Víkurfréttir - 14.05.1981, Blaðsíða 1
9. tbl. 2. árg. Fimmtudagur 14. maí 1981
rEÉTTIE
Ovissa um afkastagetu Svarts-
engissvæðisins varðandi heittvatn
Svar hefur nú borist frá stjórn
Hitaveitu Suðurnesja í tilefni af
fyrirspurn frá baejarstjórn Kefla-
víkur um það, á hvaða verði hita-
veitan geti boðið heitt vatn til yl-
ræktar og í hvað miklum mæli.
Tillaga um þessa könnun var
samþykkt á fundi bæjarstjórnar
Keflavíkur 10. febr. sl. eins og
greint hefur verið frá í Víkur-
fréttum.
Svar hitaveitunnarersvohljóð-
andi:
háttar ylræktar, þegar bygging
Orkuvers II er lokið árið 1982.
Með tillitit tii óvissu um af-
kastagetu Svartsengissvæðisins
hefur stjórn HS samþykkt að
leita heimildarviðkomandi ráðu-
neytis til rannsókna og virkjunar
á Eldvarpasvæðinu.
Að fenginni viðbótarorku í Eld-
vörpum eða öðru háhitasvæði, er
ekki ólíklegt að hægt verði að
selja vatn til iðnaðar og ylræktar.
Virkjunarkostnaöur svo og
fjármagnskostnaður, sem
ákvarðast af almennu ástandi
peningamála á erlendum lána-
mörkuðum, verðaásamtalmenn-
um rekstrarkostnaöi ráðandi um
verð á útseldri hitaorku, þegar
þar að kemur.
Þá má reikna með því að hita-
orkan sé þeim mun dýrari því
fjær sem dregur frá orkuverinu í
Svartsengi.
Með hliðsjón af framanskráð-
um atriðum verður ekki hægt, á
þessu stigi málsins, að tímasetja
viðbótarvirkjun né heldur áætla
hugsanlegt magn og verð hita-
orkunnar."
Kaupir SBK sérhannaða bifreið
til flutnings á fötluðu og öldruðu fólki?
,,A þessu stigi er ekki fullljóst
hversu mikil hitaorka er til stað-
ar í Svartsengi, og þar með er
ekki vitað hvort unnt reynist að
framleiða þar heitt vatn til iðnað-
ar og ylræktar svo einhverju
nemi. Þarmeðerekki útilokaðað
hægt væri að selja vatn til minni
Þeim hefur brugðið í brún að
undanförnu, er hafa verið svo
óheppnir að þurfa að láta sjúkra-
bílinn flytja sig frá Keflavík til
Reykjavíkur, því gjald það sem
þeim berað borgafyrirferðinaer
þvílíkt okur, að það næstum
borgaði sig að fara tvær ferðir
með leigubíl á næturvinnutaxta
fram og til baka.
Gjald það sem Rauði krossinn,
Stjórn SBK hefur að undan-
förnu veriö að kanna endurnýj-
un á vögnum fyrirtækisins, og er
Suöurnesjadeild, fær fyrir eina
ferð með sjúkling til Reykjavíkur
er hvorki meira né minna en 700
kr. (70.000 gkr.), en af þvi greiðir
sjúkrasamlagið 500 kr., sjúkling-
urinn 200 kr. Akstur fram og til
baka á næturvinnutaxta með
leigubifreið er í dag kr. 400 fyrir
hverja ferð, þannig að svipað
verð væri um að ræða ef leigu-
bíllinn færi tvær ferðir.
stjórnin sammála um að með
hliðsjón af aldri vagnafyrirtækis-
ins og mikillar notkunar þeirra,
sé nú knýjandi þörf fyrir kaupum
á 56-60 farþega vagni til aksturs
á sérleyfisleiöinni á móti 0-108,
sem keyptur var ásl. sumri. Næst
yngsti vagn fyrirtækisins, Ö-107,
er að veröa 4 ára gamall og hefur
verið ekið um 500 þús. km. Við
athugun á farþegafjölda í ein-
stökum feröum hefur komið í Ijós
að minni vagnar, 35-40 farþega,
ráða ekki við farþegafjöldann í
sumum ferðum, sem þýðir að
hafa verður tvo vagna f þeim
ferðum, sem er mjög óhagstætt
rekstrarlega. Þá er mismunur á
rekstrarkostnaði stærri og minni
vagnanna ekki umtalsverður, en
stofnkostnaður er auðvitað tölu-
vert meiri.
Eftir athugun á upplýsingum
bifreiðaumboðanna er stjórnin
sammála um aö leggja til, aö
keyptur verði 58 farþega vagn af
ISARN hf., sem verður til af-
greiöslu í júlí n.k. Stjórnin fer
fram á heimild bæjarstjórnar til
þess aö taka nauðsynleg lán til
þess aö fjármagna þessi kaup.
Bæjarráð Keflavíkur hefur
óskaö eftir umsögn stjórnarinn-
ar um bréf, sem borist hefur frá
stjórn Styrktarfélags aldraðra á
Suöurnesjum, um þörf á sér-
hannaðri bifreiö til flutninga á
fötluöu fólki og öldruðu, sem á í
erfiðleikum við að nota almenn-
ingsvagna.
Vegna þessa skal tekið fram,
að við framangreind kaup á nýj-
um vagni verður reynt að koma
til móts við framangreindar óskir
eins og hægt er.
Bæjarstjórn Keflavfkur hefur
samþykkt að veita stjórn SBK
nauðsynlega heimild til að fram-
kvæma kaup þessi.
Lífið er ekki bara saltfiskur og skreið
Okurgjald fyrir
sjúkraflutninga
Keflavík:
Sama aðstöðu-
gjald af fram-
leiðslu- og
fiskiðnaði
Er við vorum áferð úti á Garðskaga f sföustu viku, rákumst við á þessaskreiðarhjallaásvæði.semeryfir-
lýst friöland fyrir fólk og fugla, samkvæmt skilti sem þar hangir uppi. Þarereinnig eggjataka bönnuð.svo
og meðferð skotvopna. Er því augljóst að hjallar þessir hljóta að hafa veriö reistir þarna íóleyfi og ber því
að fjarlægja þá tafarlaust. Er eiganda þeirra bent á, að þó fiskvinnsla sé undirstöðuatvinnuvegur
þjóðarinnar, þá er Iffið ekki bara saltfiskur og skreið, sem betur fer.
Á fundi bæjarstjórnar Kefla-
vfkur 7. apríl sl. var samþykkt að
vísa til bæjarráös eftirfarandi til-
lögu frá Ólafi Björnssyni og
Guðfinni Sigurvinssyni:
„Bæjarstjórn samþykkir að
aðstöðugjald af framleiðslu-
iönaði skuli vera það sama og af
fiskiðnaði, þ.e. 0.65%, samkv. því
sem nú er lagt til."