Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.03.1981, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 26.03.1981, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 26. marz 1981 VÍKUR-fréttir Nauðsyn er nú ð byggingu nýrrar heilsugœslustöðvar Á fjárlögum 1981 eru aöelns veittar 50 þús. kr. upp í hönnunarkostnað Ófremdarástand rfkir nú f hús- næfiismálum Heilsugæslustöðv- ar Sufiurnesja og þegar orðið Ijóst að núverandi húsnæöi er alltof Iftið. Stöðin hefur verið f bráöabirgðahúsnæöi f nær 6 ár og á öllum þessum tfma hefur ekkert verið gert f húsnæðismál- um hennar. Starfsfólk heilsugæslustööv- arinnar hefur árangurslaust reynt að fá úr þessu bætt og Þá viljum við benda á að sfvax- andi kvartanir, sem aö mestu leyti má rekja til þrengsla starf- seminnar, hafa borist starfsfólki frá þvf fólki sem leita þarf lög- boöinnar þjónustu til stöðvar- innar. Þar sem okkur sýnist nú stefna f algjört öngþveiti f þessum málum, þá gerum viö þaö afitil- lögu okkar aö stjórn Heilsu- gæslustöövar Suöurnesja boöi Mlkil þrengsll eru oftast á biðstofu hsllsugssslustððvarlnnar og nálg- ast stundum ðngþvsltl á þslm tlmum ssm mæðraskoðun fsr fram. hefur þvf sent stjórn stöðvarinn- ar eftirfarandi bréf: „Við undirrituö viljum leyfa okkur aö vfsa til bréfs, sem sent var stjórn Heilsugæslustöövar Suöurnesja þann 17.09.80, þar sem lýst var þrengslum og ófremdarástandi f húsnæðismál- um stöðvarinnar og jafnframt farið fram á þaö, aö stjórnin geröi raunhæfar aögeröir hiö bráö- asta. Þar sem nú er vitaö, aö á fjár- lögum Alþingis ársins 1981 eru einungis ætlaöar 5 millj. gkr., eöa 50.000 kr„ til byggingar heilsu- gæslustöövar f Keflavfk, sem er u.þ.b. kr. 3.90 á hvern fbúasvæö- isins, þá þykir sýnt aö bæjar- og sveitarfélög hér á Suöurnesjum, sem telja um 13 þús. fbúa, veröl aö axla verulegar byröar til þess aö húsnæöismál stöövarinnar komist f viðunandi hort. Viö viljum einnig benda á, aö sennilega er ekkert læknishéraö nú á landinu eins illa sett hvaö varöar húsnæöi heilsugæslu- stöövar. Heilbrigöismál f héraöi er einn iiöur þeirra mála sem bæjar- og sveitarfélög veröa aö láta sig varða. Þaö er þvf krafa okkar til stjórnar Heilsugæslustöövar Suöurnesja, aö hún taki þessi. mál fastari tökum og finni sem fyrst leiöir til úrbóta. Heilsugæsiustöðin hefur nú verið í bráöabirgöahúsnæöi f nær 6 ár og þaö veröur aö teljast ámælisvert aö á öllum þessum tfma hefur ekkert veriö gert f hús- næðismálum hennar. -til almenns borgarafundar til þess aö ræöa þessi mál og úrbætur á þeim. Virðingarfyllst, Hreggviöur Hremannsson Þórunn Brynjólfsdóttir Sigrföur Erlendsdóttir Brynja Kristinsdóttir Sólveig ívarsdóttir Auöur Jónsdóttir Sigrföur Kristinsdóttir Jóhanna Brynjólfsdóttir" Bréf þetta var einnig sent bæj- ar- og sveitarstjórnum á Suöur- nesjum, Heilbrigöismálaráöu- neyti og Heilbrigöismálaráöi Reykjaneshéraös. Á stjórnarfundi Heilsugæslu- stöövar Suöurnesja, 14. jan sl. var bréf þetta tekiö fyrir og tekur stjórnin undir flest þaö sem fram kemur f þvf, en telur ekki málinu til framdráttar aö efna til borg- arafundar aö svo stöddu. Á sama fundi samþykkti stjórn- in aö fá Arkitektastofuna sf. til þess aö hanna heilsugæslustöö f tengslum viö Sjúkrahús Kefla- vikurlæknishéraös. Hönnunin veröi unnin f samráöi viö hóraðs- lækni og hjúkrunarforstjóra og veröi henni flýtt sem allra mest. Þá vár eftirfarandi bókun sam- þykkt um húsnæöismál Heilsu- gæslustöövar Suöurnesja: „Þaö er löngu Ijóst, aö hús- næöi þaö sem heilsugæslan er nú f er orðið alltof Iftiö. Starfsaö- staöa er af þeirri ástæöu mjög erfiö, og biöstofa ófullnægjandi. Til þess aö bæta úr til bráöa- birgöa veröur mæðraskoöun flutt i húsnæöi sjúkrahússins þegar það verður tilbúiö eftir lag- færingar. Stjórn heislugæslustöövarinn- ar hefur samþ. aö hefja bygg- ingarframkvæmdir að nýrri heilsugæsiustöö sem yröi í tengslum viö nýju áimu sjúkra- hússins og lagöi hún mikla áherslu á þaö viö fjárveitinga- nefnd og heilbrigöisyfirvöld, aö fé yröi veitt til framkvæmda á þessu ári (1981). Á fjárlögum 1981 er aðeins veitt 50 þús. kr. (gkr. 5 millj.) upp í hönnunarkostnaö. Gerö hefur verið frumkostnaöaráætlun yfir bygginguna og er þar gert ráö fyrir aö kostnaður viö aö steypa undirstööur og Ijúka gólfplötu sé kr. 400 þús. á verölagi Nóv. '80. Stjórn heilsugæslustöövar- innar telur knýjandi nauösyn á aö á þessu ári veröi hafist handa um byrjun á byggingu heilsugæslustöövar og leggur því til við sveitarstjórnirnar, aö á fjárhagsáætlunum þeirra veröi variö fé til framkvæmdanna, samtals kr. 600 þús., til hönnun- ar og framkvæmda. Fyrir þá upphæö ætti aö vera hægt aö Ijúka gólfplötu. Stjórnin lítur svo á, aö meö fjárveitingu á fjárlögum, þó lltil sé, hafi fengist samþ. stjórnvalda til aö hefja framkvæmdir og aö á næstu árum muni veröa veittfétil framkvæmdanna, eftir þvi sem byggingunni miðar áfram". Þá hefur sveitarstjórinn í Sand- geröi óskaö eftir því að starfsfólk Heilsugæslustöövar Suöurnesja geri úttekt á húsnæði læknamót- töku í Sandgeröi og geri tillögur um úrbætur, þannig aö bæta megi bjónustuna og létta álag stöövarinnar I Keflavík. Gjafir og ðheit til Þroskahjálpar á Suöurnesjum 1979 Áheit frá S.H. 40.000 Þorkell Guömundsson gaf vinnu 5.000 Skipshafnir Hörpu RE, Gigju RE, KefIvfkingi KE og Guömundi RE 177.300 Hlutavelta: Svavar Magnús, Þorsteinn og Brynja 4.050 Bústoð hf., Róbert Svavarsson og frú 250.000 Bókabúö Keflavfkur, af- sláttur á pappfrsvörum 7.972 Gjöf fra Kiwanis, leik- fangasafn, húsaleiga 2.182.731 Dropinn, Keflavfk, veggfóöur 29.300 Þór Helgason (vinna) 15.000 Hlutavelta: Ásta, Ingunn, Matthildur 5.045 Hlutavelta: Aöalheiöur og Sigurbjörg 9.000 Hlutavelta: Lilja og Guölaug 15.270 Safnaöarfélag Kefla- vfkurkirkju 100.000 Starfsstúlkur BOQ, Keflav.flugvelli 50.000 Hlutavelta: Gunnlaug og Sólveig 20.000 Hlutavelta: Siguröur Hall- grfmur, Helgi Birgir 8.000 Systrafélagiö Alfa, Keflavfk 100.000 Áheit frá Guömundi Eggerts 5.000 Þingeyingafélag Suöurnesja 100.000 M. Jónsson 50.000 Sparisjóöurinn f Keflavík 157.469 MANNVIRKI SF. Byggingaverktakar Hafnargötu 17, Keflavfk Simi 3911 Vantar þig aö láta slá upp mótum, klæða hús aö utan eöa vinna aöra trésmíðavinnu? Þá erum við reiðubúnir að gera þér föst tilboð. Verslun með gjafavörur. Hentugar fermingargjafir RÓM;__________ Tjarnargata 3, PoBox 102, 230 Keflavik

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.