Morgunblaðið - 23.05.2018, Page 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Fyrir ári sló kanadíski tónlistarmaðurinn Drake met
Adele á Billboard-tónlistarverðlaunahátíðinni sem
haldin var í Las Vegas. Drake hlaut 13 verðlaun á
hátíðinni en Adele hlaut einum færri árið 2012.
Drake hlaut alls 22 tilnefningar og fékk meðal ann-
ars verðlaun sem besti karlkyns tónlistarmaðurinn,
besti rapparinn og besti tónlistarmaðurinn almennt.
Einnig þótti platan hans „Views“ sú besta. Hann var
eðlilega í skýjunum og fékk föður sinn með sér upp
á svið þegar hann tók á móti einum af verðlauna-
gripunum.
Drake átti kvöldið
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.45 The Late Late Show
with James Corden
10.25 Síminn + Spotify
13.10 Dr. Phil
13.50 Speechless
14.10 Will & Grace
14.30 Strúktúr
15.00 The Mick
15.30 Gudjohnsen
16.15 Everybody Loves
Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden Bráð-
skemmtilegur spjallþáttur
þar sem breski grínistinn
James Corden fær til sín
góða gesti og lætur allt
flakka.
19.45 American House-
wife
20.10 Survivor
21.00 Chicago Med
Dramatísk þáttaröð sem
gerist á sjúkrahúsi í Chi-
cago þar sem læknar og
hjúkrunarfólk leggja allt í
sölurnar til að bjarga
mannslífum.
21.50 Bull Lögfræðidrama
af bestu gerð. Dr. Jason
Bull er sálfræðingur sem
sérhæfir sig í sakamálum
og notar kunnáttu sína til
að sjá fyrir hvað kviðdóm-
urinn er að hugsa. Aðal-
hlutverkið leikur Michael
Weatherly sem lék í NCIS
um árabil.
22.35 American Crime
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden Bráð-
skemmtilegur spjallþáttur
þar sem breski grínistinn
James Corden fær til sín
góða gesti og lætur allt
flakka.
00.45 Touch
01.30 9-1-1
02.15 Station 19
03.05 How To Get Away
With Murder
03.50 Mr. Robot
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
18.15 Cycling: Tour Of Italy 20.00
Football: Fifa Football 20.30 Fo-
otball: Major League Soccer
21.00 Motor Racing: Wtcr In
Zandvoort, Netherlands 21.30
News: Eurosport 2 News 21.35
Cycling: Tour Of Italy 22.30 Tenn-
is: Atp Tournament In Geneva,
Switzerland
DR1
19.00 Kontant 19.30 TV AVISEN
19.55 Kulturmagasinet Gejst
20.20 Sporten 20.30 Johan Falk:
Fra asken i ilden 22.10 Taggart:
Bebudet mord 23.20 Strømerne
fra Liverpool
DR2
12.30 Livet som milliardær
14.00 18. maj – Skydeordren der
blev væk 15.00 DR2 Dagen
16.30 Livet som milliardær
18.00 Et spind af løgne 19.30
Imperiets sidste sang 20.30
Deadline 21.00 DR2 undersøger:
Omskåret mod sin vilje 21.35 I
politiets vold: Mørk og mistænkt
22.20 Terrorangrebet i Manchest-
er 23.05 Seriemordersken Myra
Hindley 23.50 Deadline Nat
NRK1
15.30 Oddasat – nyheter på sam-
isk 15.45 Tegnspråknytt 15.55
Nye triks 16.50 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen 17.45 Viten
og vilje: Når sædcella svikter
18.25 Munter mat 18.55 Dist-
riktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21
19.20 Overleverne 20.00 THIS IS
IT 20.40 Trygdekontoret doku-
mentar: For gay for Gud 20.55
Distriktsnyheter 21.00 Kveldsnytt
21.15 Torp 21.45 Lisens-
kontrolløren: Pinlige program
22.15 Doktor Foster
NRK2
12.25 Når livet vender 12.55
ADHD og komikeren 13.45 Pus-
hwagner 14.25 Poirot: Katt i du-
eslaget 16.00 Dagsnytt atten
17.00 Verdens tøffeste togturer
17.45 Torp 18.15 USA i fargar
19.00 Filmavisen 1948 19.10
Vikinglotto 19.21 Israel – Det lo-
vede land 20.10 Filmavisen
1948 20.20 Urix 20.40 Thon om
Thon 21.10 I edderkoppenes hus
22.05 ADHD og komikeren 23.00
NRK nyheter 23.01 Vise-
presidenten 23.30 Midt i naturen
SVT1
11.30 De vita viddernas kvinna
12.00 Anna Holmlund: Jag vill
åka hem 12.50 4 maskerade
män 14.30 Vårt enda liv med katt
15.30 Sverige idag 16.00 Rap-
port 16.13 Kulturnyheterna
16.25 Sportnytt 16.30 Lokala
nyheter 16.45 Den rockande bar-
beraren 17.15 Tal till nationen –
mitt Sverige 2028 17.30 Rapport
17.55 Lokala nyheter 18.00 Eva
Eastwood 19.00 Madame Dee-
mas underbara resa 19.30 Hitlå-
tens historia: Young folks 20.00
Fais pas ci fais pas ça 20.50
Kortfilmsklubben – tyska 21.10
Rapport 21.15 Vita & Wanda
21.40 Line fixar kroppen
SVT2
18.50 Bergmans magiska namn
18.53 Och nu blir det reklamfilm
18.55 Bergman och djuren
19.00 Aktuellt 19.39 Kult-
urnyheterna 19.46 Lokala nyheter
19.55 Nyhetssammanfattning
20.00 Sportnytt 20.15 Boar-
dwalk empire 21.10 Min sanning:
Marie Göranzon 22.10 Plus
22.40 Ovädrens planet 23.45
Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
15.40 Borgarsýn Frímanns
15.55 Fjársjóður framtíðar
(Loftslagsbreytingar) (e)
16.25 Eldað með Niklas Ek-
stedt (Niklas mat)(e)
16.55 Golfið (e)
17.20 Leiðin á HM (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Tré-Fú Tom
18.22 Krakkastígur (Borg-
arnes)
18.27 Sanjay og Craig
18.50 Krakkafréttir
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.45 Menningin
19.55 Fjársjóður framtíðar
(Hvalir og norðurljós)
Heimildarþáttaröð þar sem
fylgst er með rannsóknum
vísindamanna við Háskóla
Íslands.
20.30 Hvað hrjáir þig? (Hva
feiler det deg?) Norskir
þættir þar sem tvö lið
keppast á um að greina
hvað amar að sjúklingum.
21.15 Neyðarvaktin (Chi-
cago Fire VI) Bandarísk
þáttaröð um slökkviliðs-
menn og bráðaliða í Chi-
cago en hetjurnar á
slökkvistöð 51 víla ekkert
fyrir sér. Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Hverju andliti fylgir
nafn (Varje ansikte har ett
namn) Sænsk heimild-
armynd frá 2015 þar sem
leitast er við að nafngreina
manneskjur sem komu
með skipum til Malmö árið
1945 eftir að hafa verið
sleppt úr fangabúðum nas-
ista.
23.20 Martin Luther King
yngri (I am MLK Jr.)
Heimildarmynd um ævi og
störf blökkumannaleiðtog-
ans Dr. Martin Luther
Kings yngri. (e)
00.55 Kastljós (e)
01.10 Menningin Menning-
arþáttur þar sem fjallað er
á snarpan og líflegan hátt
um það sem efst er á baugi
hverju sinni í menningar-
og listalífinu.(e)
01.15 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Lína langsokkur
07.45 Strákarnir
08.10 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the
Beautiful
09.35 The Doctors
10.20 Grand Designs
11.05 Spurningabomban
11.55 The Good Doctor
12.35 Nágrannar
13.00 Fósturbörn
13.25 Project Runway
14.15 Major Crimes
15.00 Heilsugengið
15.25 The Night Shift
16.10 The Path
17.00 Bold and the
Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Kosningar 2018:
Kappræður
19.30 Sportpakkinn
19.40 Fréttayfirlit og veður
19.45 The Middle
20.10 Grey’s Anatomy
20.55 The Detail
21.40 Nashville
22.25 High Maintenance
Önnur þáttaröð þessara
gamanþátta sem fjalla um
gaur sem hefur lífsvið-
urværi sitt af því að selja
kannabis til ólíkra ein-
staklinga sem allir eiga
það sameiginlegt að vera
taugaveiklaðir en þó mis-
mikið.
22.55 Deception
23.40 NCIS
00.25 The Blacklist
01.10 Barry
01.40 Rebecka Mart-
insson
03.15 The Neon Demon
05.10 Mike and Dave
Need Wedding Dates
10.25 Emma’s Chance
12.00 Warm Springs
14.00 Snowden
16.10 Emma’s Chance
17.45 Warm Springs
19.45 Snowden
22.00 The Martian
00.20 Jesse Stone: Lost In
Paradise
01.50 Bad Neighbors 2
03.25 The Martian
07.00 Barnaefni
15.49 Lalli
15.55 Mamma Mu
16.00 Strumparnir
16.25 Hvellur keppnisbíll
16.37 Ævintýraferðin
16.49 Gulla og grænj.
17.00 Stóri og Litli
17.13 Tindur
17.27 K3
17.38 Mæja býfluga
07.20 Grindavík – Valur
09.00 Pepsímörkin 2018
Mörkin og marktækifærin.
10.20 ÍBV – FH (Olísdeild
karla 2017/2018) Útsending
frá leik ÍBV og FH í loka-
úrslitum í Olísdeildar karla.
12.00 Seinni bylgjan
12.30 Fjölnir – KR
14.10 ÍBV – FH
15.40 Seinni bylgjan
17.50 Breiðablik – ÍBV
21.15 Pepsímörkin 2018
22.35 Fyrir Ísland
00.30 Boston Celtics – Cle-
veland Cavaliers
07.00 Golden State Warri-
ors – Houston Rockets
08.55 Barcel.– Real Soc.
10.35 Villarreal – Real M.
12.15 Spænsku mörkin
12.45 Fyrir Ísland
13.25 Fulham – Derby
County
15.05 Aston V. – Middlesbr.
16.45 Njarðvík – Þór
18.25 Pepsímörkin 2018
19.45 ÍBV – FH
21.15 Seinni bylgjan
21.45 Breiðablik – ÍBV
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson flytur tónlist eins og hon-
um einum er lagið.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Hundrað ár, dagur ei meir:
Hugmyndasaga fullveldisins. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því
í morgun)
21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn eftir Þór-
berg Þórðarson. Þorsteinn Hann-
esson les. (Frá 1973)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Anna Gyða Sig-
urgísladóttir og Kristján Guð-
jónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Eitt árið seint í maí spáði kuld’ og
hríðarbyl
en ég vaknaði um morguninn í sól og
sumaryl.
Í sólbaðinu seinn’ um daginn var ég
alveg frá
í Nauthólsvík í úlpu og lopapeysu lá.
Veðurfræðingar ljúga –
það er klárt þeir segja aldrei satt.
Veðurfræðingar ljúga –
bæði þegar þeir tala hægt og hratt.
Sem aldrei fyrr eru allir
að tala um skítaveðrið sem
gengið hefur yfir lands-
menn í maí. Fjölmiðlarnir
fullir af veðurfréttum, al-
menningur fríkar út á sam-
félagsmiðlum og samkvæmt
nýjustu fréttum seljast sól-
arlandaferðir eins og heitar
lummur. Og meira að segja
lóan er farin aftur, segir
sagan.
Það er auðvelt að kenna
veðurfræðingunum um ótíð-
ina, líkt og reynt var í ofan-
greindum dægurlagatexta,
sem Bogomil Font söng um
árið á plötunni Banana-
veldinu. En eins og textinn
byrjar þá er miklu nær að
kenna Bogomil sjálfum um
þessi ósköp. Hann hefur séð
ótíðina fyrir, með ágætum
fyrirvara, eða næstum því.
En Ljósvaki getur stað-
fest að veðurfræðingar
plata. Á hvítasunnudag átti
að snjóa á Öxnadalsheiði frá
hádegi, en það gerðist ekki
fyrr en undir kvöld. Skamm!
Þetta er allt Bogo-
mil Font að kenna
Ljósvakinn
Björn Jóhann Björnsson
Morgunblaðið/Golli
Sannspár Bogomil sá þetta
skítaveður fyrir fyrir löngu.
Erlendar stöðvar
19.10 The Last Man on
Earth
19.35 Anger Management
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Stelpurnar
21.15 Flash
22.00 Krypton
22.45 The Hundred
23.30 Supergirl
00.15 Arrow
01.00 Gotham
01.45 Seinfeld
Stöð 3
Hin dásamlega fréttakona K100, Sigríður Elva, á sér
heldur betur margar hliðar. Ein af þeim er að vera af-
spyrnugóður bakari og njóta vinnufélagar hennar oftar
en ekki góðs af þeim hæfileika. Sigríður Elva á það til
að mæta með nýbakað bakkelsi í vinnuna og verða ilm-
andi snúðar oftast fyrir valinu en leynivopnið er góm-
sætur glassúr sem inniheldur meðal annars smjör-
krem. Hún deildi dýrðinni með lesendum Matar-
vefjarins á mbl.is og þar er hægt að nálgast uppskrift-
ina góðu. Varaðu þig samt, snúðarnir eru syndsamlega
bragðgóðir.
Syndsamlegur bakstur
Sigríður Elva er
fréttakona K100.
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.00 Omega
18.00 Jesús Kristur
er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
Drake sló met
Adele í fyrra.