Morgunblaðið - 30.04.2018, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.04.2018, Blaðsíða 29
» Útskriftarsýning meist-aranema í hönnun og mynd- list við Listaháskóla Íslands var opnuð með pomp og prakt í fyrradag í Gerðarsafni í Kópa- vogi. Útskriftarnemendur í myndlist eru Andreas Brunner, Arnar Ómarsson, Clara Bro Uerkvitz, Einar Örn Benedikts- son, Juliane Foronda, Juliette Francine Frenay og Maria- Magdalena Ianchis en útskrift- arnemendur í hönnun þau Andr- és Julián León, Arjun Singh, Árdís Sigmundsdóttir, Guðrún Margrét Ansnes Jóhannsdóttir og Michelle T. Site. Meistaranemar í hönnun og myndlist sýna útskriftarverk sín í Gerðarsafni í Kópavogi Listaverk Ekki liggur alltaf í augum uppi hvað verkið táknar og það má líta frá ýmsum sjónarhornum. Hringur Gestir virða fyrir sér eitt sköpunarverkið allan hringinn. Athygli Ekki er víst að allir heyri það sem heyra má án höfuðfats. Samhentir Goddur og Einar Örn við verk Einars á sýningunni. Morgunblaðið/Árni Sæberg MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. APRÍL 2018 ICQC 2018-20 PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til mánudagins 7. maí SÉRBLAÐ Skoðuð verða húsgögn og innréttingar, skrautmunir og fylgihlutir fyrir heimilið, litir og lýsing ásamt mörgu öðru. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Heimili & hönnun fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 11. maí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.