Morgunblaðið - 28.04.2018, Page 52
52 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2018
7 5 3 4 6 8 1 9 2
8 9 2 1 3 5 6 4 7
6 1 4 7 2 9 3 8 5
5 4 1 6 7 2 8 3 9
2 8 6 3 9 1 5 7 4
3 7 9 8 5 4 2 6 1
4 2 5 9 8 6 7 1 3
9 6 7 2 1 3 4 5 8
1 3 8 5 4 7 9 2 6
8 5 4 9 1 2 6 3 7
6 2 3 7 8 5 9 1 4
1 7 9 3 6 4 8 5 2
4 9 8 5 3 6 2 7 1
7 3 5 2 9 1 4 6 8
2 1 6 8 4 7 5 9 3
3 6 2 4 7 9 1 8 5
5 8 1 6 2 3 7 4 9
9 4 7 1 5 8 3 2 6
3 9 4 6 5 2 1 8 7
2 1 5 8 3 7 6 4 9
7 6 8 4 1 9 2 5 3
6 7 2 5 9 4 3 1 8
1 8 3 7 2 6 4 9 5
4 5 9 1 8 3 7 2 6
8 2 7 3 4 5 9 6 1
5 4 6 9 7 1 8 3 2
9 3 1 2 6 8 5 7 4
Lausn sudoku
Einhver fann að því að sögnin að lofta í merkingunni að geta lyft, hafa krafta til að lyfta, væri notuð í rit-
máli, hún væri „barnamál“. En orðabækur hafa ekkert við það að athuga að sagt sé t.d. „ég tók um kass-
ann en loftaði honum ekki“. Þarna gæti so. að lyfta líka bæði merkt að lyfta og að geta lyft.
Málið
28. apríl 1237
Bardagi var háður á Bæ í
Borgarfirði (nefndur Bæjar-
bardagi). Þar féllu meira en
þrjátíu manns. Þetta er talin
fyrsta stórorrusta Sturlunga-
aldar.
28. apríl 1819
Tukthúsið í Reykjavík var
gert að embættisbústað fyrir
stiftamtmann, samkvæmt
konungsúrskurði. Þar eru nú
skrifstofur forsætisráðherra.
28. apríl 2000
Þjóðhöfðingjar Norðurlanda
sátu hádegisverðarboð í
Hvíta húsinu í Washington
þar sem minnst var landa-
funda norrænna manna í
Vesturheimi árið 1000.
28. apríl 2014
Fyrsta heildarútgáfa Íslend-
ingasagnanna á dönsku,
norsku og sænsku kom út á
vegum Sögu forlags. Þetta
voru allar 40 Íslendingasög-
urnar auk 49 þátta, alls um
2.500 síður í fimm bindum.
Kostnaðurinn var um 250
milljónir króna. Áður hafði
komið út ensk og þýsk útgáfa.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon
Þetta gerðist…
5 3 6 2
3 5 4
4 8
6 7 2 9
9 5
8 4 6
3
6 2 3 4
4 9 2 6
4 9 1 6 3
5 1 4
9 4 2
3 5 1
1
6 2 4 5
5 6 7
9 3
4 1 8 7
1 5 8 7 6 9
4
7
8 7 9
6
7 5
4 1 2
9 2 8 5 7 4
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
D B O O P T X G O C U L P R S N J W
G E I O U I G K Á F S M T Y L C K S
J U M S A J K R Q F G T H D P F T M
Ó X G Y L A P Í A O A K M J J Ó H H
S H R U H A V A R M P Ð Z J R D M O
K R Ó A U E Ð X L F A S I H T P A U
A D Ð J Ð N V A S J Í J Ó R V N L T
I D U M I G G X L X N L K B L Y A T
P Q R S R P J W E M M E L Ý I P R Á
H H S E K Y H I E I A N T K Q J G H
D G N T S C V D K W T Ð A U V S R S
R R A Ú B R A Ð R A J D U Y P P Y E
G B U Y A M X G L O U F S R E V F L
J Z Ð M Y N D E F N I N I G Z C J Z
M P I L P R P M G R H R Ó P I N U M
Q I R G L L I K I M A F I R H Á N G
S N A T S M M E K S A P Q K J J A E
B M U N I K S I F S S O R K E O A Z
Aðalmaður
Gjóska
Gróðursnauðir
Gáfaðir
Hrópinu
Jarðarbúar
Krossfiskinum
Leshátt
Lífríki
Malargryfjuna
Myndefnin
Skemmstan
Skriðuhlaup
Stórhólmi
Áhrifamikill
Ýkjamargt
Krossgáta
Lárétt:
1)
4)
6)
7)
8)
11)
13)
14)
15)
16)
Pútur
Eyðilegging
Þunglyndi
Ólma
Styrking
Barnalegur
Ýlfur
Útskýring
Snáði
Tíska
Hávær
Nál
Kátur
Hraka
Sárið
Hlutur
Sópum
Kukl
Kæpan
Skip
1)
2)
3)
4)
5)
8)
9)
10)
12)
13)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Logar 4) Feta 6) Óákveðnu 7) Aka 8) Svarkur 11) Tottaði 13) Óps 14) Sniglast
15) Frír 16) Dulur Lóðrétt: 1) Lagast 2) Glóa 3) Rökkva 4) Fremri 5) Tunnu 8) Stígur 9)
Aðhald 10) Raspur 12) Ofnar 13) Ótal
Lausn síðustu gátu 76
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. f4 Rf6 5.
Rf3 O-O 6. a3 Bg4 7. Be2 Bxf3 8. Bxf3
e5 9. fxe5 dxe5 10. d5 c6 11. dxc6 Rxc6
12. Dxd8 Hfxd8 13. Bg5 Rd4 14. O-O-O
Hac8 15. Kb1 h6 16. Bxf6 Bxf6 17. Rd5
Kg7 18. c3 Rc6 19. Hd3 Re7 20. Hhd1
Rxd5 21. Hxd5 Hxd5 22. Hxd5 Hc7 23.
Kc2 b6 24. Be2 Bg5 25. g3 He7 26. Bc4
f5 27. Kd3 Bc1 28. Kc2 Be3 29. exf5
gxf5 30. Bb5 Bg1 31. h3 h5 32. Be2 Bf2
33. g4 fxg4 34. hxg4 h4 35. Hd1 Bg3
36. Kd3 h3 37. Ke4 h2 38. Bf3 Hf7 39.
Ke3 Bf4+ 40. Ke2 Kf6 41. Kf2 Kg5 42.
c4
Staðan kom upp í hraðskákhluta
minningarmóts Tals sem lauk í byrjun
mars sl. í Moskvu í Rússlandi. Rússinn
Ian Nepomniachtchi (2768) hafði
svart gegn Indverjanum Viswanathan
Anand (2801). 42... Bc1! 43. Hxc1 e4
44. Kg2 exf3+ 45. Kxh2 Kxg4 46.
Hg1+ Kf4 47. Hg8 Hd7 48. Kg1 Hd1+
49. Kf2 Hd2+ og svartur vann skömmu
síðar.
Svartur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Hálf hjörðin. S-Enginn
Norður
♠Á2
♥ÁKD63
♦1087543
♣--
Vestur Austur
♠D106 ♠5
♥1052 ♥G94
♦G ♦ÁK962
♣DG10942 ♣K763
Suður
♠KG98743
♥87
♦D
♣Á85
Suður spilar 6♠.
Hvort sem suður opnar á einum
spaða eða fjórum hlýtur norður að
íhuga möguleikann á slemmu. Spilið
er frá tólf sveita útslitum Íslandsmóts-
ins og hálf hjörðin ákvað að freista
gæfunnar í 6♠ – sex pör af tólf.
Slemman tapast á augabragði með
tígli út, en það þykir ekki gott af-
spurnar að spila út einspili með
öruggan trompslag og ♣D reyndist því
vera hið almenna útspil. Og þá fædd-
ist fótur.
Tveir sagnhafar unnu slemmuna.
Þeir trompuðu í borði, tóku þrjá efstu
í hjarta og hentu tígli. Lögðu niður
♠Á, spiluðu enn fríhjarta og hentu
laufi. Vestur gat trompað, en það var
eini slagur varnarinnar.
Þrjú-þrjú legan í hjarta er heppileg,
en ekki algert skilyrði. Segjum að
austur eigi tvílit og trompi þriðja hjart-
að. Suður yfirtrompar, stingur lauf
með ás og vonar svo að trompdrottn-
ingin skili sér í kónginn.
www.versdagsins.is
Sérhver andi,
sem játar að
Jesús sé Kristur
kominn sem
maður, er frá
Guði...