Morgunblaðið - 28.04.2018, Síða 56
56 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2018
Kammerkór Mosfellsbæjar heldur
vortónleika í Digraneskirkju á morg-
un, sunnudag, kl. 16.
„Að venju flytur kórinn fjölbreytta
tónlist úr ýmsum áttum, allt frá
enskri og franskri endurreisnar-
tónlist til íslenskra sönglaga og er-
lendrar dægurtónlistar samtímans.
Má þar nefna lög eftir Henry Purcell,
John Dowland, Þorkel Sigurbjörns-
son, Báru Grímsdóttur, Pál Ísólfsson,
Jón Ásgeirsson, Paul Simon og Len-
non/McCartney,“ segir í tilkynningu.
Stjórnandi er Ásdís A. Arnalds.
Símon H. Ívarsson leikur á gítar og Einar Bjartur Einarsson á píanó. Björn
Traustason og Una Dóra Þorbjörnsdóttir syngja einsöng.
Kammerkór Mosfellsbæjar með tónleika
Fjölbreytt Kórinn flytur fjölbreytta tón-
list úr ýmsum áttum í Digraneskirkju.
Með víraflækjuhár og græna peru
er yfirskrift tónleika sem haldnir
verða í Hannesarholti í dag, laug-
ardag, kl. 17. Þar flytja Unnur Sig-
marsdóttir mezzósópran og píanó-
leikarinn Aladár Rácz lög eftir
Brahms, Fauré, Tsjaíkovskíj, Hauk
Tómasson og fleiri.
Unnur lærði söng í Söngskól-
anum í Reykjavík hjá Dóru Reyndal
og lauk þaðan burtfararprófi árið
2007 og söngkennaraprófi ári síð-
ar. Hún hefur sungið í ýmsum kór-
um, m.a. Háskólakórnum og Söng-
sveitinni Fílharmoníu.
Aladár nam píanóleik við
Georges Enescu tónlistarskólann í
Búkarest og stundaði framhalds-
nám við Tónlistarháskólana í Búk-
arest og Búdapest. Frá 1999 hefur
Aladár starfað sem tónlistarkenn-
ari við Tónlistarskóla Húsavíkur,
Listaháskóla Íslands, Tónskólann
DoReMi og við Söngskóla Sigurðar
Demetz. Miðar eru seldir á tix.is og
við innganginn.
Með víraflækjuhár og græna peru
Dúó Unnur Sigmarsdóttir og Aladár Rácz
koma fram í Hannesarholti í dag.
Karlakór Akureyrar – Geysir
heldur vortónleika sína í
Akureyrarkirkju á morgun,
sunnudag, kl. 16. Að þessu sinni
byggist efnisskráin að stærstum
hluta á tónlist eftir félaga úr
kórnum. „Það er afar sjaldgæft
að á karlakórstónleikum semji
kórfélagar sjálfir tónlistina,“ seg-
ir í tilkynningu, en höfundar lag-
anna eru Ivan Mendez, Ólaf
Sveinn Traustason, Gunnar Hall-
dórsson og Svavar Alferð Jóns-
son.
„Hjörleifur Örn Jónsson,
stjórnandi KAG, hefur útsett flest
laganna fyrir karlakór, píanó og
strengjakvartett. Mörg þeirra eru
talsvert frá því að teljast hefð-
bundin karlakóratónlist og því
feta KAG-félagar þarna nýjar og
spennandi slóðir. Í bland við
flutning á lögum fjórmenning-
anna flytur kórinn svo klassísk
kórlög. Þá koma fram einsöngv-
arar og kvartett.“ Miðar á tón-
leikana eru seldir við innganginn.
Flytja verk eftir kórfélaga sjálfa
Hápunktur Vortónleikar KAG eru há-
punkturinn á fjölbreyttu starfsári kórsins.
Félag um átjándu aldar fræði held-
ur málþing undir yfirskriftinni „Af
sögulegum skáldsögum sem gerast
á átjándu og nítjándu öld“ í Þjóð-
arbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð,
í dag, laugardag. Málþingið hefst
kl. 13.30 og lýkur eigi síðar en kl.
16.15.
Flutt verða fjögur erindi og eru
framsögumenn Bergljót Soffía
Kristjánsdóttir, prófessor í íslensk-
um bókmenntum við Háskóla Ís-
lands, og rithöfundarnir Bjarni
Harðarson, Kristín Steinsdóttir og
Ófeigur Sigurðsson. Fundarstjóri
er Ragnhildur Bragadóttir sagn-
fræðingur.
Af sögulegum skáldsögum
Morgunblaðið/Einar Falur
Rithöfundurinn Ófeigur Sigurðsson.
Kvennakór Garðabæjar
heldur árlega vortónleika
sína í Hafnarborg, menn-
ingar- og listamiðstöð
Hafnarfjarðar, annað
kvöld, sunnudag, kl. 20.
„Efnisskrá tónleikanna
verður fjölbreytt að vanda.
Kórinn frumflytur m.a.
nýtt kórverk, Eldar, eftir
Báru Grímsdóttur en verk-
ið lýsir hörmungum móðu-
harðindanna á sérlega
áhrifaríkan hátt. Einnig
mun lagaval tónleikanna bera keim af söngferð kórsins til Vancouver í
byrjun maí,“ segir í tilkynningu.
Kórstjóri er Ingibjörg Guðjónsdóttir og píanóleikari Sólveig Anna Jóns-
dóttir. Miðar eru seldir við innganginn.
Vortónleikar Kvennakórs Garðabæjar
Prúðbúnar Kvennakór Garðabæjar undirbýr tón-
leikaferð til Kanada sem farin verður í maí.
Doktor Proktor og
prumpuduftið
Bíó Paradís 16.00, 18.00
Hleyptu sól í hjartað
Listakonan Isabelle er í stöð-
ugri leit að hinni sönnu ást.
Bíó Paradís 23.00
Doktor Proktor og
tímabaðkarið
Bíó Paradís 16.00, 18.00
A Gentle Creature
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 82/100
IMDb 7,0/10
Bíó Paradís 20.00
Grænuvellir - sjúk-
legt svínarí
Bíó Paradís 18.00
Kiwi og Strit
Bíó Paradís 16.00
The Workshop
Bíó Paradís 20.00, 22.00
You were never
really here
Bíó Paradís 20.00, 22.15
A Quiet Place 16
Fjölskylda ein býr á afvikn-
um stað í algjörri þögn. Ótti
við óþekkta ógn vofir yfir, og
ræðst á þau við hvert ein-
asta hljóð sem þau gefa frá
sér.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 80/100
IMDb 8,4/10
Sambíóin Álfabakka 22.20,
23.10
Sambíóin Egilshöll 20.00
Sambíóin Kringlunni 19.00
Sambíóin Akureyri 22.20
Sambíóin Keflavík 22.20
Super Troopers 2 12
Smárabíó 19.50
Háskólabíó 18.10, 21.00
Borgarbíó Akureyri 21.30
Blockers 12
Metacritic 73/100
IMDb 6,2/10
Laugarásbíó 17.50, 20.00,
22.10
Borgarbíó Akureyri 19.30,
21.30
Hostiles 16
Metacritic 65/100
IMDb 7,3/10
Smárabíó 19.40, 22.10
Cendrillon
Sambíóin Kringlunni 16.55
Strangers:
Prey at Night 16
Metacritic 49/100
IMDb 5,8/10
Smárabíó 19.50, 22.30
Háskólabíó 20.40
The Death of Stalin
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 88/100
IMDb 7,2/10
Háskólabíó 18.00, 20.50
Tomb Raider 12
Metacritic 47/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Egilshöll 13.00,
22.10
Ready Player One 12
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 65/100
IMDb 8,0/10
Sambíóin Álfabakka 14.00,
17.00, 20.00
Sambíóin Egilshöll 22.20
Andið eðlilega Morgunblaðið bbbbm
IMDb 8,2/10
Háskólabíó 17.50
Svanurinn 12
Morgunblaðið bbbmn
IMDb 7,0/10
Háskólabíó 15.40
The Shape of
Water 16
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 86/100
IMDb 7,8/10
Háskólabíó 20.30
Önd önd gæs
Laugarásbíó 13.50, 15.50
Smárabíó 12.50, 15.00,
17.20
Háskólabíó 15.50, 18.10
Borgarbíó Akureyri 13.30,
15.30, 17.30
Pétur Kanína
Laugarásbíó 13.50, 15.50
Sambíóin Keflavík 13.20
Smárabíó 12.50, 15.10,
17.25
Háskólabíó 15.20
Borgarbíó Akureyri 13.30,
15.30
Lói – þú flýgur aldrei
einn Morgunblaðið bbbbn
Smárabíó 13.10, 15.20,
17.30
Háskólabíó 15.50
Bling Sambíóin Álfabakka 13.00
Víti í Vestmanna-
eyjum Morgunblaðið bbbbn
Sambíóin Álfabakka 13.30,
15.30, 17.40
Sambíóin Egilshöll 13.00,
15.20, 17.40
Sambíóin Kringlunni 14.20,
16.40
Sambíóin Akureyri 13.50
Sambíóin Keflavík 13.40,
15.20
Metacritic 68/100
IMDb 9,4/10
Laugarásbíó 13.40, 16.45, 19.50, 22.55
Sambíóin Álfabakka 13.40, 15.50, 16.50,
19.00, 20.00, 22.10, 23.10
Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.30, 16.30, 18.00,
20.00, 23.10
Sambíóin Kringlunni 12.50, 16.00, 19.10, 21.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 14.30, 16.00, 19.10, 22.20
Sambíóin Keflavík 16.00, 19.10, 22.20
Smárabíó 13.00, 15.00, 16.30, 19.00, 20.00, 22.00, 22.30
Avengers: Infinity War 12
Rampage 12
Metacritic 47100
IMDb 6,6/10
Laugarásbíó 20.00,
22.15
Sambíóin Álfabakka
13.00, 15.20, 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll
15.20, 17.40, 20.00
Sambíóin Kringlunni
21.00
Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Every Day Feimin unglingsstúlka fellur
fyrir aðila sem breytist í
nýja persónu á hverjum
degi.
Metacritic 53/100
IMDb 6,0/10
Laugarásbíó 17.50
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Keflavík 17.40
Borgarbíó Akureyri 19.30
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio