Fréttablaðið - 23.08.2018, Qupperneq 34
Ziploc, eitt þekktasta vöru-merkið í heimilisvöruiðnaði, er farið að hasla sér völl á
nýjum vettvangi og hóf nýverið
samstarf við japanska tískumerkið
BEAMS. Afrakstur samstarfsins er
lína af aukahlutum sem endur-
spegla stíl Ziploc plastpokanna
sem flestir þekkja.
Í línunni eru derhúfa og der,
litlar og stórar töskur, mittistöskur,
snyrtitöskur, bakpoki, svunta og
regnhlíf. Allar vörurnar eru úr
glæru plasti og vandlega merktar
með vörumerki Ziploc. Flestar vör-
urnar eru svo litaðir með bleikum
og bláum einkennislitum Ziploc.
Línan fór í sölu síðasta mánudag
og er fáanleg á heimasíðu BEAMS.
Ódýrustu vörurnar kosta um 1.200
krónur en þær dýrustu kosta um
14 þúsund.
Afrakstur samstarfs-
ins er lína af auka-
hlutum sem endurspegla
stíl Ziploc plastpokanna
sem flestir þekkja.
Oddur Freyr
Þorsteinsson
oddurfreyr@frettabladid.is
Plastpokafram-
leiðandinn Zip-
loc er nýbúinn
að kynna safn
tískuaukahluta
sem var hannað
í samstarfi við
japanska tísku-
merkið BEAMS.
MYNDIR/BEAMS
Í safninu er meðal annars að finna litlar og stórar töskur
og derhúfu, allt vandlega merkt með vörumerki Ziploc.
Það vantar ekki vasana á þessa svuntu. Pokarnir frá
Ziplock geta nýst vel ef geyma þarf eitthvað í svuntunni.
Hver vill ekki
ganga um með
risastóran
Ziploc poka
á bakinu?
Ziploc
plastið hentar
vel til að halda
manni þurrum.
Ziploc
komið í tísku
Plastpokaframleiðandinn Ziploc fer nú ótroðnar slóðir í
samstarfi við japanska tískumerkið BEAMS, en fyrirtækin
tóku höndum saman og hönnuðu línu tískuaukahluta.
Holtasmára 1
201 Kópavogur
(Hjartaverndarhúsið)
Sími 571 5464
Stærðir 38-52
NÝJAR VÖRUR
Í HVERRI VIKU
Ferðamálaskóli Íslands • www.menntun.is • Sími 567 1466
Opið 8-22
LEIÐSÖGUNÁM
FERÐAMÁLASKÓLI ÍSLANDS,
Bíldshöfða 18, sími 567 1466,
Opið til kl. 22.00,
Martha Jensdóttir
kennari.
Martha Jensdóttir
kennari.
Ferða álaskóli Íslands • www. enntun.is • Sí i 567 1466
pið 8-22
I
FERÐAMÁLASKÓLI ÍSLANDS,
Bíldshöfða 18, sími 567 1466,
Opið til kl. 22.00,
Martha Jensdóttir
kennari.
Martha Jensdóttir
kennari.
- Nemendur geta að námi loknu gengið í Leiðsögufélagið -
LEIÐSÖGUNÁM
VIÐURKENNT STARFSNÁM AF ATVINNULÍFINU
Opið 8-22
Magnús Jónsson
fv. veðurstofustjóri
Guðrún Helga
Bjarnadóttir,
Vestmannaeyjum
Hnitmiðað og skemmtilegt nám fyrir þá sem vilja kynnast Íslandi í máli og myndum.
Námið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á að læra hvernig standa skal að
Leiðsögn erlendra og innlendra ferðamann um Ísland.
• Flest stéttarfélög styrkja nemdur til náms.
• Nemendur geta að námi loknu gerst félagsmenn í Leiðsögufélaginu.
Helstu námsgreinar:
• Helstu viðkomustaðir ferpamanna á Íslandi í máli og myndum.
• Mannleg samskipti, leiðsögutækni, hestar, fuglar og flóra. Framsaga.
• Saga landin, jarðfræði, bókmenntir og listir, menningartengd ferðaþjónusta.
• Skipulagðar ferðir og afþreyingaferðir. Ritgerðarverkefni og margt fleira.
Leiðbeinendur eru þaulvanir leiðsögumenn og sérfræðingar hver á sínu sviði.
Boðið er uppá dag – og kvöldnám, auk þess er farið í fjölda vettvangsferða.
Umsögn: Fyrir nokkrum áruð stundaði ég leiðsögunám í Ferðamálaskóla
Íslands. Námið stóð vel undir væntingum þar sem fjölmargir kennarar komu
að kennslunni og áttu þeir auðvelt með að ná til mín og auka áhuga minn
á námsefninu og ekki síst að vekja mig til umhugsunar um þá auðlind sem
landið okkar er og virðingu sem okkur ber að sýna í því. Kennararnir voru
mjög færir og fróðir hver á sínu sviði og áttu auðvelt með að koma efninu
til skila.
Námið gefur mikla atvinnumöguleika og spennandi tímar eru framundan.
LEIÐSÖGUNÁM
VIÐURKENNT STARFSNÁM AF ATVINNULÍFINU
Ferðamálaskóli Íslands • ww .menntun.is • Sími 5
elga
Bjarnadóttir
OPIÐ
8-22
Ný sending af haustvörum.
Höfum lækkað útsöluna
meira
al lar yf i rhafnir á 50% afs læt-
t i .
S íðustu dagar
útsölunnar!
Höfum lækkað
útsöluna í
50% afs látt
NÝ SENDING FRÁ
Persona by Marina Rinaldi
Ný sending af haustvörum.
Höfum lækkað útsöluna
meira
al lar yf i rhafnir á 50% afs læt-
t i .
6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 3 . áG ú S t 2 0 1 8 F I M MT U DAG U R
2
3
-0
8
-2
0
1
8
0
4
:3
0
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
A
1
-4
7
E
4
2
0
A
1
-4
6
A
8
2
0
A
1
-4
5
6
C
2
0
A
1
-4
4
3
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
0
5
6
s
_
2
2
_
8
_
2
0
1
8
C
M
Y
K