Víkurfréttir - 26.03.1981, Blaðsíða 5
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 26. marz 1981
5
Skákfréttir
BJdRGVIN jónsson
Skákmeistaii Suöurnesja 1981
Nýlokið er Skákþingi Suður-
nesja. þar sem Björgvin Jóns-
son, Njarðvík, sigraði örugglega.
Hann hlaut6vinningaaf6mögu-
legum. (öðru sæti var Einar Guð-
mundsson, Keflavík, með 4 vinn-
inga, og í þriðja sæti Sigurður H.
Jónsson, Njarðvík, einnig með 4
vinninga.
hraðskAkmót
SUÐURNESJA
verður að þessu sinni haldið í
Sandgerði, sunnudaginn 29.
marz n.k. kl. 14ÍSIysvarnafélags-
húsinu. Það er Taflfélag Sand-
gerðis sem mun sjá um mótið,
samkvæmt ósk Skáksambands
Suðurnesja, en í sambandinu eru
Skákfélag Keflavíkur, Taflfélag
Planó til sölu
Þarfnast lagfæringar. Uppl. í
síma 3554.
fbúð óskast
2ja til 3ja herb. íbúð óskast til
leigu strax. Uppl. í sima 3410.
Kvlkmyndaleiga
Leigi út 8 mm kvikmyndafilmur
bæði þöglar og tónmyndir. Einn-
ig sýningavélar. Tilvalið í barna-
afmælið. Kaupi vel með farnar
filmur. Uppl. í síma 3445.
Björgvin Jónsson,
Skákmeistari Suðurnesja 1981
Grindavikur og Taflfélag Sand-
gerðis. Allir eru velkomnir.
UNGLINGAMEISTARAMÓT
KEFLAVÍKUR
hefst laugardaginn 28. marz kl.
13 í Fjölbrautaskóla Suðurnesja.
Allir 14 ára og yngri velkomnir.
SKÁKKEPPNI STOFNANA
hefst mánudaginn 30. marz
n.k. í Fjölbrautaskólanum kl. 20.
Hvert lið skal skipað þrem kepp-
endum, auk varamanna. Kepp-
endur skulu vera starfandi hjá við
komandi stofnun eða fyrirtæki
eða hafa starfað þar sl. 6 mánuði
og í a.m.k. hálfu starfi.
Iðnir við kolann:
Hafa stofnað þrjú fyrirtæki
tengd fiskvinnslunni ’t
.ÞeiV 1 aðilar sem standa að
Aðilar þeir sem inú nýlega
stóðu að kaupunum’ á b/v Dag-
stjörnunni KE 3, haféað undan-
förnu stofnað þrjú fyrirtæki
tengd fiskvinnslunni, þ.e. fisk-
vinnslufyrirtækin Hverá hf. í
Hveragerði og Brim hf. í Höfnum,
svo og útgerðarfélagið Stjörn-
una hf. í Njarðvík, sem gerir út
togarann.
stofnuri'Jailra þessara fyrirtækja
sameígirilega eru: felsriska um-
boðssalán hf., Fleykjavík, Sjö-
stjarnan hf., Njarðvík, Langeyri
hf., Hafnarfirði, Bjarni V- Magn-
ússon, Reykjavikí Björgvin Ól-
afsson, Beykjavík, Einar Krist-
insson, Keflavík og KriStinn Krist
insson, Reykjavík.
Villandi fyrirsögn
veldur misskilningi
varðandi verksmiðjustjóraskiptin í Fiskiðjunni
Fyrirsögn í síöasta blaði umað
heilbrjgðisfulltrúi væri ósáttur
við verksmiðjustjóraskiptin í
Fiskiðjunni, virðist þvi miður
hafa haft villandi merkingu mið-
að við innihald greinarinnar, en
eins og fram kom í greininni var
heilbrigðisfulltrúi ósáttur við að
Hilmar Haraldsson hafi verið
settur út í kuldann, en ekki eins
og sumir hafa lesið út úr þessu
að hann væri ósátturviðað Ingi-
mar Guðnason hefði tekið við
verksmiðjunni. Þegar skýrslan
var gerð hafði enginn tekið við
verksmiðjustjórninni af Hilmari
og þvi ekki hægt að tala um verk-
smiðjustjóraskipti.
Vegna þessa misskilnings er
þarna hefur komið upp, vegna
villandi fyrirsagnar, biður blaðið
viðkomandi aðila velvirðingar á.
Leiðrétting
í síðasta bláöi misritaðíst föð-
urnafn skipstjórans á b/v Dag-
stjörnunni KE 3, en hann heitir
Ægir Franzson. Þá hefur verið
ákveðið að fyrirtækið sem gerir
út togarann heiti Stjarnan hf.,
Njarðvík.
ÚTGERÐARMENN - SKIPSTJÓRAR
Sýnishorn af vörulager:
Stálvír, 4-24 mm
Vírmanilla, 14-20 mm
Benslavír
Landfestatóg
Marlintóg
Blýteinatóg
Flotteinatóg
Allar gerðir af tógi
Nylongarn
Troll- og nótagarn
Bindi- og sísalgarn
Ábót
Sökkur
Færaönglar m/gervibeitu
Girni
Baujubelgir, 30”, 50”, 60”
Línubelgir, 30”, 40”, 50”, 60”
Baujuljós
Endurskinshólkar
Bambus- og plaststangir
Flögg
Vimpla og línuflögg
Goggar
Hakajárn, 3ja og 4ra krækju
Trio blakkir, einf. og tvöf.
Trio kastblakkir
Skrúflásar, H- og D laga
Patentlásar
Vírstrekkjarar
Vírklemmur
Sigulnaglar
Kóssar
Vasahnífar
Stál- og steinbrýni
Flatningshnífar
Troll- og netanálar
Vír- og tóg melspírur
Björgunarhringir
Línubalar
Spyrðubönd
Trollkúlur
Sjó- og regngallar
Gúmmí- og vinnuvettlingar
Terlin teinatóg
Blý og flot
Loðnunet
Síldarnet
Trollnet
Eigum til humar- og
fiskitroll á lager.
Erum umboðsmenn fyrir
Hampiðjuna hf.
Höfum vírpressu.
NETAVERKSTÆÐi
SUÐURNESJA
wnnAncicnxncn rt II/ - If