Víkurfréttir - 26.03.1981, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 26. marz 1981
VÍKUR-fréttir
Aflahæsti Suðurnesjatogar-
inn var 120. sæti á sfðasta ári
Á sl. ári voru geröir út hér á
landi 87 skuttogarar og einn
síðutogari. Af þessum togurum
voru 5 skuttogarar geröir út frá
Suöurnesjum, svo og þessi eini
síðutogari landsmanna, en þaö
Kjölur sf.
Vikurbraut 13 - Keflavik
er togarinn Ingólfur GK 42 úr
Garði.
Aflahæsti Suöurnesjatogar
inn á árinu var Sveinn Jónsson,
en hann var þó aöeins í 20. sæti
Dragnót á Faxaflóa:
Banni aflétt
Minnir á:
THE.RMOR-eldhústækin. Góðar
vörur, gott verö, góö greiöslu-
kjör.
Kjðlur sf. minnir á:
THERMOR oliufylltu rafmagns-
ofnana, sem gefa þægilegasta
hitann.
Kjölur af. minnir á:
aö nú er mál til komiö fyrir aöila
aö athuga meö utanhússklæön-
ingu - ál eöa plast. Viðsérhæfum
okkur í þessu.
Kjölur sf.
Vfkurbraut 13 - Keflavfk
Simi 2121
Sjávarútvegsráöherra hefur
lagt fram á Alþingi frumvarp til
laga um veiöar í fiskveiöiland-
helgi, sem felur í sér aö banni viö
veiðum meö dragnót í Faxaflóa
veröi aflétt. Þetta næði þó aöeins
til veiöa á skarkola.
Frá því Faxaflóa var lokað fyrir
dragnótaveiðum, áriö 1971,
hefur Hafrannsóknarstofnun
gert tilraunir þar meö kolaveiðar
í dragnót. Síðustu tvö árin hafa
fleiri bátar stundað þessar til-
raunaveiöar, tveir áriö 1979 og
fimm 1980. Hafrannsóknarstofn-
un telur nú aö veiöa megi 1500
lestirárlegaaf kola ÍFaxaflóa.án
þess aö kolastofninn eða aðrar
fisktegundir hljóti skaöa af.
Til fermingargjafa
SKÍÐI - SKÍÐABÚNAÐUR - TJÖLD
SVEFNPOKAR - BAKPOKAR
VINNUFATABÚÐIN
Vatnsnestorgi - Sími 1075
TIL SÖLU ER
Verslunin BARNIÐ
ef viðunandi tilboð fæst. Nánari upplýsingargefur
Einar Leifsson í síma 2611.
Bókasafn Keflavíkur
Starfskraftur óskast
Starfskraftur óskast hálfan daginn við bókavörslu.
Getur orðið heils dags starf.
Upplýsingar gefur bæjarbókavörður.
Umsóknarfrestur er til 15. apríl.
yfir landiö með 4585 tonn. Aðrir
togarar voru sem hér segir: í 32.
sæti var Framtíöin með 4006
tonn, í 35. sæti var Ólafur Jóns-
son meö 3843 tonn, í 46. sæti var
Erlingur meö 3678 tonn, í 49.
sæti Bergvík með 3398 tonn, í 37.
sæti Aðalvík með 2608 tonn og í
83. sæti var svo Ingólfur með
1506 tonn.
Samsöngur
Karlakórsins
Karlakór Keflavíkur heldur
sinn árlega samsöng fyrir styrkt-
arfélaga síns n.k. föstudags- og
þriöjudagskvöld í Félagsbíói kl.
21. Síðasti samsöngurinn verður
á miðvikudagskvöld á sama staö
fyrir almenning. Aögöngumiöar
veröa seldir viö innganginn.
Á söngskránni eru m.a. ein-
söngvar, dúettar, valsasyrpur og
lög úr óperettum.
Plötuupptaka er næsta verk-
efni kórsins nú eftir þessa sam-
söngva.
Eigendaskipti að Femfnu
Eigendaskipti hafa oröiö aö versluninni Femlnu í Keflavík. Ásta Árna-
dóttir, sem rekiö hefur verslunina sl. 10 ár hefur selt hana Birnu
Zophaníasdóttur, en hún starfaöi áður (Álnabæ. Að sögn Birnu verð-
ur verslunin rekin meö sama sniöi og áður, en þar fæst álnavara, allt f
fatasaum og úrval af tilbúnum eldhúsgardlnum. Einnig hefurverslun-
in umboö fyrir Zetu-gardlnubrautir. - Ásta Árnadóttir óskar Birnu
velfarnaöar og baö blaölö fyrir þakkir til Suöurnesjamanna fyrir 10 ára
góð viðskipti, með ósk um aö þeir láti nýja eigandann njóta sömu við-
skipta,
VINSÆLDALISTINN
9.-31. marz 1981
1. (1) INFIDELITY - R.E.O. Speedwagon
2. (-) BACK IN BLACK - AC/DC
3. (-) GREATEST HITS - Dr. Hook
4. (5) LAND OF GOLD - Goombay Dance Banc
5. (-) INTO THE FIRE - Russ Ballard
6. (-) VAN HALEN - Van Halen
7. (2) CAPTURED - Journey
8. (3) GHOAST RIDERS - Outlaws
9. (-) WILD EYED SOUTHERN BOYS - 38 Speciál^
10. (4) THE BEST OF - David Bowie
FERMINGARSKE
____