Fréttablaðið - 23.08.2018, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 23.08.2018, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 9 8 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 2 3 . á g ú s t 2 0 1 8 Fréttablaðið í dag skoðun Katrín Jakobs- dóttir skrifar um ríkisfjármálin og uppbyggingu fyrir almenning. 16 UNDIRBÚÐU ÞIG FYRIR HAUSTIÐ S K Ó L A D A G A R TV Ö ÞÚ SU ND K RÓ NA A FS LÁ TT AR MI ÐI Ef k ey pt e r f yr ir 10 .0 00 k r. eð a m ei ra í vö ld um v er slu nu m K rin gl un na r 8. á gú st 18 Ka up m en n í K rin gl un niKR . 2 .0 00 ,- 20 Fr am ví sa b er a fs lá tt ar m ið a til a ð fá a fs lá tt í þe im v er slu nu m se m ti lg re in da r e ru á b ak hl ið m ið an s. Ei nu ng is m á no ta e in n m ið a fy rir h ve r k au p og g ild ir ek ki m eð ö ðr um ti lb oð um . Af slá tt ar m ið in n gi ld ir til 3 1. ág ús t 2 01 8 A F S L ÁT TA R M I Ð I MUNDU EFTIR AFSLÁTTARMIÐANUM OPIÐ TIL Í KVÖLD 21 Fornleifafræðingar undirbúa nú uppgröft í tengslum við breikkun Bessastaðavegar. Þar á einnig að koma stórt bílastæði og göngustígur. Töluverð byggð var á Bessastöðum við landnám og er svæðið sögufrægt. Fornleifafræðingar eru þegar komnir niður á minjar sem liggja undir gjóskulagi frá 1226 en formlegur uppgröftur hefst á mánudaginn. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI saMgöngur Kostnaður samfélags- ins af umferðarslysum síðustu tíu árin er rúmir fimm hundruð milljarðar króna eða að meðal- tali um fimmtíu milljarðar króna árlega. Þetta kemur fram í skýrslu Samgöngustofu um umferðar- slys á Íslandi árið 2017. Formaður umhverfis- og samgöngunefndar telur mikilvægt að Íslendingar hugi betur að umferðaröryggi. Á sama tíma hefur Vegagerðin fengið um 144 milljarða króna til nýframkvæmda. Sérfræðingar Sam- göngustofu segja að fjármagn sem varið er til umferðaröryggis, hvort heldur sem er í að bæta vegi hér á landi eða til eflingar löggæslu um land allt, skili sér margfalt til baka í þjóðarbúið þar sem slys kosti sam- félagið gríðarlega mikla fjármuni. Bergþór Ólason, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, segir stóru myndina sem birtist í gögnunum sýna að gera þurfi betur í málaflokknum. „Stóra myndin er rétt. Þeir fjármunir sem varið er til umferðaröryggis skila sér margfalt og fjárframlag til nýframkvæmda hér á landi er of lítið. Einnig er vert að minna á það að heildarskattheimta af umferð rennur ekki nema að hálfu til baka aftur til umferðaröryggismála,“ segir Bergþór. „Efling lögreglunnar og löggæslu vítt og breitt um landið er einnig umferðaröryggismál og við þyrftum að horfa á þann hluta lög- gæslustarfsins í meiri mæli.“ Árið 2017 var ekki gott í íslenskri umferð. Sextán létust í umferðinni, 189 einstaklingar slösuðust alvar- lega og tæplega 1.200 aðrir slösuð- ust minna. Á síðustu tíu árum hafa 127 einstaklingar látist í umferðinni á Íslandi. Árið 2017 var þriðja árið í röð þar sem hlutfallslega fleiri létust í umferðinni á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum. Ellefu hafa látist í umferðinni það sem af er ári. – sa / sjá síðu 4 Umferðarslys síðustu tíu ár kostað 500 milljarða Samfélagslegur kostnaður af umferðarslysum nemur um 50 milljörðum árlega. Aukning var á síðasta ári í helstu flokkum slysa. 127 einstaklingar hafa látist síðustu tíu ár. Vegagerðin fengið 144 milljarða til nýframkvæmda á tímabilinu. Jonas Mekas heiðraður á RIFF Sjóðandi heitur Hveradalur náttúra Tómas Guðbjartsson og Sigtryggur Ari Jóhannsson greina frá stefnumóti elds og íss í Efri-Hveradal í Kverkfjöllum. – saj / sjá síðu 12 Mennning Litháíski leikstjórinn Jonas Mekas er heiðurs- gestur RIFF í ár. Mekas, sem er með fremstu framúr- s t e f n u l i s t a - mönnum heims, er 95 ára gamall. – gj / sjá síðu 2 Fjárframlag til nýframkvæmda hér á landi er of lítið. Bergþór Ólason, formaður umhverfis- og samgöngu- nefndar Alþingis Berjatíðin best á Austurlandi lÍFið „Ef fólk ætlar í berjamó og vill fylla fötur sínar, e ð a j a f n v e l frystikistur, þá eru Austfirðir l í k l e g a b e st i staðurinn. Allt um berjatíðina í Lífinu. – gj / sjá síðu 36 sport Rúnar Alex hefur farið vel af stað með Dijon. 18 Menning Valdakonur vega móti karlaveldi fortíðar. 42 lÍFið Eiríkur Ingi Jóhannsson hjólar hringinn í kringum Írland. 36 plús 2 sérblöð l Fólk l  net- verslun *Samkvæmt prentmiðla- könnun Gallup apríl-júní 2015 2 3 -0 8 -2 0 1 8 0 4 :3 0 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 A 0 -F D D 4 2 0 A 0 -F C 9 8 2 0 A 0 -F B 5 C 2 0 A 0 -F A 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 2 2 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.