Morgunblaðið - 30.04.2018, Page 3

Morgunblaðið - 30.04.2018, Page 3
VERUM VIRK Aukin þátttaka – betra samfélag Afmælisráðstefna Silfurbergi Hörpu föstudaginn 4. maí Nánari upplýsingar og skráning á virk.is DAGSKRÁ 8.30 Húsið opnar – morgunhressing 9.00 Ávarp Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra VIRK í 10 ár Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK 10.00 Kaffihlé 10.20 Positive Health - A New Definition of Health Machteld Huber, læknir og heimspekingur, Institute of Positive Health Fram á veginn - mikilvægi forvarna og samvinnu stofnanna Hanna Sígríður Gunnsteinsdóttir, skrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu Heilsa og virkni Alma Möller, landlæknir 12.15 Hádegisverður 13.10 Hamingjan á vinnustaðnum Anna Lóa Ólafsdóttir, atvinnulífstengill VIRK Looking Beyond Return to Work: Towards Sustainable Work Functioning Ute Bultmann, prófessor við Gronigenháskóla 14.25 Kaffihlé 14.45 Homo nútímus - þetta getur bara ekki klikkað Hrund Gunnsteinsdóttir, þróunarfræðingur og frumkvöðull Erindi til forstjóra framtíðarinnar Herdís Pála Pálsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála og samskipta hjá Reiknistofu bankanna Lokasláttur – Hundur í óskilum 16.00 Dagskrárlok Ráðstefnustjóri: Þóranna Jónsdóttir, ráðgjafi og lektor við Háskólann í Reykjavík Ráðstefnugjald kr. 3500 - skrá skal þátttöku á virk.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.