Morgunblaðið - 28.04.2018, Side 46

Morgunblaðið - 28.04.2018, Side 46
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2018 V I L T Þ Ú T A K A Þ Á T T Í A Ð B Y G G J A U P P A L Þ J Ó Ð A F L U G V Ö L L ? F R A M L E N G D U R U M S Ó K N A R F R E S T U R S TA R F S S T Ö Ð : K E F L AV Í K U M S Ó K N A R F R E S T U R : 1 0 . M A Í U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A Helstu verkefni eru m.a. verkefnastjórnun hönnunar og framkvæmda, eftirfylgni verkáætlana, eftirfylgni samræmingar hönnunar og gæðagreining á hönnunargögnum. Hæfniskröfur • Verk- eða tæknifræðimenntun • Reynsla af verkefnastjórnun í mannvirkjagerð er kostur • Samskiptahæfni og ögun í vinnubrögðum • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir, audur.bjarnadottir@capacent.is. Helstu verkefni eru m.a. viðhald BIM líkanna, CAD teikninga, Landupplýsinga- kerfa sem og viðhald annarra gagna sem tengjast hönnun og framkvæmdum við Keflavíkurflugvöll. Hæfniskröfur • Tækniteiknari eða viðeigandi menntun sem nýtist í starfi • Haldgóð kunnátta á Autodesk Revit • Þekking á BIM aðferðafræðinni kostur • Góð tölvukunnátta er skilyrði • Góð enskukunnátta er skilyrði Nánari upplýsingar veitir Jakobína Hólmfríður Árnadóttir, jakobina.arnadottir@capacent.is. Helstu verkefni eru m.a. umsjón og ábyrgð á framkvæmdaverkefnum frá hönnun til reksturs, skipulagning og yfirumsjón fram- kvæmdaáætlana auk ábyrgðar á fjármálastjórn framkvæmdaverkefna. Hæfniskröfur • Framhaldsmenntun í verk- eða tæknifræði • Víðtæk reynsla af verkefnastjórnun í mannvirkjagerð • Reynsla eða menntun í fjármálum í mannvirkjagerð • Reynsla af verkefnum með hátt flækjustig • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti Nánari upplýsingar veitir Jakobína Hólmfríður Árnadóttir, jakobina.arnadottir@capacent.is. V E R K E F N A S T J Ó R I B I MT Æ K N I T E I K N A R IS T A Ð A R S T J Ó R I Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.