Víkurfréttir - 14.05.1981, Page 5
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 14. maí 1981 5
Mannvirki -
Nýtt byggingafyrirtæki, Mann-
virki hefur hafið starfsemi sína í
Keflavík. Fyrirtækið varstofnað í
febrúar sl. og voru stofnendur
Ólafur Haraldsson, Njarðvík og
Ólafur Baldvinsson, Kópavogi.
Hinn síðarnefndi hætti eftireinn
og hálfan mánuð, þar eð hann
gat ekki flutt hingað suður eftir
og fyrirtækið fékk ekki verk í
Reykjavík. Ólafur Haraldsson
keypt þá hans hlut þannig að í
dag er fyrirtækið í eigu hans og
konu hans, Ragnheiðar Ragn-
arsdóttur.
Ökukennsla
Æfingatímar
Greiðsla aðeins fyrir tekna tíma.
Útvega öll kennslugögn.
Helgl Jónatantton
Vatntnetvegi 15 - Sfmi 3423
Kvikmyndaleiga
Leigi út 8 mm kvikmyndafilmur
bæði þöglar og tónmyndir. Einn-
ig sýningarvélar. Tilvalið í barna-
afmælið. Kaupi vel með farnar
filmur. Uppl. í síma 3445 alla
daga til kl. 22.
Get tekið að mér
börn i pössun. Hef leyfi. Sími
3502.
apótek keflavíkur
3ja-4ra herbergja íbúð óskast
fyrir lyfjafræöing, ekki síðar en
1- júlí n.k. Uppl. i apótekinu.
Hver á kisu?
Hálfvaxin læða, hvít og gul-
bröndótt, í óskilum síðan 7. maí.
Sími 3691 á kvöldin.
fbúð óskast
2ja herb. íbúðóskast til leigu sem
fyrst í Keflavík eða Sandgerði.
Uppl. í síma 7692.
fbúð óskast
2ja-3ja herb. íbúöóskasttil leigu.
Uppl. í síma 1736 á skrifstofu-
tíma.
fbúð óskast
Reglusamt par með eitt barn
óskar eftir íbúð ( Njarðvíkum
strax. Fyrirframgreiðsla. Skilvís-
ar mánaðargreiðslur. Sími 6041
eftir kl. 7.
Ibúð tll leigu
2 herb. og eldhús. Er laus 1. júní
n.k. Uppl. í síma 1561.
Til sðlu
10 gíra Kalkhoff. Verð 1300 kr.
Uppl. í síma 2927 eftir kl. 19.
Ryksuga
óskast til kaups. Uppl. í síma
3216.
Suðurnesfamenn
Tökum að okkur sprunguvið-
gerðir. Gerum föst tilboð. Uppl. (
síma 3763.
Nýtt byggingafyrirtæki
Fyrirtækið tekur að sér alla úti-
vinnu, þ.e. mótauppslátt, klæön-
ingar húsa auk þak- og glugga-
viðgeröa. Einnig uppsetningu
hurða og eldhúsinnréttinga.
Fyrirtækið mun ekki keppa við
önnur verkstæði með verkstæð-
isvinnu, heldur einskorða sig við
byggingarstað. Þá eru gerð föst
verðtilboð þar sem það er hægt
og verksamningurumhvertverk.
Húsnæði Mannvirkis er til aö
byrja með að Hafnargötu 17, en
þar er skrifstofa og verkstæðis-
aöstaða í kjallara.
( viðtali við blaðið kvað Ólafur
það vera útbreiddan misskiln-
ing að Trésmíði, sem varð gjald-
þrota í vetur, ætti hér einhvern
hlut aö máli, en þaö væri alrangt.
Máliö væri einfaldlega það, aö
hann kvaöst hafa unnið hjá Tré-
smíði hf. og hafði áhuga á að
ganga inn í fyrirtækið, en þá með
þeim skilyrðum að fyrirtækið
semdi við sína lánadrottna og
VIÐSKIPTAVINIR
ATHUGIÐ
Prentsmiöjan verður lok-
uö seinni hluta júlímán-
aöar, vegna sumarleyfa
starfsfólks. Sýniö fyrir-
hyggju og pantiö tíman-
lega.
GRÁGÁS HF.
AÐALFUNDUR KSK
Framh. af baksíðu
frá aöalfundum deilda félagsins,
og voru samþykktar ályktanir í
sambandi við það mál.
Skýrt var frá fyrirhuguöum
framkvæmdum við byggingu
vörumarkaöar í Njarðvík og
áformum um að hefja þær nú í
sumar.
Samþykktar voru gjafir til eftir-
talinna aðila:
Þroskahjálp á Suður-
nesjum ................ 5.000
Ungmennafélag Njarðvíkur
v/meistaratitils í
körfubolta ............ 2.000
Litla leikfélagi, Garöi
v/utanfarar ........... 1.500
KFUM og K, Keflavík . 1.500
Til Keflavíkurkirkju
v/ Kirkjulundar........ 1.500
Samtals 11.500
Úr stjórn áttu að ganga þeir
Kristinn Björnsson og Jón Ein-
arsson en voru báðir endurkjörn-
ir. 3. varamaður í stjórn var kjörin
Ester Þóröardóttir í stað Péturs
Lárussonar, sem baðst undan
endurkosningu.
Þá voru 8 fulltrúar kjörnir á
aöalfund Sambandsins.
kæmi fjármálum sínum á hreint.
Það tókst því miður ekki, eins og
kunnugt er, og þá stofnaði
Ólafur sitt eigið fyrirtæki og réði
til sín mannskap frá Trésmíði,
sem var atvinnulaus, og þar á
meðal tvo af eigendum þess.
Ólafur Haraldsson, framkvæmdastjóri Mannvirkis
Sólbaðstofan Sóley
auglýsir:
Nú höfum við bætt við okkur einum
BEL-O-SOL sólbekk.
Þess vegna eru nú lausir tímar.
Góð baðaðstaða á staðnum.
Takið ódýrt forskot á sumarið.
Pantið tíma í síma 2764.
Prjónakonur
Tökum á móti lopapeysum á
mánudögum frá kl. 5-6.
Ath. Hækkaö verö. Lopinn á
aðeins 48 kr. kg.
HILDA HF.
Heiöarbraut 23, Keflavik
Sími 3557 og 3287
V£STí/«<íA)r-e
Fjölbrautaskóli
Suðurnesja
Skólaslit
verða í íþróttahúsinu í Keflavík, laugardaginn 23.
maí kl. 14.
Val fyrir næstu önn fer fram í íþróttahúsinu og
skólahúsinu að loknum skólaslitum.
Prófsýnidagur verður 21. maí kl. 10-12.
Skólameistari