Morgunblaðið - 30.04.2018, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 30.04.2018, Qupperneq 27
MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. APRÍL 2018 Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Rocky Horror (Stóra sviðið) Mið 2/5 kl. 20:00 26. s Fim 17/5 kl. 20:00 35. s Fös 1/6 kl. 20:00 46. s Fim 3/5 kl. 20:00 27. s Fös 18/5 kl. 20:00 36. s Lau 2/6 kl. 20:00 47. s Fös 4/5 kl. 20:00 28. s Lau 19/5 kl. 20:00 37. s Sun 3/6 kl. 20:00 48. s Lau 5/5 kl. 20:00 29. s Mið 23/5 kl. 20:00 aukas. Mið 6/6 kl. 20:00 49. s Sun 6/5 kl. 20:00 30. s Fim 24/5 kl. 20:00 aukas. Fim 7/6 kl. 20:00 50. s Þri 8/5 kl. 20:00 31. s Fös 25/5 kl. 20:00 38. s Fös 8/6 kl. 20:00 51. s Mið 9/5 kl. 20:00 32. s Lau 26/5 kl. 20:00 39. s Lau 9/6 kl. 20:00 52. s Fös 11/5 kl. 20:00 33. s Sun 27/5 kl. 20:00 40. s Sun 10/6 kl. 20:00 53. s Lau 12/5 kl. 16:00 34. s Mið 30/5 kl. 20:00 aukas. Þri 15/5 kl. 20:00 aukas. Fim 31/5 kl. 20:00 41. s Besta partý sem þú munt nokkurn tímann upplifa. Elly (Stóra sviðið) Fös 31/8 kl. 20:00 139. s Sun 9/9 kl. 20:00 142. s Sun 16/9 kl. 20:00 145. s Lau 1/9 kl. 20:00 140. s Mið 12/9 kl. 20:00 143. s Lau 22/9 kl. 20:00 146. s Fös 7/9 kl. 20:00 141. s Fim 13/9 kl. 20:00 144. s Sun 23/9 kl. 20:00 147. s Sýningar haustið 2018 komnar í sölu. Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið) Mið 2/5 kl. 20:00 24. s Sun 6/5 kl. 20:00 28. s Fös 18/5 kl. 20:00 32. s Fim 3/5 kl. 20:00 25. s Fim 10/5 kl. 20:00 29. s Lau 19/5 kl. 20:00 33. s Fös 4/5 kl. 20:00 26. s Fös 11/5 kl. 20:00 30. s Lau 5/5 kl. 20:00 27. s Fim 17/5 kl. 20:00 31. s Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis! Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Mið 2/5 kl. 20:30 11. s Mið 9/5 kl. 20:30 15. s Fim 17/5 kl. 20:00 23. s Fim 3/5 kl. 20:30 aukas. Fim 10/5 kl. 20:30 aukas. Fös 18/5 kl. 20:00 24. s Fös 4/5 kl. 20:30 12. s Fös 11/5 kl. 20:30 16. s Lau 19/5 kl. 20:00 aukas. Lau 5/5 kl. 20:30 13. s Sun 13/5 kl. 20:00 22. s Sun 6/5 kl. 20:30 14. s Mið 16/5 kl. 20:00 aukas. Komumst við vímulaus af í geggjuðum heimi? Hin lánsömu (Stóra sviðið) Fim 10/5 kl. 20:00 3. s Sun 13/5 kl. 20:00 4. s Mið 16/5 kl. 20:00 5. s Kraftmikil og kómísk saga 8 systkina sem lifa velmegunarlífi Slá í gegn (Stóra sviðið) Lau 5/5 kl. 19:30 27.sýn Sun 27/5 kl. 19:30 30.sýn Lau 9/6 kl. 19:30 33.sýn Sun 6/5 kl. 16:00 28.sýn Lau 2/6 kl. 19:30 31.sýn Sun 10/6 kl. 19:30 34.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 29.sýn Sun 3/6 kl. 19:30 32.sýn Fim 14/6 kl. 19:30 35.sýn Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Svartalogn (Stóra sviðið) Fim 3/5 kl. 19:30 3.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 7.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 4.sýn Lau 12/5 kl. 19:30 6.sýn Heillandi verk um óvæntu möguleikana í lífinu Stríð (Stóra sviðið) Mið 16/5 kl. 19:30 Frums Fim 17/5 kl. 19:30 2.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 3.sýn Ragnar og Kjartan hafa tvívegis skapað í sameiningu sviðsverk fyrir Volksbühne-l Faðirinn (Kassinn) Sun 6/5 kl. 19:30 49.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Aðfaranótt (Kassinn) Fös 11/5 kl. 19:30 Frums Fös 18/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 12/5 kl. 19:30 2.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 6.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 10.sýn Mið 16/5 kl. 19:30 3.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 17/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 8.sýn Lokaverkefni leikarabrautar sviðslistadeildar LHÍ Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 2/5 kl. 20:00 Mið 9/5 kl. 20:00 Mið 16/5 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Oddur og Siggi (Á flakki um landið) Þri 15/5 kl. 11:00 Vestm.eyjar Skemmtileg, sorgleg og hjartnæm sýning Pörupiltar (Þjóðleikhúskjallarinn) Mán 30/4 kl. 10:00 Mið 2/5 kl. 10:00 Mán 30/4 kl. 11:30 Mið 2/5 kl. 11:30 Hlátur og skemmtun í bland við eldfimt efni leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Miðstöð íslenskra bókmennta út- hlutaði í liðinni viku útgáfustyrkj- um til 55 verka og er það hækkun um 6,5 milljónir króna milli ára. Alls bárust 93 umsóknir og sótt var um ríflega 90 milljónir króna. Útgáfustyrkirnir eru veittir ár- lega til útgáfu og miðlunar ís- lenskra ritverka, þar sem kapp- kostað er að styrkja verk sem hafa menningarlegt og þekking- arfræðilegt gildi. Í þessari út- hlutun var tekin upp sú nýbreytni að bæta við styrkjum til útgáfu vandaðra myndríkra barna- og ungmennabóka, auk almennra út- gáfustyrkja. Verkin sem hlutu styrki að þessu sinni eru af ýmsum toga, fræðirit, handbækur, skáldverk og heim- ildarit um náttúru Íslands, menn- ingu, tungu, listir og fleira. Eftirtalin verk hlutu hæstu styrkina að þessu sinni:  Tvær milljónir kr.: Íslensk flóra eftir Hörð Kristinsson, Þóru Ellen Þórhallsdóttur og Jón Bald- ur Hlíðberg. Forlagið.  1,4 milljónir kr.: Mosar á Ís- landi eftir Ágúst H. Bjarnason. Út- gefandi: Ágúst H. Bjarnason.  1,2 milljónir kr.: Íslensk nótnahandrit 1100-1800 eftir Árna Heimi Ingólfsson. Crymogea; Dýrafræði eftir Örnólf Thorlacius og Lárus Thorlacius. Hið íslenska bókmenntafélag.  1,1 milljón kr.: Íslenskir hey- skaparhættir eftir Bjarna Guð- mundsson. Bókaútgáfan Opna.  900 þús. kr.: Öræfahjörðin. Saga hreindýra á Íslandi á 18. - 21. öld eftir Unni Birnu Karlsdóttur. Sögufélag.  750 þús. kr.: Saga revíunnar á Íslandi (fyrra bindi) eftir Unu Mar- gréti Jónsdóttur. Skrudda.  700 þús. kr.: Hjarta Íslands eftir Gunnstein Ólafsson. Veröld; Íslensk samtímaljósmyndun 1975 - 2015 eftir Sigrúnu Ölbu Sigurðar- dóttur. Félag íslenskra samtíma- ljósmyndara; Sjónarfur í samhengi 1. bindi: myndmál prentsögu Ís- lands frá 1844 - 1918 eftir Guð- mund Odd Magnússon. Listahá- skóli Íslands; Dunganon: líf og list Karls Einarssonar Dunganons eft- ir Helgu Hjörvar og Hörpu Björns- dóttur. Safnasafnið.  600 þús. kr.: Glímuskjálfti, heildarútgáfa á verkum Dags Sig- urðarsonar. Forlagið; Helguleikur eftir Kolbein Bjarnason í ritstjórn Marðar Árnasonar. Sæmundur / Sunnan 4; Reykjavík um aldamótin 1900 – með augum Benedikts Gröndal eftir Illuga Jökulsson og Ívar Gissurarson. Sögur útgáfa.  500 þús. kr.: „Þessi litlu form“: merkjasaga og merki Gísla B. Björnssonar , ritstjóri Bryndís Björgvinsdóttir. Listaháskóli Ís- lands í samvinnu við Háskólaútgáf- una; Jóhanna Kristín Yngvadóttir - Listaverkabók eftir Ásdísi Ólafs- dóttur o.fl. Dimma; Ólöf Nordal eftir Æsu Sigurjónsdóttur í rit- stjórn Páls Valssonar. Eyja útgáfu- félag; Vesturíslenskt mál og menn- ing eftir Birnu Arnbjörnsdóttur, Höskuld Þráinsson og Úlfar Bragason. Háskólaútgáfan; Á vora tungu. Afmælisrit til heiðurs Krist- jáni Árnasyni eftir Ara Pál Krist- insson og Hauk Þorgeirsson. Há- skólaútgáfan; Þungir þankar eftir Mikael M. Karlsson í ritstjórn Elmars Geirs Unnsteinssonar. Há- skólaútgáfan; Haraldur Jónsson - Róf eftir Markús Þór Andrésson. Listasafn Reykjavíkur; Lista- mannarekin rými í Reykjavík eftir Þorgerði Ólafsdóttur, Becky For- sythe og Birki Karlsson. Ný- listasafnið; LEXÍA - íslensk-frönsk veforðabók eftir Rósu E. Davíðs- dóttur og Þórdísi Úlfarsdóttur. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum; Tíðfordríf eftir Jón lærða Guðmundsson í út- gáfu Einars G. Péturssonar. Stofn- un Árna Magnússonar í íslenskum fræðum; Landnámssögur við þjóð- veginn eftir Jón R. Hjálmarsson. Ugla útgáfa.  450 þús. kr.: Vegamót - áhrif álfatrúar á manngert umhverfi eft- ir Bryndísi Björgvinsdóttur. Bjart- ur; Tíminn sefur eftir Árna Ein- arsson. Forlagið.  400 þús. kr.: Skiptidagar: Punktar um fortíð og framtíð Ís- lands eftir Guðrúnu Nordal. For- lagið. Myndríkar barna- og ungmennabækur:  800 þús. kr.: Kjarval - Mað- urinn sem fór sínar eigin leiðir eftir Margréti Tryggvadóttur. Forlagið.  500 þús kr.: Hin hliðin á jól- unum eftir Rósu Þorsteinsdóttur, myndhöfundur Óskar Jónasson. Mediaevaland; Silfurlykillinn eftir Sigrúnu Eldjárn. Forlagið; Ljóð- pundari eftir Þórarin Eldjárn, myndhöfundur Sigrún Eldjárn. Forlagið; Maxímús Músíkús fer á fjöll eftir Hallfríði Ólafsdóttur, myndhöfundur Þórarinn Már Bald- ursson. Forlagið; ESJA - ævintýri fjallastelpu í stórborginni eftir Sverri Björnsson, myndhöfundur Jakob Jóhannsson. Gjörð ehf.; Spennandi fróðleikur fyrir ungt fólk eftir Illuga Jökulsson, Ívar Bjarklind og Veru Illugadóttur. Sögur útgáfa.  450 þús kr.: Skarphéðinn Dungal eftir Hjörleif Hjartarson, myndhöfundur Rán Flygenring. Angústúra.  400 þús kr. (Lang) Elstur 2 eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur. Bókabeitan; Úlfur og Edda 3: Drottningin eftir Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur. Bókabeitan. 55 verk hljóta útgáfustyrki Árni Heimir Ingólfsson Bjarni Guðmundsson Margrét Tryggvadóttir Þóra Ellen Þórhallsdóttir Lárus ThorlaciusBryndís Björgvinsdóttir Una Margrét Jónsdóttir Kolbeinn Bjarnason Íslenska teiknimyndin Lói – þú flýg- ur aldrei einn hlaut á laugardag að- alverðlaun Alþjóðlegu barnakvik- myndahátíðarinnar í Kristiansand þar sem hún var valin besta evrópska kvikmynd- in. Hátíðin er stærsta barnakvikmyndahá- tíð Noregs og er Mette Marit krón- prinsessa verndari viðburðarins. Í tilkynningu frá Saga Film segir að á hátíðinni hafi verið sýndar yfir 100 kvikmyndir ætlaðar börnum og ungmennum. Í umsögn dómnefndar segir meðal annars að Lói sé „eins konar Pixar-mynd með íslensku ívafi, sem höfðar jafnt til ungra sem aldinna um allt land“. Lói fær verðlaun á hátíð í Noregi Haukur Sigurjónsson og Gunnar Karlsson. Gunnar Karlsson, útlitshönnuður og meðleikstjóri Lóa, og Haukur Sigurjónsson, framleiðslustjóri myndarinnar, tóku á móti verðlaun- unum. Teiknimyndin hefur nú verið seld til sýningar í yfir 50 löndum. Sýn- ingar eru þegar hafnar í Rússlandi, Mexíkó og Argentínu og er Lói þar á lista yfir 10 aðsóknarmestu mynd- irnar. ai@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.