Morgunblaðið - 23.05.2018, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 23.05.2018, Qupperneq 36
36 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 2018 Leitt er að þurfa að letja menn deilna um málfar, en heldur er ófrjótt að rífast um það hvort „réttara“ sé augnlok eða augnalok um það sem Íslensk orðabók skýrir svo skemmtilega: „húðfelling sem hryggdýr geta dregið fyrir augað því til hlífðar“. Um það ríkir valfrelsi. Málið 23. maí 1939 Aðventa eftir Gunnar Gunn- arsson kom út í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar, í til- efni af fimmtugsafmæli skáldsins fimm dögum áður. Sagan hafði fyrst komið út í Þýskalandi árið 1936. Hún hefur verið gefin út á meira en tuttugu tungumálum og selst í einni milljón eintaka. 23. maí 2009 Álftaneslaug var tekin í notkun með stærstu vatns- rennibraut landsins, 80 metra langri og 10 metra hárri. Kostnaður við gerð laugarinnar kom við sögu í umræðum um fjárhagserf- iðleika Sveitarfélagsins Álftaness. 23. maí 2017 Tólf þúsund fermetra vöru- hús Costco í Kauptúni í Garðabæ var opnað. „Þetta er bara geggjað,“ hafði Morgunblaðið eftir einum viðskiptavinanna, en fjörutíu þúsund manns höfðu þá sótt um aðild. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Heiddi Þetta gerðist… 9 1 2 8 7 4 6 5 3 3 7 4 6 1 5 9 8 2 5 8 6 9 3 2 1 7 4 4 9 7 3 5 6 8 2 1 8 3 1 7 2 9 5 4 6 2 6 5 4 8 1 3 9 7 7 4 8 5 6 3 2 1 9 6 2 9 1 4 8 7 3 5 1 5 3 2 9 7 4 6 8 6 1 4 7 3 8 2 9 5 9 8 3 2 6 5 1 7 4 2 7 5 9 4 1 6 3 8 8 2 6 1 5 7 3 4 9 5 9 1 4 2 3 8 6 7 4 3 7 6 8 9 5 1 2 7 6 9 5 1 2 4 8 3 3 4 2 8 9 6 7 5 1 1 5 8 3 7 4 9 2 6 5 7 4 8 6 1 3 9 2 6 8 2 5 3 9 4 1 7 1 9 3 7 4 2 8 5 6 2 5 9 6 8 7 1 3 4 4 1 7 9 2 3 5 6 8 3 6 8 1 5 4 2 7 9 9 2 6 3 1 8 7 4 5 7 4 1 2 9 5 6 8 3 8 3 5 4 7 6 9 2 1 Lausn sudoku 1 2 4 2 8 3 4 9 1 3 1 7 2 8 7 4 6 3 2 9 4 8 3 7 6 6 9 7 4 8 1 4 9 1 2 7 7 6 8 2 6 1 2 8 3 2 9 1 8 3 9 5 6 9 6 8 9 4 1 5 5 7 3 1 9 3 8 6 5 4 9 1 7 4 4 7 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl O S Q F O U X B L Á G R Ý T I S M L N U T X F V P M L G L I V E N A N Í V L S U G G A E R A R Q R R R I P K P T M I C R O U U U Z U A G R S Z T V U Q U K W Q N M Z L N H A V V J U Z N M Ú A A I U Y S N Á M S Q E U S F N S I J N R U Ð I T Ó S T I I D T N I Z Z J F D I K T D B U J J M P R G G D L N D E A A S K P L Ú P H F Z D B N F P R R Ð Ð N A R X P A U D U J A O N G H R A P Z P A A D A G B P J T F A W A R O R F Y V B Ó M I A T S K K A O É Y A R T Z A D T Y S W S T U E M H L Q C F S C D X T L B H Q A L V G A K H X Z C E N V U L Z L W E E W B F O O X H C Y A U R U V D W Ð G G Y R T R A N I V H D T R P N S S K I P S H L I Ð U M M Z W J A S H Markús Andavarp Aukagreiðslur Blágrýtis Hrakinnar Héraðsdómari Launin Líktust Margháttaðra Myllur Skipshliðum Stjúpdóttur Stofnfrumur Sultunni Sveimhugi Vinartryggð Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 11) 14) 15) 18) 19) 20) Ræða Gabbi Laut Sprunga Öruggur Flokkur Ræfil Jeppi Dauðu Galli Æstur Kútter Mótfallin Útvega Uppsögn Örorka Hreyfing Verðlaun Slæpast Æsing 2) 3) 4) 5) 6) 10) 12) 13) 16) 17) Lóðrétt: Lárétt: 1) Áleit 4) Ögra 6) Nægilegt 7) Les 8) Musteri 11) Afhenti 13) Önd 14) Borgarar 15) Skar 16) Tungl Lóðrétt: 1) Ákalla 2) Eins 3) Tignun 4) Örlæti 5) Ragur 8) Mergur 9) Styrkt 10) Indæll 12) Flokk 13) Örin Lausn síðustu gátu 96 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. c4 g6 2. d4 Rf6 3. g3 Bg7 4. Bg2 O-O 5. Rc3 d6 6. Rf3 Rc6 7. O-O Bg4 8. d5 Ra5 9. b3 c5 10. Bb2 a6 11. Rd2 Hb8 12. h3 Bd7 13. Dc2 b5 14. Hab1 e5 15. dxe6 Bxe6 16. Rd5 Bxd5 17. cxd5 He8 18. e4 Hc8 19. Hbc1 c4 20. Db1 cxb3 21. Hxc8 Dxc8 22. axb3 Db7 Staðan kom upp í fyrstu deild Ís- landsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2512) hafði hvítt gegn Þórleifi Karlssyni (2037). 23. Da1! og svartur gafst upp enda er mannstap óumflýjanlegt. Helgi er skólastjóri Skákskóla Íslands en meist- aramót skólans fer fram dagana 25.- 27. maí næstkomandi í húsakynnum skólans í Faxafeni 12. Næstkomandi laugardag verður aðalfundur Skák- sambands Íslands haldinn og tæpri viku síðar hefst Skákþing Íslands – minningarmót um Hemma Gunn. Sjá nánari upplýsingar um þessa viðburði á skak.is. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Hugmikið pass. S-Allir Norður ♠ÁD43 ♥10742 ♦ÁG854 ♣-- Vestur Austur ♠962 ♠K107 ♥KG8 ♥93 ♦10962 ♦D3 ♣862 ♣DG9543 Suður ♠G85 ♥ÁD65 ♦K7 ♣ÁK107 Suður spilar 2♣ redobluð. Spilarar eru vakandi fyrir því að dobla Stayman til að benda á útspil. Slíkt kemur sér oft vel, en hættulaust er það ekki. Kevin Bathurst og Justin Lall spila til- tölulega einfalda útgáfu af Precision, nema hvað svar á 1♥ við sterkri lauf- opnun er sérviskulegt, sýnir 8-11 punkta og allar mögulegar skiptingar. Þannig byrjuðu sagnir í þessu spili í undan- úrslitum bandarísku landsliðskeppn- innar – Bathurst í suður vakti á 1♣ og Lall svaraði á 1♥. Við því sagði Bathurst 1G til að sýna 16-18 flata og Lall spurði um háliti með 2♣. DOBL! John Hurd í austur notaði tækifærið til að benda á útspil með ♣DG9xxx. Bathurtst redoblaði út á ♣ÁK107 og Lall í norður sat kyrr, þrátt fyrir eyðu í væntanlegum tromplit! Átta slagir standa á borðinu, en Bat- hurst fékk yfirslag og 1160. Hinum meg- in unnu NS 3G (600), þannig að hið hugmikla pass reyndist 11 impa virði. )553 1620 Lauga-ás hefur frá 1979 boðið viðskiptavinum sínum upp á úrval af réttum þar sem hráefni, þekking og íslenskar hefðir hafa verið höfð að leiðarljósi. Laugarásvegi 1, 104 Reykjavík laugaas@laugaas.is • laugaas.is Við bjóðum m.a. upp á: Súpur Grænmetisrétti Pastarétti Fiskrétti Kjötrétti Hamborgara Samlokur Barnamatseðil Eftirrétti www.versdagsins.is Verið lítillát og metið hvert annað meira en ykkur sjálf...

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.