Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.05.1981, Page 8

Víkurfréttir - 14.05.1981, Page 8
8 Fimmtudagur 14. maí 1981 VÍKUR-fréttir Heilsugœslustöð Suðurnesja: Nauðsynlegt að fjölga læknastöðum um tvær Á fundi f stjórn heilsugæslu- stöðvar Suöurnesja 8. apríl sl. lagöi framkvæmdastjóri fram reikninga 1980. Rekstrarreikningur 1980: Heildargjöld ... 88.919.933,00 Heildartekjur .. 2.768.031,00 Rekstrarhalli ... 86.151.902,00 sem skiptist milli sveitarfélag- anna eftir fjölda íbúa á hverjum staö. Rætt var um nýbyggingu heilsugæslustöðvarinnar og allir samþ. að hraöa því máli sem mest. Kjartan Ólafsson las bréf frá Innnömmun Supunnesjn Vatnsnesvegi 12 Keflavfk - Sfmi 3598 ALHLIÐA INNRÖMMUN OPIÐ 1-6 VIRKA DAGA OG 10-12 LAUGARDAGA Mlklö úrval af hollenskum myndarömmum, hrlng- laga og sporöakjulaga römmum. - Vönduö vara. Þaö sem búlö er aö lofa er nú tllbúlö. Þeir sem elga oldri pant- anlr, vltjl |>elrra nú þegor, þvi annars veröa þaer seldar fyrir kostnaðl. MÁLVERKASALA m.a. verk eftir Gunnar öm o.fl. Mlkiö úrval af hlnum slvlnsœlu BLÓMAMÁLVERKUM. ROSENTHAL Glmsllegar gjafavörur. Aöelns þaö besta. Orð- sending Enn er óúthlutað nokkrum dvalarleyfum í orlofs- húsum félagsins, aðallega í Hraunborgum. Úthlutun fer fram á skrifstofu VSFK og greiðast dvalarleyfin við úthlutun, sem eru 400 kr. fyrir vikuna. Dvalarleyfum ekki úthlutað í gegnum síma. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis ráöuneytisstjóra, Páli Sigurös- syni, um stööuheimild viö Heilsugæslustöö Suöurnesja og samkvæmt því væntir ráöuneytiö aö þaö geti afgreitt máliö mjög bráölega. í framhaldi af bréfi ráðuneytis- ins samþykkir stjórn Heilsu- gæslustöövar Suðurnesja aö óska eftir þvf, aö væntanlegur heilsugæslulæknir veröi staö- settur f Grindavik og vitnar f því sambandi í lög um heilbrigðis- þjónustu. Jafnframt vekur stjórnin athygli ráöuneytisins á því, aö til þess að veita íbúum Suöurnesja lágmarks heilbrigö- isþjónustu, er nauðsynlegt aö fjölga læknastööum viö heilsu- gæslustöövar Suöurnesja um tvær. Ný verslun - Sportvörubúðin í síðustu viku var opnuð nýverslun að Hafnargötu 54 í Keflavík, Sport- vörubúöin. Eigandi hennar er Sigurður Steindórsson, hin gamla íþróttakempa, og mun hann höndla með hinar eftirsóttu Hummel- vörur. Á boðstólum eru æfingabúningar, trimmgallar, regngallar, fótboltar og fótboltaskór. Einnig innnanhúss íþróttavörur og ýmsar aörar almennar sportvörur. íbúasamtök Blaöiö hefur frétt af dreifibréfi sem nokkrir einstaklingar, sem búsettir eru í Eyjabyggö í Kefla- vfk, hafa sent íbúum hverfisins. Er þaö hugmynd þeirra aö komiö veröi á óformlegum fé- lagsskap meöal íbúa þar. Er t.d. hugmyndin að fólk taki sig sam- an um fegrun og snyrtingu garöa sinna og húsa og annars þess sem betur mætti fara í hverfinu. Einnig að fylgja eftir ýmsum um- bótum sem fram eiga aö fara á í Eyjabyggð vegum bæjarins. Fyrsta verkefni félagsins verð- ur að hressa Uþp á leikvallar- svæöiö meö málningu og fleiru, einnig sameiginleg hreinsun íbúa hverfisins á göröum sínum og opnum svæðum, og jafnvel er fyrirhuguö stór útigrillveisla á leikvellinum einhvern tíma í sumar þegar vel viörar. Gaman veröur aö fylgjast með þessu framtaki Eyjabyggöar- íbúa og sjá hvaö út úr því kemur. Sl. sunnudag afhenti Bjarni Halldórsson skólastjóri Grunnskóla Njarö víkur, fyrir hönd kennarar skólans, Ytri-Njarðvíkurkirkju málverkaf sr. Páli Þóröarsyni, sem máluð er af Áka Granz. í ávarpi við afhendingu myndarinnar sagði Bjarni að sr. Páll heföi skjótt áunniö sér hylli og viröingu samkennara sinna fyrir sína prúðmannlegu framkomu, festu í starfi og glaðværö. Við gjöfinni tók Árni Júlíusson, formaður sókn- arnefndar.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.