Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.03.1981, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 26.03.1981, Blaðsíða 4
Fimmtudagur 26. marz 1981 VÍKUR-fréttir Á bærinn að greiða halla af skemmtunum? A6 undanförnu hafa ýmis fé- lagasamtök barist mjög í bökk- um vegna taps af skemmtunum Ökukennsla Æfingatímar Greiðsla aöeins fyrir tekna tíma. Útvega öll kennslugögn. Helgi Jónatansson Vatnsnesvegl 15 - Slml 3423 HITAVEITA SUÐURNESJA Þjónustu- síminn er 3536 sem þau hafa haldið á sínum vegum. Hvernig þau ættu að brua biliö hefur síðan verið mikið vandamál, sem þó hefur æ fengist lausn á einhvern veginn. Eitt af þessum félögum, „Stuð- klúbbur Suðurnesja", virðist hafa ætlaö að koma þessu á bæj- arfélagiö, alla vega var gerð til- raun til þess, því í fundargerð bæjarráös Keflavíkur frá 5. marz sl. má finna eftirfarandi: ( „Bæjarstjóri las bréf frá Stuð- klúbbi Suöurnesja, þar sem ósk- að er eftir fjárstuöningi vegna halla er varð á skemmtun er klúbburinn hélt þann 27. febrúar sl. Bæjarráð synjar erindinu, þrátt fyrir velvilja í garð bindind- ishreyfingarinnar." Hætt er við aö ef bæjarráö heföi samþykkt beiðni þessa þá hefði komið skriða frá öðrum fé- lagasamtökum sem eins erástatt hjá og þá heföi kassi bæjarins tæmst fljótlega, - nóg tómahljóð er í honum fyrir. Fulltrúi Hafnamanna - búsettur i Njarðvfk Að undanförnu hefur mikil óánægja verið ríkjandi hér meöal íbúa Hafnahrepps með það, að fyrrverandi sveitarstjóri virðist enn geta haldiöýmsum sérstörf- um sem fulltrúi hreppsins, jafn- vel þó hann sé fluttur úr hreppn- um og hafi sest að í Njarðvík, eða nánar tiltekið í Grænás. Er hér um að ræða störf í stjórnum Hitaveitu Suðurnesja, Hvers vegna sífellar hækk- anir hjá Hitaveitunni? Notendur vatns frá Hitaveitu Suðurnesja hafa veitt því athygli að undanförnu, að við hvern reikning sem kemur hækkar taxtinn fyrir heita vatnið. Hver er ástæðan, velta menn fyrir sér. Er það kannski ein af þeim sú, aö mjög tíöar manna- ráðningar eru nú til fyrirtækisins Keflavíkur sf. Bolafætl 3 - Njarövík Sími 3516, 3902 og 1934 ÓSKUM AÐ RÁÐA MANN VANAN VERKSTÆÐISVINNU og samfara því þarf að kaupa undir þessa starfsmenn nýja bíla. Gaman væri að fá svar Hitaveit- unnar við þessu. Notandl Brunavörnum Suðurnesja svo og í Atvinnumálanefnd Suður- nesja, svo eitthvað sé nefnt. Nú hefur heyrst að Hafnamenn eigi næsta formann stjórnar Hita- veitu Suðurnesja og yrði það því kaldhæðni örlaganna að fyrrver- landi sveitarstjóri, nú búsettur ut- lan Hafnahrepps, fengi hnossið. Tinossið. Því er það spurning, hve lengi það geti gengið, að fyrrverandi sveitarstjóri fari með umboð sveitarfélagsins út á við, eins og þarna er gert. Sveltungl Nœsta blað kemur út 9. apríl Aðalfundur Heilsugæslustöðvarlnnar: Erfitt a6 nð í lækna ð símatíma Aöalfundur Heilsugæslu- stöðvar Suðurnesja var haldinn 27. febrúar sl. Formaður, Steinþór Júlíus- son, flutti skýrslu stjórnar fyrir árið 1979 og þakkaöi fyrir hönd stjórnar Jóhanni Einvarðssyni, fyrrv. formanni, störf hans und- anfarin ár í þágu Heilsugæslu- stöövarinnar. Einnig gat hann þess að aðalfundur fyrir árið NJARÐVÍK Fasteigna- gjöld Annar gjalddagi fasteignagjalda af þremur var 15. marz sl. 15. apríl n.k. falla þau í eindaga og verða þá reiknaðir 9.5% dráttarvextir á alla skuldina. Greiðið reglulega til að forðast kostnað og frekari innheimtuaðgerðir. Bæjarsjóður - Innheimta 1980 yröi haldinn í apríl-maí. Eyjólfur Eysteinsson forstöðu- maður skýrði reikninga Heilsu- gæslustöövarinnar fyrir árið 1979. Niöurstööutölur rekstrar- reiknings voru gkr. 44.001.127. Rekstrarhalli varðgkr41.918.826 sem skiptist á milli sveitarfélag- anna. Kostnaður pr. (búa gkr. 3.273. Jóhanna Brynjólfsdóttir flutti skýrslu hjúkrunarforstjóra. Kom þar meðal annars fram, aö kvart- anir hafa borist um að erfitt séaö ná í lækni I símatfmanum og æskilegt væri aö símaþjónusta lækna yröi aukin. Allmiklar umræður urðu m.a. um þann mikla kostnað sem sveit arfélögin þurfa að bera af sjúkra- flutningum, og kom fram eftirfar- andi tillaga, sem samþykkt var með öllum greiddum atkvæðum: „Aöalfundur Heilsugæslu- stöðvar Suðurnesja samþykkir að óska eftir endurskoðun samn- ings við Rauða kross deildirnar um rekstur sjúkrabifreiðanna, sem fyrst". Formaður bar upp reikninga HS fyrir 1979 og voru þeir sam- þykktir með öllum greiddum at- kvæöum. Þá þakkaði hann stjórnarmönnum fyrir gott sam- starf og starfsfólki fyrir góð störf og þolinmæði við aöstarfaviöþá erfiöu aðstöðu sem þaö býr viö á vinnustaö. í stjórn voru kosin: Frá sveitar- stjórnum: Steinþór Júlfusson og Eirikur Alexandersson. Frástarfs mannaráöi: Þórunn Brynjólfs- dóttir. Endurskoðendur voru kjörnir: Jóhann G. Jónsson og Bjarni Albertsson.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.