Morgunblaðið - 28.04.2018, Side 43

Morgunblaðið - 28.04.2018, Side 43
ATVINNA Ég hef unnið 33 ár í Húsasmiðjunni og líkað vel. Hugurinn er samt alltaf í sveitinni og draumurinn er auðvitað að verða hrossabóndi á heimaslóðum mínum vestur í Dölum. Sigurður Svavarsson verslunarstjóri í Húsasmiðjunni í Grafarholti í Reykjavík. DRAUMASTARFIÐ DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ Upplýsingafulltrúi Dómsmálaráðuneytið leitar að drífandi og dug- miklum einstaklingi til að sinna hlutverki upplýsingafulltrúa ráðuneytisins. Upplýsinga- fulltrúi ber m.a. ábyrgð á fjölmiðlatengslum og upplýsingagjöf vegna starfsemi ráðuneytisins, annast gerð fréttatilkynninga, ritstýrir innri og ytri vef, annast útgáfumál og kemur að skipu- lagningu viðburða á vegum ráðuneytisins. Hann er ráðherra, ráðuneytisstjóra og öðrum starfsmönnum til ráðgjafar um kynningarmál og samskipti við fjölmiðla og ber ábyrgð á mótun og eftirfylgni samskiptastefnu ráðu- neytisins. Hæfniskröfur: • Hæfni til að koma fram fyrir hönd ráðuneytisins • Hæfni í miðlun upplýsinga • Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi • Færni í textagerð og framsetningu kynningarefnis • Góð íslensku- og enskukunnátta, kunnátta í öðrum tungumálum er kostur • Geta til að vinna hratt og vel undir álagi • Frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni • Samvinnu- og samskiptalipurð og fagleg framkoma Nánari upplýsingar veitir Haukur Guðmunds- son, ráðuneytisstjóri í síma 545 9000. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknar- frestur er til og með 15. maí nk. Umsóknir skulu berast í gegnum starfatorg.is Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynn- ingarbréf þar sem umsækjandi gerir grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni til að gegna starf- inu. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Um fullt starf er að ræða. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármála- og efnahagsráðherra. Vinsamlegast sækið um á www.strætó.is. Umsóknarfrestur er til og með 5. maí 2018. Helstu verkefni • Umsjón og ábyrgð á launabókhaldi • Upplýsingagjöf til starfsmanna vegna kjaramála • Ýmsar greiningar, samantektir og úrvinnsla á sviði kjaramál • Samskipti við starfsmenn, lífeyrissjóði, stéttarfélög og opinbera aðila • Útreikningar á kjörum og réttindum starfsmanna skv. kjarasamningum • Almenn gjaldkerastörf, greiðsla reikninga og utanumhald. Menntunar- og hæfniskröfur •        • Haldgóð reynsla af launabókhaldi, þekking og reynsla              • Mjög góð tölvufærni • Þekking á kjarasamningum og lögum um réttindi og skyldur starfsmanna • Skipulögð og nákvæm vinnubrögð • Jákvæðni og samskiptafærni •            Næsta stopp          !     " #   $%&       !  '%&   ( ) " Laun og kjör eru samkvæmt kjarasamningi Strætó bs. og starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Karlar jafnt sem konur eru *+   (    " Er starf hjá Strætó Vélavörður Vísir hf óskar eftir að ráða vélavörð sem getur leyst yfirvélstjóra af á Fjölni GK 1136. Fjölnir er línuveiðiskip með beitningarvél. Nánari upplýsingar um borð í síma 856-5735 eða 851-2215 eða á heimasíðu Vísis www.visirhf.is. Framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) auglýsa eftir framkvæmdastjóra. SSNV er þjónustu- og samstarfsvettvangur sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra og sér um mikilvæga sameiginlega málaflokka og hagsmunamál sveitarfélaga á starfssvæðinu. Verkefni SSNV eru fjölbreytt og snúa að hagsmunum svæðisins, atvinnuþróun og rekstri sameiginlegra verkefna sveitarfélaganna sem að því standa. Höfuðstöðvar SSNV eru á Hvammstanga, sjá www.ssnv.is. Leitað er að einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt, sýnt frumkvæði og hefur góða hæfileika í mannlegum samskiptum. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi háskólamenntun sem nýtist í starfi og marktæka reynslu af rekstri. Þekking á sveitarstjórnarmálum æskileg. Umsóknarfrestur er til og með 12. maí nk. Gengið verður frá ráðningu sem fyrst. Vinsamlega sendið umsóknir/starfsferilskrár til . Þeir sem eiga umsóknirstra@stra.is fyrirliggjandi hringi eða sendi rafpóst og tilkynni þátttöku. Stefán Vagn Stefánsson,formaður SSNV veitir nánari upplýsingar í síma 847-7437 og Guðný Harðardóttir hjá STRÁ ehf. í síma 896-3034 / 588 3031 alla virka daga meðan á umsóknarferlinu stendur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.