Morgunblaðið - 30.04.2018, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. APRÍL 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
„Ég var ekki fyrr búin að segja já í einhverju rugli þarna
í gær en ég var byrjuð að fá einhverja tölvupósta frá
einhverjum mönnum í Evrópu,“ sagði Edda Sif Páls-
dóttir, sjónvarpskona á RÚV, sem hefur verið valin til að
kynna íslensku stigin í Eurovision. Vísar hún þar til
þess að nokkuð formfast sé hvað stigakynnar megi
gera og segja þær 15 sekúndur sem þeir fá til að kynna
hvaða lönd fá 8, 10 og 12 stig frá viðkomandi þjóð. Edda
Sif var ásamt Sigmari Guðmundssyni, útvarpsmanni á
Rás 2, gestur Magasínsins fyrir helgi. Horfðu á viðtalið
á k100.is.
„Good evening, Europe“
20.00 Hælar og læti nýir,
öðruvísi bílaþættir í umsjá
20.30 Súrefni Þáttur um
umhverfismál.
21.00 Verkalýðsbaráttan á
Íslandi, sagan og lærdóm-
urinn Heimildarþættir um
sögu verkalýðsbaráttunnar
á Íslandi.
21.30 Kíkt í skúrinn Þáttur
fyrir bíladellufólkið.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 Síminn + Spotify
13.10 Dr. Phil
13.50 Superior Donuts
14.15 Madam Secretary
15.00 Speechless
15.25 Will & Grace
15.45 Strúktúr
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
19.00 The Late Late Show
19.45 The Good Place
20.10 Jane the Virgin
Skemmtileg þáttaröð um
unga konu sem eignaðist
barn þrátt fyrir að vera
ennþá hrein mey.
21.00 Hawaii Five-0 Steve
McGarrett og félagar láta
ekkert stöðva sig í barátt-
unni við glæpalýðinn, hvort
sem þeir eru að berjast við
morðingja eða mannræn-
ingja.
21.50 Blue Bloods Banda-
rísk sakamálasería um fjöl-
skyldu sem öll tengist lög-
reglunni í New York með
einum eða öðrum hætti.
Bannað börnum yngri en
12 ára.
22.35 Snowfall Dramatísk
þáttaröð sem gerist í LA í
1983, rétt í byrjun kókaín
farsóttarinnar.
23.25 The Tonight Show
00.05 The Late Late Show
00.45 CSI
01.30 Madam Secretary
02.15 For the People
03.05 The Assassination of
Gianni Versace
03.50 Shots Fired
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
15.00 Snooker: World Cham-
pionship In Sheffield, United
Kingdom 16.30 Football: Major
League Soccer 17.30 Misc.:
Beyond Champions 17.55 News:
Eurosport 2 News 18.00 Live:
Snooker: World Championship In
Sheffield, United Kingdom 21.00
Snooker: World Championship In
Sheffield, United Kingdom 21.25
News: Eurosport 2 News 21.30
All Sports: Watts 21.45 Cycling:
Tour Of Romandy 22.30 Football:
Major League Soccer 23.30
Snooker: World Championship In
Sheffield, United Kingdom
DR1
15.00 Downton Abbey 15.50 TV
AVISEN 16.00 Under Hammeren
16.30 TV AVISEN med Sporten
16.55 Vores vejr 17.05 Aftensho-
wet 17.55 TV AVISEN 18.00 Ken-
der Du Typen? – Med østers og
rejsefeber 18.45 Montricepiger-
nes kamp 19.30 TV AVISEN
19.55 Horisont 20.20 Sporten
20.30 Wallander: Mordere uden
ansigt 22.00 Taggart: Øje for øje
23.35 På sporet af det onde:
Kronvidnet
DR2
14.00 Savnet 15.00 DR2 Dagen
16.30 Chimpanserne fra Gombe
17.30 Jordemoder i junglen
17.55 Det vilde Sri Lanka 18.45
180 dage på plejehjem 19.30
Hassans hænder 20.00 Anjas
børnehjem 20.30 Deadline
21.00 Frontløberne 22.00 Taiw-
ans plastikpalads: Verdens grøn-
neste bygning 22.50 De ekstremt
rige – og os andre 23.40 Deadl-
ine Nat
NRK1
14.00 Severin 14.30 Et år på tur
med Lars Monsen 15.00 NRK
nyheter 15.15 Filmavisen 1957
15.30 Oddasat – nyheter på sam-
isk 15.45 Tegnspråknytt 15.50
Billedbrev fra Europa: Pet-
erskirken 16.00 Nye triks 16.50
Distriktsnyheter 17.00 Dagsre-
vyen 17.45 Planet Plast: Kan vi
rydde opp i dette? 18.25 Norge
nå 18.55 Distriktsnyheter 19.00
Dagsrevyen 21 19.20 Fader
Brown 20.05 Liberty 21.05 Dist-
riktsnyheter 21.10 Kveldsnytt
21.25 Hinterland 22.55 Boar-
dwalk empire
NRK2
12.25 I heisen med: Herborg
Kråkevik og Erik Thorstvedt 12.55
Adresse Lisboa 13.55 Best i ver-
den: Kupper’n 14.25 Miss
Marple: Døde spor 16.00 Dags-
nytt atten 17.00 Danmarks første
astronaut 17.45 Frigjøringen av
Europa 18.30 Kroppens mysterier
19.30 I plastens bakgård 20.20
Urix 20.40 Ferguson – politidra-
pet som endret byen 22.20 Plan-
et Plast: Kan vi rydde opp i dette?
23.00 NRK nyheter 23.03 DiCap-
rio – før syndfloden
SVT1
15.00 Vem vet mest? 15.30
Sverige idag 16.00 Rapport
16.13 Kulturnyheterna 16.25
Sportnytt 16.30 Lokala nyheter
16.45 Valborgskonsert från
Vallda Sandö 17.30 Rapport
17.55 Lokala nyheter 18.00 Vem
bor här? 19.00 Herrens vägar
20.00 Homeland 21.00 Bergman
och iscensättningar 21.05
Katsching ? lite pengar har ingen
dött av 21.20 Rapport 21.25
Take shelter
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Gudstjänst 15.00 Slöjdre-
portage 15.10 En bild berättar
15.15 Nyheter på lätt svenska
15.20 Nyhetstecken 15.30
Oddasat 15.45 Uutiset 16.00
Slåss som en tjej 16.30 Vem vet
mest? 17.00 Bordtennis: VM
18.00 Vetenskapens värld 19.00
Aktuellt 19.18 Kulturnyheterna
19.23 Väder 19.25 Lokala nyhe-
ter 19.30 Sportnytt 19.50 Troll-
hättans FF 20.20 Kvinnan bakom
Obamas slogan 21.55 Agenda
22.40 Nya perspektiv 23.45
Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
16.35 Borgarsýn Frímanns
(e)
16.50 Silfrið (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Elías
18.12 Letibjörn og læmingj-
arnir
18.19 Alvin og íkornarnir
18.30 Millý spyr
18.37 Uss-Uss!
18.48 Gula treyjan
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Hafið, bláa hafið
(Blue Planet II) Heimild-
armyndaflokkur frá BBC
þar sem David Attenbor-
ough fjallar um nátt-
úrufræði hafdjúpanna,
hættur þeirra, fegurð og
leyndardóma.
20.50 Hafið, bláa hafið: Á
tökustað (Blue Planet II:
Making Of)
21.10 Sýknaður (Frikjent)
Norsk spennuþáttaröð um
mann sem flytur aftur til
heimabæjar síns 20 árum
eftir að hann var sýknaður
af ákæru um að hafa myrt
kærustu sína. Stranglega
bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Saga HM: Bandaríkin
1994 (FIFA World Cup
Official Film collection) Í
tilefni HM karla í knatt-
spyrnu í Rússlandi í sumar
sýnir RÚV röð heimild-
armynda um sögu HM. Ár-
ið 1994 var heimsmeist-
aramótið haldið í
Bandaríkjunum í fyrsta
sinn og varð það til þess að
áhugi á knattspyrnu jókst
til muna á einum stærsta
markaði heims.
24.00 Kastljós (e)
00.15 Menningin (e)
00.20 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Strákarnir
07.45 The Middle
08.05 2 Broke Girls
08.30 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Hell’s Kitchen
10.20 Masterchef USA
11.00 Empire
11.45 Kevin Can Wait
12.10 Gatan mín
12.35 Nágrannar
13.00 The X Factor UK
15.45 Fright Club
16.35 The Simpsons
17.00 B and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Brother vs. Brother
20.05 Fyrir Ísland
20.45 Suits
21.35 S.W.A.T.
22.20 Westworld
23.20 The Path
00.10 Lucifer
00.55 60 Minutes
01.40 Timeless
02.25 Unsolved: The Mur-
ders of Tupac and the
Notorious B.I.G.
03.10 Strike Back
03.55 The Blacklist: Re-
demption
10.40/16.15 The Yellow
Handkerchief
12.15/17.50 Notting Hill
14.15/19.55 Bridget Jon-
es’s Baby
22.00/03.40 Legend
00.10 Horns
02.10 London Road
20.00 Að vestan Hlédís
Sveinsdóttir ferðast um
Vesturland
20.30 Landsbyggðalatté Í
þáttunum ræðir áhugafólk
samfélags- og byggðamál.
21.00 Auðæfi hafsins (e)
fjallað er um fjölmargar
hliðar hafsins við Íslands-
strendur.
21.30 Landsbyggðir (e)
Rædd eru málefni sem
tengjast landsbyggðunum.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
16.00 Stóri og Litli
16.13 Tindur
16.27 Zigby
16.38 Mæja býfluga
16.50 Kormákur
17.00 Könnuðurinn Dóra
17.24 Mörg. frá Madag.
17.47 Doddi og Eyrnastór
18.00 Áfram Diego, áfram!
18.24 Svampur Sveinsson
18.49 Lalli
18.55 Rasmus Klumpur
19.00 Lego Batman
07.00 W. Ham – Man. City
08.40 Man. Utd. – Arsenal
10.20 Messan
11.50 Meistarakeppni KSÍ
13.30 W. Ham – Man. City
15.10 Man. Utd. – Arsenal
16.50 Messan
18.20 Md. Evrópu – fréttir
18.45 Haukar – Valur
21.00 Körfuboltakvöld
21.45 Footb. League Show
22.15 Spænsku mörkin
22.45 Pepsímörkin 2018
23.45 Tottenham – Watf.
07.35 NBA Playoff Games
09.30 Deportivo La Coruna
– Barcelona
11.10 Pepsímörkin 2018
12.10 Formúla 1 Keppni
14.30 Werder Bremen –
Dortmund
16.10 Pepsí deild karla
17.50 Pepsímörkin 2018
18.50 Tottenham – Watf.
21.00 NBA Playoff Games
22.55 Mjólkurbikar karla
00.35 Haukar – Valur
02.15 Körfuboltakvöld
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson fl.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur. Leikin er tónlist af
einu stóru plötunni sem hljóm-
sveitin Ýr gerði.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Norðurslóð. Fjallað um tónlist
dönsku hljómsveitarinnar The Sa-
vage Rose, þar sem Thomas Kop-
pel og söngkonan Annisette eru í
aðalhlutverki.
15.00 Fréttir.
15.03 Samfélagsrýnir og sagna-
meistari. Um ævi og skáldverk
Günters Grass. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu: Al-
þjóðlegi djassdagurinn. Hljóðritun
frá tónleikum hljómveitarinnar Brit-
ten Sinfonia 27. febrúar sl.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn. eftir
Þórberg Þórðarson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Þegar skrifum um stórleik
Vals og KR á fyrsta kvöldi Ís-
landsmótsins í fótbolta var
lokið síðastliðið föstudags-
kvöld benti frúin mér á að
Banks lögreglufulltrúi hefði
verið á RÚV fyrr um kvöldið.
Alveg upplagt að nota tíma-
flakkið og horfa á einn
Banks fyrir svefninn, enda
adrenalínið enn á fullu eftir
dramatíkina á Hlíðarenda.
Þættirnir um Banks og rann-
sóknarteymi hans eru hin
ágætasta afþreying. Kannski
ekki síst vegna þess að sjálf
aðalpersónan er svo langt
frá því að vera fullkomin.
Banks er fær í starfi og held-
ur vel utan um sitt fólk en er
ekki allra eins og sagt er og
er í basli í einkalífinu. Hann
er fyrst og fremst í vinnunni
en er í seinni tíð búinn að ná
þokkalegu sambandi við
aldraðan föður sinn eftir ára-
langan kulda þeirra á milli.
Á föstudagskvöldið fór þó að
rofa til í þessum málum hjá
Banks karlinum og sá gamli
var sáttur við það.
Þættinum virtist ætla að
ljúka á hefðbundinn hátt,
málið leyst og Banks farinn
að lyfta glasi með samstarfs-
fólkinu. En, rétt eins og í
uppbótartímanum á Hlíðar-
enda var meiri dramatík í
lokin – sem kallar á fram-
hald í næsta þætti. Ég segi
ekki meira, frúin var sofnuð
og á eftir að sjá hvað gerðist!
Dramatíkin í upp-
bótartímanum
Ljósvakinn
Víðir Sigurðsson
Persónur Helen, Anne og
Banks lögreglufulltrúi.
Erlendar stöðvar
20.00 Hafið, bláa hafið
(Blue Planet II)
20.50 Hafið, bláa hafið: Á
tökustað (Blue Planet II:
Making Of)
RÚV íþróttir
19.10 The Goldbergs
19.35 Anger Management
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Silicon Valley
21.20 Famous In Love
22.00 Empire
22.45 Last Man on Earth
23.10 The Americans
23.55 Supernatural
00.40 The Goldbergs
01.05 Anger Management
01.30 Seinfeld
Stöð 3
Magni Ásgeirsson syngur nýtt lag Tólfunnar nú í undan-
fara HM í Rússlandi. Það er þýski tónlistarmaðurinn
Klaus Pfreundner sem samdi lagið, heillaður af gengi
íslenska landsliðsins á EM í Frakklandi fyrir tveim árum.
Hann gerði lagið ásamt hljómsveit sinni Radspitz í
Þýskalandi og vakti talsverða athygli fyrir á sínum tíma.
Klaus fékk Kristján Hreinsson til að gera íslenskan
texta við lagið og fékk svo Magna til að syngja lagið
sem hann hefur gefið Tólfunni til afnota. Útkomuna má
sjá og heyra á k100.is.
Við erum Tólfan
Magni syngur
stuðningslag
Tólfunnar.
K100
Edda Sif og Sigmar
Guðmunds kíktu á K100.