Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.06.2018, Side 19

Víkurfréttir - 14.06.2018, Side 19
S TA R F S S T Ö Ð : K E F L AV Í K O G R E Y K J AV Í K U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti og við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um þau störf sem í boði eru. Dagný starfar hjá farþegaþjónustu á Keflavíkurflugvelli. Hún er hluti af góðu ferðalagi. V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Isavia óskar eftir sérfræðingi með brennandi áhuga á gögnum og gagnagreiningu til starfa í hagdeild fyrirtækisins. Í starfinu felst m.a. greiningarvinna með fjárfestingartengd gögn, áætlanagerð, vinna við gjaldskrárgrunna og mælikvarða, sem og skýrslugerð. Nánari upplýsingar um starfið veitir deildarstjóri hagdeildar, Guðfinnur Jóhannsson, gudfinnur.johannsson@isavia.is. Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi (fjármál, verkfræði, tölvunarfræði) • Reynsla og/eða haldbær þekking á úrvinnslu gagna • Brennandi áhugi á gögnum og gagnagreiningu • Reynsla á sviði flugtengdrar starfsemi er kostur S É R F R Æ Ð I N G U R Í H A G D E I L D U M S Ó K N A R F R E S T U R : 1 . J Ú L Í

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.