Morgunblaðið - 15.05.2018, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.05.2018, Blaðsíða 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 2018 Sagt var af manni sem „átti uppsigað við“ stjórnvöld. Það væri ekki í frásögur færandi hér – ef lýsing- arorðið uppsigað tíðkaðist með sögninni að eiga. En það er eingöngu notað með sögninni að vera: að vera uppsigað við e-n sem þýðir að vera gramur við e-n, vera illa við e-n, hafa mikla andúð á e-m. Málið 15. maí 1897 Talvél var sýnd í Góðtempl- arahúsinu í Reykjavík. Þetta var fyrsta hljómflutnings- tækið sem kom til landsins, en það var í eigu Sigfúsar Eymundssonar. Tækið „spil- ar og syngur ýmis lög,“ sagði í auglýsingu. 15. maí 1987 Mathias Rust, ungur þýskur flugmaður, kom til landsins til að æfa sig fyrir flug til Moskvu sem hann hlaut heimsfrægð fyrir. 15. maí 2003 Jack Welch, einn þekktasti fyrirtækjastjórnandi síðari áratuga, kom til landsins í boði Kaupþings og Baugs og flutti fyrirlestur um rekstur fyrirtækja. 15. maí 2007 Josh Groban söng í Laugar- dalshöll. Fréttablaðið sagði að tónleikarnir hefðu tekist með miklum ágætum og að ófá tár hefðu fallið. Í um- sögn Morgunblaðsins var talað um yfirdrifin huggu- legheit. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Eggert Þetta gerðist… 6 8 7 1 3 5 4 9 2 9 5 2 7 6 4 8 3 1 3 1 4 8 2 9 7 5 6 8 7 5 6 4 1 3 2 9 4 9 3 2 5 8 1 6 7 2 6 1 3 9 7 5 4 8 5 2 8 4 7 6 9 1 3 7 3 9 5 1 2 6 8 4 1 4 6 9 8 3 2 7 5 8 4 3 7 1 5 6 2 9 9 5 7 2 4 6 1 8 3 1 2 6 8 3 9 7 4 5 7 1 2 5 6 3 8 9 4 3 8 5 9 7 4 2 6 1 4 6 9 1 8 2 5 3 7 2 7 8 3 9 1 4 5 6 6 3 1 4 5 8 9 7 2 5 9 4 6 2 7 3 1 8 8 4 7 1 3 2 6 9 5 9 6 1 8 4 5 3 7 2 5 3 2 6 7 9 4 1 8 2 8 9 4 1 6 5 3 7 1 5 4 7 9 3 8 2 6 3 7 6 5 2 8 9 4 1 6 1 3 2 8 4 7 5 9 4 2 5 9 6 7 1 8 3 7 9 8 3 5 1 2 6 4 Lausn sudoku 8 4 9 2 9 6 8 3 3 6 5 4 1 3 2 9 2 5 1 6 3 9 8 1 1 6 8 2 9 7 1 8 3 7 4 7 2 6 3 9 4 6 4 1 8 7 8 1 4 7 2 9 3 1 8 8 4 1 3 2 9 1 4 3 8 4 7 1 7 6 3 2 8 3 7 9 2 6 1 7 9 8 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl I A G E L Æ L S P R Æ K I R B L G K N J N K O F R U M O R S Ö K I N Q X N W C N J F G U C K I J V H M M F M I N G D I A Ö T E C V E N Q T C U Ú D K D X U X Q J I A H H Q E S D T S L P W K N W A H G Q B H R A M B R S E M F U X N W L F R M G U V Ú T Æ T G P Z V F K I H R E A N H N W N B Y N R D E G F J N Q Ó U G A T G F T L A A S I Y R S Z U S T Ð N U Z S A A L V U N I Ð E G G T A S R I T F D R G U A B U P W U O R Ö F V U M S C M G L E R S M H T I E Ö J I G X R E X A Ú J W C G Y N N T M D T V H T E G E K X D N Q S P H Á M I N N I Ð M F C N C A U K A K K A L A K K I P U A P L R R A J Y E A Ð F Ö H N Æ R G Q T A P A N N A M Á N D N A L E N G A Grænhöfðaeyjar Fermingargjöf Frumorsökin Geðinu Háminnið Jötuninn Kakkalakki Kúluvarp Landnámanna Langeldinn Ranghugsun Slælega Sprækir Stórlaxinn Sængurföt Útbúnaðarins Krossgáta Lárétt: 1) 4) 6) 7) 8) 11) 13) 14) 15) 16) Skjót Losti Karms Iðn Ýsuna Rétti Regin Goðin Lap Topps Átt Úrill Tekin Nýi Sorp Slóði Afber Kamar Sellu Skegg 1) 2) 3) 4) 5) 8) 9) 10) 12) 13) Lóðrétt: Lárétt: 1) Búsmali 6) Neyð 7) Kvabb 8) Ofríki 9) Mergð 12) Espar 15) Afdrif 16) Lítil 17) Guðs 18) Tamning Lóðrétt: 1) Bókum 2) Staur 3) Amboð 4) Innrás 5) Lykkja 10) Erfður 11) Gerast 12) Eflum 13) Pútti 14) Róleg Lausn síðustu gátu 90 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. c3 Rf6 4. e5 Rd5 5. Bc4 b6 6. d4 Bb7 7. O-O Be7 8. dxc5 bxc5 9. Rbd2 O-O 10. Re4 f5 11. Rd6 Bxd6 12. exd6 Df6 13. He1 Rb6 14. Bf1 f4 15. a4 Bd5 16. a5 Rc8 17. Ha4 g5 18. Re5 Dg7 19. c4 Bc6 20. Ha3 Hf5 21. Rg4 h5 22. Bd3 Rxd6 23. Bxf5 Rxf5 24. Re5 h4 25. Hd3 Rd4 26. b4 d6 27. Rg4 Rd7 28. b5 Bb7 29. a6 Bc8 30. Hxd4 cxd4 31. Hxe6 Re5 32. Rf6+ Kf7 33. Hxd6 Be6 34. Re4 Rxc4 35. Hxd4 Hc8 Staðan kom upp á Sigeman mótinu sem lauk fyrir skömmu í Málmey í Sví- þjóð. Annar sigurvegara mótsins, sænski stórmeistarinn Nils Grandelius (2651), hafði hvítt gegn ungverskum kollega sínum, Benjamin Gledura (2615). 36. Hd7+! og svartur gafst upp enda taflið tapað eftir 36... Bxd7 37. Dxd7+ Kg6 38. Dxc8. Grandelius fékk 3 1/2 vinning af 5 mögulegum og deildi efsta sætinu með Indverjanum Gujrathi Vidit (2707). Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Enn eitt dæmið. A-Enginn Norður ♠Á10 ♥G10753 ♦10 ♣ÁDG83 Vestur Austur ♠2 ♠987 ♥84 ♥ÁKD96 ♦KDG7642 ♦95 ♣765 ♣K109 Suður ♠KDG6543 ♥2 ♦Á83 ♣42 Suður spilar 5♠ doblaða. „Var það ekki einhver íslenskur heimsmeistari sem sagði að maður ætti alltaf að melda á spilin sín? Það er rétt hjá honum.“ Enn dró Gölturinn upp miða frá BBO-glápi helgarinnar, í þetta sinn frá alþjóðlegu móti í Englandi þar sem Rimsted-bræðurnir sænsku voru með- al þátttakenda. Þeir voru hér í NS gegn Mike Bell og David Gold. Bell vakti á 1♥, Ola Rimsted stökk í 4♠ og Gold í vestur fylgdi Bols-heilræði Jóns Baldurssonar og sagði 5♦. Mikael Rimsted fór í 5♠, sem Bell doblaði. Út kom hjarta upp á drottningu og tromp í öðrum slag. Ola tók trompin og svínaði í laufi, en Bell dúkkaði og tryggði vörninni tvo slagi á tígul í staðinn: einn niður. Á hinu borðinu passaði vestur 4♠ eftir sömu byrjun og sagnhafi innheimti tíu slagi áreynslulaust. Ola gat unnið 5♠ með því að trompa tígul, en það er önnur saga. www.versdagsins.is ...Og þó að þær gætu gleymt þá gleymi ég þér samt ekki. Ég hef rist þig í lófa mér. ÞEKKING – GÆÐI – ÞJÓNUSTA SÉRSMÍÐUM ÚR GLERI SPEGLAR Framleiðum spegla eftir máli og setjum upp. Eyjasandi 2, 850 Hella - Smiðjuvegi 2, 200 Kópavogi, sími 488 9000 - samverk.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.