Fréttablaðið - 14.06.2018, Blaðsíða 90

Fréttablaðið - 14.06.2018, Blaðsíða 90
 Segðu bless við sköfuna og hitaðu bílinn með Webasto bílahitara – Webasto bílahitari -8° -6° -7° 0_StH_ANZ_Snow_99,3x99,5_Island.indd 4 27.10.17 14:2 BÍLASMIÐURINN HF BÍLDSHÖFÐA 16 SÍMI: 567-2330 www.bilasmidurinn.is • bilasmidurinn@bilasmidurinn.is Mikið úrval af vönduðum Webasto ísskápum í húsbíla „12/24v með pressu” Varmadælur & loftkæling Verð frá aðeins kr. 155.000 m.vsk Midea MOB12 Max 4,92 kW 2,19 kW við -7° úti og 20° inni hita (COP 2,44) f. íbúð ca 60m2. • Kyndir húsið á veturna og kælir á sumrin • Fyrir norðlægar slóðir • Fjarstýring fylgir Uppsetningaaðilar og umboðsmenn um allt land Sálin hans Jóns míns sló strax í gegn. Stefán Hilm-arsson var sendiherra Íslands í Eurovision 1988 og opnaði hljómsveitin þá nýjasta skemmtistað Reykjavíkur, Bíókjallarann í Lækjar- götu 10. Þar voru tekin upp lög sem fóru á plötuna Syngjandi sveittir. Upphaflega var áætlað að spila sál- artónlist í þrjá mánuði en vinsældir komu í veg fyrir að síðasti tónninn yrði sleginn. Lagið Á tjá og tundri hljómaði ótt og títt í útvarpi og platan seldist vel. Þeir Jón Ólafsson, Rafn Jónsson og Haraldur Þorsteinsson gengu þó á ný til starfa með Bítlavinafélaginu haustið 1988 en Stefán og Guð- mundur héldu áfram. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og nánast endalausir smellir runnið frá bandinu á 14 plötum. Hljómsveitin prófaði sig erlendis sem Beaten Bishops og sneri plöt- unni Hvar er draumurinn? upp á ensku og hét hún Where’s my destiny? Sagt er að hljómsveitir hætti aldr- ei en nú er komið að því að slá loka- tóninn í stórkostlegri sögu hljóm- sveitarinnar. Verður hann sleginn í Hörpu á kveðjutónleikum í október. Trúlega munu færri komast að en vilja enda saga Sálarinnar samofin sögu Íslendinga í hartnær 30 ár. benediktboas@frettabladid.is skjóli nætur Í gær var tilkynnt að hljómsveitin Sálin hans Jóns míns myndi hætta eftir tónleika í Hörpu í október. Sálin hefur starfað frá 1988 og verið ein stærsta og vinsælasta hljóm- sveit landsins síðan. Fréttablaðið rifjar upp magnaðan feril hennar. Skuggar í Sálin hans jóns míns í allri sinni dýrð í Hörpu. Mynd/ GuðMundur LúðvíkSSon Sálin hans Jóns míns með trommara num Magnúsi Stefán ssyni. Guðmundur og Stefán í syngjandi sveiflu árið 1991. Stefán og Guðmundur í góðu glensi. ungir menn fyrir mörgum árum. Plötur Sálarinnar 1988 Syngjandi sveittir 1989 Hvar er draumurinn? 1991 Garg 1992 Þessi þungu högg 1995 Sól um nótt 1998 Gullna hliðið 1999 12. ágúst 99 2000 Annar máni 2001 Logandi ljós 2003 Vatnið 2005 Undir þínum áhrifum 2006 Sálin og Gospel 2008 Arg 2008 Vatnaskil Gefin út í tilefni af 20 ára afmæli sveitar- innar. Öskjurnar innihalda allar tólf plötur Sálarinnar auk þeirrar þrettándu, sem hýsir „munaðar- leysingja“, þ.e. lög sem komið hafa út á ýmsum safnplötum í gegnum árin en hafa ekki átt sama- stað á breiðskífum sveitarinnar. 2010 Upp og niður stigann 2013 Glamr Nokkrir stórsmellir Sódóma Þú fullkomnar mig Hjá þér Undir þínum áhrifum Orginal Auður Ekkert breytir því Haltu fast í höndina á mér Hvar er draumurinn? Vængjalaus Getur verið 100.000 volt Kanína Ábyggilega Ég þekki þig Krókurinn Guðmundur að öskra úr sér lungun og plokka gítarinn. 1 4 . j ú n í 2 0 1 8 F I M M T U D A G U R38 l í F I ð ∙ F R É T T A B l A ð I ð Lífið 1 4 -0 6 -2 0 1 8 0 5 :1 8 F B 0 9 6 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 2 1 -C 4 D 8 2 0 2 1 -C 3 9 C 2 0 2 1 -C 2 6 0 2 0 2 1 -C 1 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 9 6 s _ 1 3 _ 6 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.