Fréttablaðið - 14.06.2018, Síða 96
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5800
Rit- Auglýsingadeild 512 5401 auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Kristinns
Inga Jónssonar
BAkþAnkAR
Augu heimsbyggðarinnar munu beinast að Rússlandi næsta mánuðinn en blásið
verður til fyrsta leiks á HM í fót-
bolta í dag.
Mótið á vitaskuld sínar skugga-
hliðar. Djúpstæð og svo virðist sem
kerfisbundin spilling hefur þrifist
innan FIFA í áraraðir. Það er ekki af
tilviljun að Rússland, sem er ekki
rómað fyrir knattspyrnuafrek sín,
var valið til þess að halda mótið.
Það sama má segja um Katar og
Suður-Afríku. Pútín mun eflaust
nýta tækifærið til þess að slá sig til
riddara á meðan hann þaggar niður
í þeim sem þora að benda á alræðis-
lega stjórnarhætti hans. Kynþátta-
hatur og ofbeldi gagnvart hinsegin
fólki er daglegt brauð í Rússlandi,
sér í lagi innan knattspyrnu-
hreyfingarinnar, og er ástæða þess
að mannréttindasamtök hafa hvatt
þjóðir heims til að sniðganga mótið.
Sé horft á björtu hliðarnar dregur
keppnin fram ýmis frjálslynd
gildi. Hún umbunar ríkjum fyrir
gott stjórnarfar og lætur gerræðis-
stjórnir ekki komast upp með svik
og pretti. Aðeins fjögur ríki sem
eru ófrjáls að mati Freedom House
munu etja kappi á HM og ekkert
þeirra er líklegt til stórræða. Fjöru-
tíu ár eru síðan síðasta alræðisríkið
vann keppnina.
Alþjóðafótbolti verðlaunar ríki
sem horfa út fyrir landsteinana
og fagna fjölmenningu. Ríki sem
ráða bestu þjálfara heims, óháð
þjóðerni, og leyfa innflytjendum að
láta ljós sitt skína. Flestir leikmenn
franska landsliðsins 1998, sem
sigraði svo eftirminnilega á HM,
áttu ættir að rekja til annarra ríkja.
Keppnin hefur auk þess notið ríku-
lega ávaxtanna af alþjóðavæðingu
fótboltans.
Þrátt fyrir alla sína lesti sameinar
HM – þegar öllu er á botninn hvolft
– margar þær frjálslyndu hugsjónir
sem við viljum alla jafna halda í
heiðri.
Fótboltahugsjón
Auðvelt að versla á byko.is • Sendum út um allt land
ÁFRAM
ÍSLAND
Tilboð til 20. júní
Sjáðu öll
tilboðin á
byko.is
Ti
lb
oð
g
ild
a
ti
l 2
0.
jú
ní
e
ða
á
m
eð
an
b
ir
gð
ir
e
nd
as
t.
B
ir
t m
eð
fy
ri
rv
ar
a
um
in
ns
lá
tt
ar
-/
pr
en
tv
ill
ur
o
g/
eð
a
m
yn
db
re
ng
l.
GRÆN BOSCH RAFMAGNSVERKFÆRI -20% • EINHELL RAFMAGNS-
VERKFÆRI -20% • HÁÞRÝSTIDÆLUR - 20% • HANDGARÐVERKFÆRI -20%
BLÓMAPOTTAR -30% • FERÐATÖSKUR -30% • GARÐHÚSGÖGN -25%
LEIKFÖNG -30% • REIÐHJÓL OG FYLGIHLUTIR -25% • SUMARBLÓM -25%
BARBECOOK REYKOFNAR -20% • SNICKERS -20% • SOLID GEAR OG
TOE GUARD ÖRYGGISSKÓR -20% • TJÖLD -30% • KÆLIBOX -25%
ÚTILEGUBORÐ/STÓLAR -25% • VIÐARBLÓMAKASSAR -25%
TORIN BÍLAVÖRUR -30%
Fjöldi annarra vara á afslætti
HM Plattinn
ásamt kökum á
3699 kr.
Pantaðu tímanlega á subway.is
Opið allan
sólarhringinn
í öllum verslunum
1
4
-0
6
-2
0
1
8
0
5
:1
8
F
B
0
9
6
s
_
P
0
9
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
8
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
2
1
-8
9
9
8
2
0
2
1
-8
8
5
C
2
0
2
1
-8
7
2
0
2
0
2
1
-8
5
E
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
9
6
s
_
1
3
_
6
_
2
0
1
8
C
M
Y
K