir aðdáenda komu saman á Sergelstorgi í
Stokkhólmi á laugardag og sungu og dönsuðu við tón-
list Aviciis í minningu hans.
Dönsuðu í minningu Aviciis
Avicii lést
síðastliðinn
föstudag.
K100
Hryðjuverka-
árásin tók á
sálarlífið.
RÚV íþróttir
20.00 Hafið, bláa hafið
(Blue Planet II)
20.55 Hafið, bláa hafið: Á
tökustað (Blue Planet II:
Making Of)