Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.06.2018, Qupperneq 7

Víkurfréttir - 14.06.2018, Qupperneq 7
Þjóðhátíðardagskrá fyrir alla fjölskylduna í Reykjanesbæ 17. júní 2018 12:30 Hátíðarguðsþjónusta í Keflavíkurkirkju Sr. Fritz Már Jörgensson þjónar 13:30 Skrúðganga undir stjórn Heiðabúa leggur af stað frá Keflavíkurkirkju Lúðrasveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar leiðir gönguna 14–16 Hátíðardagskrá í skrúðgarði Þjóðfáninn dreginn að húni: Hulda Björk Þorkelsdóttir, fyrrverandi forstöðumaður Bókasafns Reykjanesbæjar Þjóðsöngurinn: Karlakór Keflavíkur Setning: Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar Ávarp fjallkonu: Sandra Dögg Georgsdóttir, nýstúdent Ræða dagsins: Dagný Gísladóttir, verkefnastjóri Skemmtidagskrá á sviði í skrúðgarði Bryn Ballet Akademían Aron Hannes Danskompaní Bjarni töframaður Dýrin í Hálsaskógi frá Leikfélagi Keflavíkur kynna dagskrána og skemmta börnunum Skemmtun í skrúðgarði Hestateyming Hoppukastali Taekwondo-deild Keflavíkur - kasta blöðrum í pílur, kasta bolta í dósir, henda hringjum á glerflöskur, sparka í púða Júdódeild UMFN - þrautabraut Fimleikadeild Keflavíkur - Limbó og hraðabraut Sunddeild ÍRB - Kubbur/Krokket og fallhlíf Sölutjald frá Ungmennaráði körfuknattleiksdeildar Keflavíkur Sölutjald frá Skátafélaginu Heiðabúum Ljósmyndakassi Kvölddagskrá í Ungmennagarði 20:00-22:00 Fram koma: Klaka Boys Danskompaní Bryn Ballet Akademían Ég er nóg Leikir og hjólabrettagleði í garðinum Kaffisala kl. 14:30: Kaffisala Kvenfélags Keflavíkur í Hvammi við Suðurgötu kl. 13:30–16:30: Kaffisala Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur í Myllubakkaskóla kl. 13–17: Kaffisala Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur í Njarðvíkurskóla Söfn og sýningar Rokksafn Íslands, Hljómahöll 11:00–18:00 ókeypis fyrir 16 ára og yngri. Duus Safnahús, menningar- og listamiðstöð Reykjanesbæjar 12:00–17:00, fjöldi nýrra sýninga, ókeypis fyrir alla.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.