Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.03.1981, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 26.03.1981, Blaðsíða 11
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 26. marz 1981 11 Samvinnuferðir - Landsýn: Fjölbreyttari sumaráætlun og nýir hópfferðamöguleikar Laugardaginn 7. marz sl. hélt Feröaskrifstofan Samvinnuferöir - Landsýn feröakynningu á Vík- inni í Keflavlk, að viðstöddu fjöl- menni. Þar kynnti ferðaskrifstöf- an ferðaáætlun sína til helstu ýmsum nýjum hópferðamögu- leikum. Til Danmerkur verður í fyrsta sinn flogið í sjálfstæðu leiguflugi með danskaflugfélag- inu Sterling. Með því móti hefur tekist að lækka feröakostnaöinn Kristinn Danivalsson (t.v.), umboðsmaður Samvinnuferða-Landsýn í Keflavik, og Eysteinn Helgason, framkvæmdastjóri. áfangastaða á komandi sumri, m.a. til Portoroz, Rimini, Dan- merkurog Möltu. Þá hefurferða- skrifstofan í fyrsta sinn skipulagt leiguflug meö Arnarflugi vestur um haf og verður flogið til Tor- onto í Kanada á þriggja vikna fresti. Einnig verður farið í ódýru leiguflugi m.a. til (rlands, London og Norðurlandanna, auk þess sem flogið verður á (slend- ingaslóðir í Kanada, eins og áður. Sumaráætlun ferðaskrifstof- unnar hefur aldrei verið fjöl- breyttari og er þar bryddað upp á Litla bikar- keppnin Laugardaginn 28. marz n.k. hefst Litla bikarkeppnin í knatt- spyrnu. ( þeirri keppni eru liðfrá Akranesi, FH, Breiðablik og Haukar, auk Keflavíkinga. Fyrsti leikur Keflvíkinga er á laugardaginn kemur kl. 2 viö Akurnesinga hér í Keflavík. Strax á eftir leika síðan B-lið félag- anna. Aðrir leikir Keflvlkinga í keppninni eru: ( Kópavogi 4. apríl kl. 14 við Breiöablik. ( Hafnarfirði 18. apríl kl. 14 við FH. ( Keflavík 25. aprll kl. 14 viö Hauka. Þess má geta að á laugardag- inn var, þann 21. marz, léku Kefl- vlkingar og Fram æfingaleik hér I Keflavík. Unnu Keflvlkingar leik- inn með 1-0. Er það vonandi byrjunin á góðu sumri hjá knatt- spyrnumönnum okkar. Auglýsiö í VÍKUR-fréttum verulega og bjóða Danmerkur- ferðir á hagstæðu verði, sérstak- lega fyrir barnafjölskyldur. Samvinnuferöir-Landsýn kynnir nú I fyrsta sinn hérlendis ný greiðslukjör á sólarlandaferð- um, sem miða að því að vernda farþega gegn hvimleiðum verð- hækkunum og auövelda þeim um leið að gera raunhæfar fjár- hagsáætlanir. Með nýju greiðslu- fyrirkomulagi tryggir ferðaskrif- stofan farþegum slnumfastverð, sem stendur óhaggað þrátt fyrir gengisbreytingar og hækkanir. Fyrirkomulag ,,SL-kjaranna", eins og þetta greiöslufyrirkomu- lag er nefnt, er þannig, að unnt er að festa verð meö innborgun fyrir 1. maí n.k. með þvlað greiða 1/2, 3/4eða1/1 hlutaferöakostn- aðar og er þá veröið fest I sama hlutfalli miðað við gengisskrán- ingu innborgunardagsins. Sem kunnugt er standa fjöl- mörg samtök launafólks aö baki rekstri Samvinnuferöa-Landsýn- ar. Aðildarfélagar skrifstofunnar skipta tugum þúsunda og verður þeim I fyrsta sinn I sumar boðinn fullur aöildarafsláttur I allar leigu flugsferðir til sólarstranda og Danmerkur. Aðildarafsláttur gildir fyrir félagsmenn, maka þeirra og börn og nemur hann kr. 500 fyrir hvern fullorðinn en kr. 250 fyrir börn. Ásamt aöildarfélagsafslætti bjóða Samvinnuferðir-Landsýn öllum farþegum sínum sérstak- an afslátt fyrir börn að 15 ára aldri og er mesti afsláttur kr. 1.500. Þegar aðildarfélags- og barnaafslættir fara saman getur afsláttur fyrir hvert barn orðið allt að kr. 1.750 og fjögurra manna fjölskyld, þar sem annað foreldr- ið á rétt á aðildarafslætti, getur fengið allt aö kr. 4.250 f heildar- afslátt. Það skal vanda sem lengi á að standa If\\ T résmiðja TK Keflavíkur sf. Bolafæti 3 - Njarðvík Sími 3516, 3902 og 1934 ATH.: Erum fluttir í nýtt húsnæði, að Boiafæti 3, Ytri-Njarðvík. Sérsmíðum allar innréttingar jafnt gamait sem nýtt. Önnumst einnig alla útivinnu. Föst verðtilboð eða tímavinna. Vönduð vinna - Hagstætt verð. Vönduð fermingarúr Einnig mikið úrval af gull- og silfurskart- gripum til fermingargjafa. Georg V. Hannah Úra- og skartgripaverslun Hafnargötu 49 - Keflavík Til fermingargjafa: Nýkomið mikið úrval af ódýrum BORÐLÖMPUM úr tré. LUXO-skrifborðslampar og hinir vinsælu SEGULLAMPAR. Hárburstasett - Krullujárn. BRAUN-krulluburstar og blásarar. Einnig BRAUN-rakvélar. Gjörið svo vel og lítið inn. Verslunin HÁBÆR hf. Hafnargötu 49 - Keflavík - Simi 3780 Bólstrun Hef opnað húsgagnabólstrun að Hafnargötu 20, Keflavík (beint á móti Nautinu). Tek að mér alla almenna bólstrun. Opiðfrá kl. 9-18.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.