Morgunblaðið - 28.04.2018, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.04.2018, Blaðsíða 43
ATVINNA Ég hef unnið 33 ár í Húsasmiðjunni og líkað vel. Hugurinn er samt alltaf í sveitinni og draumurinn er auðvitað að verða hrossabóndi á heimaslóðum mínum vestur í Dölum. Sigurður Svavarsson verslunarstjóri í Húsasmiðjunni í Grafarholti í Reykjavík. DRAUMASTARFIÐ DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ Upplýsingafulltrúi Dómsmálaráðuneytið leitar að drífandi og dug- miklum einstaklingi til að sinna hlutverki upplýsingafulltrúa ráðuneytisins. Upplýsinga- fulltrúi ber m.a. ábyrgð á fjölmiðlatengslum og upplýsingagjöf vegna starfsemi ráðuneytisins, annast gerð fréttatilkynninga, ritstýrir innri og ytri vef, annast útgáfumál og kemur að skipu- lagningu viðburða á vegum ráðuneytisins. Hann er ráðherra, ráðuneytisstjóra og öðrum starfsmönnum til ráðgjafar um kynningarmál og samskipti við fjölmiðla og ber ábyrgð á mótun og eftirfylgni samskiptastefnu ráðu- neytisins. Hæfniskröfur: • Hæfni til að koma fram fyrir hönd ráðuneytisins • Hæfni í miðlun upplýsinga • Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi • Færni í textagerð og framsetningu kynningarefnis • Góð íslensku- og enskukunnátta, kunnátta í öðrum tungumálum er kostur • Geta til að vinna hratt og vel undir álagi • Frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni • Samvinnu- og samskiptalipurð og fagleg framkoma Nánari upplýsingar veitir Haukur Guðmunds- son, ráðuneytisstjóri í síma 545 9000. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknar- frestur er til og með 15. maí nk. Umsóknir skulu berast í gegnum starfatorg.is Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynn- ingarbréf þar sem umsækjandi gerir grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni til að gegna starf- inu. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Um fullt starf er að ræða. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármála- og efnahagsráðherra. Vinsamlegast sækið um á www.strætó.is. Umsóknarfrestur er til og með 5. maí 2018. Helstu verkefni • Umsjón og ábyrgð á launabókhaldi • Upplýsingagjöf til starfsmanna vegna kjaramála • Ýmsar greiningar, samantektir og úrvinnsla á sviði kjaramál • Samskipti við starfsmenn, lífeyrissjóði, stéttarfélög og opinbera aðila • Útreikningar á kjörum og réttindum starfsmanna skv. kjarasamningum • Almenn gjaldkerastörf, greiðsla reikninga og utanumhald. Menntunar- og hæfniskröfur •        • Haldgóð reynsla af launabókhaldi, þekking og reynsla              • Mjög góð tölvufærni • Þekking á kjarasamningum og lögum um réttindi og skyldur starfsmanna • Skipulögð og nákvæm vinnubrögð • Jákvæðni og samskiptafærni •            Næsta stopp          !     " #   $%&       !  '%&   ( ) " Laun og kjör eru samkvæmt kjarasamningi Strætó bs. og starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Karlar jafnt sem konur eru *+   (    " Er starf hjá Strætó Vélavörður Vísir hf óskar eftir að ráða vélavörð sem getur leyst yfirvélstjóra af á Fjölni GK 1136. Fjölnir er línuveiðiskip með beitningarvél. Nánari upplýsingar um borð í síma 856-5735 eða 851-2215 eða á heimasíðu Vísis www.visirhf.is. Framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) auglýsa eftir framkvæmdastjóra. SSNV er þjónustu- og samstarfsvettvangur sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra og sér um mikilvæga sameiginlega málaflokka og hagsmunamál sveitarfélaga á starfssvæðinu. Verkefni SSNV eru fjölbreytt og snúa að hagsmunum svæðisins, atvinnuþróun og rekstri sameiginlegra verkefna sveitarfélaganna sem að því standa. Höfuðstöðvar SSNV eru á Hvammstanga, sjá www.ssnv.is. Leitað er að einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt, sýnt frumkvæði og hefur góða hæfileika í mannlegum samskiptum. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi háskólamenntun sem nýtist í starfi og marktæka reynslu af rekstri. Þekking á sveitarstjórnarmálum æskileg. Umsóknarfrestur er til og með 12. maí nk. Gengið verður frá ráðningu sem fyrst. Vinsamlega sendið umsóknir/starfsferilskrár til . Þeir sem eiga umsóknirstra@stra.is fyrirliggjandi hringi eða sendi rafpóst og tilkynni þátttöku. Stefán Vagn Stefánsson,formaður SSNV veitir nánari upplýsingar í síma 847-7437 og Guðný Harðardóttir hjá STRÁ ehf. í síma 896-3034 / 588 3031 alla virka daga meðan á umsóknarferlinu stendur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.