Morgunblaðið - 24.05.2018, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.05.2018, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 2018 15FÓLK Íslandsbanki kynnti í fyrradag nýja skýrslu um fjármál heims- meistaramótins í fótbolta, en meðal þess sem fjallað var um var hverjir hagnast á HM og hvaða áhrif spillingarmál FIFA hafa á mótið. Björn Berg Gunn- arsson, fræðslustjóri bank- ans, kynnti skýrsluna og ræddi við Hermann Hreið- arsson, fyrrverandi at- vinnumann og landsliðs- fyrirliða. Fjármál HM brotin til mergjar í nýrri skýrslu Björn Berg Gunnarsson kynnti skýrsluna um fjármál heimsmeistaramótins. Guðmundur Benediktsson ásamt Hermanni Hreiðarssyni sem sat fyrir svörum. Bjarni Jóhannesson fylgist með af athygli. Tómas Sigurðsson og Írunn Ketilsdóttir hlýða á umræðurnar. Bergþóra Baldursdóttir var á meðal fundargesta. Morgunblaðið/Eggert FRÆÐSLUFUNDUR Atvinna Miðhrauni 13 - Garðabæ - Sími 555-6444 - www.maras.is YANMAR Aðalvélar 9 - 6200 hö. Mynd: Landhelgisgæslan Við seljum umhverfisvænan pappír af öllum gerðum, þar á meðal ljósritunarpappír. Bjóðum sérskurð í þær stærðir sem henta. Þér er velkomið að líta við og finna þinn rétta pappír. PAPPÍR Eltak sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vogum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.