Morgunblaðið - 28.04.2018, Síða 48

Morgunblaðið - 28.04.2018, Síða 48
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2018 Tilboð/útboð Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fisk- veiðiárinu 2017/2018 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiski- skipa nr. 604, 3. júlí 2017 Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir: Súðavíkurhrepp Vopnafjarðarhrepp Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í ofanskráðum byggða- lögum sbr. auglýsingu nr. 406/2018 í Stjórnartíðindum Umsóknum skal skilað til Fiskistofu ásamt samningi við vinnsluaðila, á eyðublöðum sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar (fiskistofa.is), og þar eru ofangreindar reglur einnig aðgengilegar. Umsóknarfrestur er til og með 11. maí 2018. Fiskistofa, 27. apríl 2018 Aðalsafnaðarfundur Fríkirkjunnar í Reykjavík Verður haldinn í Fríkirkjunni mánudaginn 7. maí kl. 20:00. Dagskrá:  Skýrsla safnaðarráðs.  Skýrsla forstöðumanns/Fríkirkjuprests.  Reikningar safnaðarins lagðir fram.  Kosning í safnaðarráð og trúnaðarstörf  Önnur mál. Safnaðarráð Fríkirkjunnar í Reykjavík Nauðungarsala Tilkynningar Uppboð á reiðhjólum Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Að beiðni Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fer fram uppboð á reiðhjólum. Uppboðið verður haldið í húsnæði Vöku hf., Skútuvogi 8, Reykjavík laugardaginn 5. maí nk. kl. 11:00. Hvorki ávísanir né kreditkort eru tekin gild sem greiðsla, einungis debetkort eða peningar. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 26. apríl 2018 Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Hrauntunga 103, Kópavogur, fnr. 206-2798, þingl. eig. Kristín Björk Þorvaldsdóttir, gerðarbeiðandi Arion banki hf., fimmtudaginn 3. maí nk. kl. 10:00. Vindakór 8, Kópavogur, fnr. 228-7071, þingl. eig. Ólafur Karl Eyjólfs- son og Berglind María Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi Upphaf fast- eignafélag slhf., fimmtudaginn 3. maí nk. kl. 10:30. Ármúli 5, Reykjavík, fnr. 222-7739, þingl. eig. Fullorðinsfræðslan- IceSch ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóri, fimmtudaginn 3. maí nk. kl. 13:30. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 27. apríl 2018 Nýr Landspítali við Hringbraut Jarðvinna meðferðarkjarna, götur og veitur Útboð nr. 20737 Nýr Landspítali ohf. (NLSH) óskar eftir tilboðum í verkið „Nýr Landspítali við Hringbraut–Jarðvinna meðferðarkjarna, götur og veitur–Áfangi 1“. Verkið er hluti af Hringbrautarverkefninu, nýjum Landspítala við Hringbraut, í samræmi við lög nr. 64/2010 og felst meðal annars í: • Upprifi á núverandi yfirborði gatna, göngustíga, bílastæða og grænna svæða. • Nýbyggingu gatna, bílastæða og gönguleiða, ásamt lóðafrágangi. • Allri jarðvinnu fyrir meðferðakjarna og mögulegum bílakjallara austan meðferðarkjarna. • Uppbyggingu tengiganga og stoðveggja. • Gerð undirganga við Snorrabraut. (Samvinnu- verkefni NLSH ohf. og Reykjavíkurborgar). • Gerð bráðabirgðabílastæða. • Allri vinnu við lagnir á svæðinu, þ.m.t. breytingum á veitukerfum vegna vinnu við meðferðarkjarna. Verkinu er skipt upp í nokkra áfanga. Áætlað verkupphaf er við töku tilboðs. Upplýsingar um verklok og áfangaskil er að finna í útboðsgögnum. Útboðsgögn eru aðgengileg, á vef Ríkiskaupa. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík, 6. júní 2018, kl. 10:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Framkvæmdasýsla ríkisins (FSR), í samræmi við lög um skipan opinberra framkvæmda nr. 84/2001, er samstarfsaðili Nýs Landspítala ohf. Raðauglýsingar 569 1100 *Nýtt í auglýsingu *20670 RS Vöruflutningar innanlands. Ríkiskaup, fyrir hönd áskrifenda að ramma- samningum ríkisins á hverjum tíma, standa fyrir þessu útboði á vöruflutningum innanlands. Óskað er eftir tilboðum í vöruflutningaþjónustu milli þéttbýlissvæða innanlands. Nánari upplýsingar í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is. Opnun tilboða 31. maí 2018 kl. 11:00 hjá Ríkiskaupum. Fundir/Mannfagnaðir Tilboð óskast í ríkisjörðina Efri-Ey 2 og hluta af Efri-Ey 3 Um er að ræða ríkisjörðina Efri-Ey 2, landnr. 163319 og um 53,7 % hluta af jörðinni Efri-Ey 3, landnr. 163320. Jarðirnar eru staðsettar í Meðallandi í Skaftárhreppi. Gott 109 m² íbúðarhús og 259 m² fjáruhús eru á jörðinni skv. Þjóðskrá Íslands, en almennt er húsakostur talinn vera að mestu í góðu ástandi. Allur húsakostur er á Efri-Ey 2 og skráð hlunnindi skv. Þjóðskrá Íslands sem og greiðslumark 182,9 ærgildi. Jarðirnar eru taldar henta mjög vel til akuryrkju. Jarðirnar seljast saman í núverandi ástandi og eru áhugasamir tilboðsgjafar hvattir til að kynna sér mjög vel ástand húsa og umhverfis þar sem ekki hefur verið búið á jörðunum í nokkur ár. Jarðirnar eru seldar með því skilyrði að nýr ei- gandi taki upp fasta búsetu á jörðunum. Til að stuðla að búsetu og nýtingu landsins verða jarðirnar einnig seldar með kvöð um kauprétt ríkisins í tiltekinn tíma frá sölu. Kvöð er um aðkomu að Efri-Ey landgræðslusvæði, landnr. 207364. Ríkissjóður mun áskilja sér kauprétt að jörðunum í tíu ár frá sölu við eftirfarandi aðstæður: Leitað er eftir tilboðum í eignina. Með tilboði skal fylgja stutt lýsing á áformum kau- panda vegna fyrirhugðrar nýtingar og hvenær áætlað er að búseta verði tekin upp á jörðinni. Nánari upplýsingar veita: Birgir Örn Birgisson í síma 530 1417 – birgiro@rikiskaup.is Gísli Þór Gíslason í síma 530 1424 – gisli@rikiskaup.is Útboð nr. 20728 Byggðastofnun – nýbygging Sauðármýri 2, Sauðárkróki Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Byggða- stofnunar óskar eftir tilboðum í verkið „Byggðastofnun – nýbygging“ , Sauðármýri 2, Sauðárkróki. Um er að ræða jarðvinnu, uppsteypu og fullbúið hús og allan frágang að utan og innan, ásamt lóð. Byggingin er 998 m² á tveimur hæðum og með kjallara undir hluta hússins. Helstu magntölur: Gröftur á lausum og föstum jarðvegi, um 3.400 m³ Fyllingar undir og að mannvirki, um 3.400 m³ Almenn steypumót, um 3.500 m² Bendistál í plötur og veggi, um 55.000 kg Steinsteypa í veggi, plötur, bita og súlur, um 555 m³ Forsteyptar einingar, um 530 m² Múrfrágangur, um 1.500 m² Gifsveggir, um 300 m² Parketlögn, um 418 m² Kerfisloft niðurhengd, um 700 m² Málun veggja og lofta, um 2.000 m² Verkefnið hefur verið unnið samkvæmt aðferðarfræði upplýsingalíkana mannvirkja (Building Information Modeling - BIM) og aðferðafræði vistvænnar hönnunar. Stefnt er að því að byggingin verði vottuð sem vistvænt mann- virki samkvæmt alþjóðlega vottunarkerfinu BREEAM. Verkinu skal vera að fullu lokið 30. september 2019. Útboðsgögn eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is frá og með miðvikudeginum 2. maí 2018. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum, þriðjudaginn 15. maí 2018 kl.11:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Til sölu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.