Verslunartíðindi - 01.04.1933, Side 5
VERSLUNARTÍÐINDi
31
allmikið fje (ca. 80 þús kr.) og hefur nú
þur að auki keypt handa honum nýtt, vand-
að og dýrt hús, sem kostaði kaupmanna-
stjettina talsverða fórn, þegar þess er gætt
hversu erfiðlega hefur árað. Síðan skólinn
fluttist i það hús, hefur verið reynt að
bæta hann á ýmsan hátt og koma á hann
nýju skipulagi í þeim tilgangi, að skólinn
geti, sem almenn mentastofnun og hagnýt-
ur sjerskóli, fullnægt sem best þeim kröf-
um, sem sanngjarnt er að gera til slíks
skóla Ennfremur er nú í ráði, að bæta við
skólann á næsta hausti nýrri deild eða
námskeiðum. Þessar breytingar eru að sjálf-
sögðu nokkuð fjárfiekar og er skólanum
því einnig þeirra vegna þörf aukins styrks,
auk þess sem öll sanrgirni og samanburð-
ur við aðra skóla mælir með því, að Versl-
unarskólinn njóti hærra framlags úr ríkis-
sjóði en hann fær nú.
Skólaráðið leyfir sjer því að vænta þess,
að hið háa Alþingi sjái sjer fært að sinna
umsókn þessari, þar sem í hlut á skóli,
sem ætlað er að annast undirbúningsmentun
einnrar þeirrar stjettar í landinu, sem hvað
mest veltur á, að vel sje mentuð, en er
nú mjög afskift um fjárframlög, þótt skól-
inn ljetti nú raunverulega af ríkinu allmik-
illi byrði, sem lenda mundi á ríkisskólunum
ef Verslunarskólinn starfaði ekki, og þá
verða ríkinu mun dýrari, en sanngjarn styrk-
ur til Verslunarskólans mundi vera.
Allar nánari upplýsingar um rekstur og
skipulag Verslunarskólans mun skólastjóri
hans að sjálfsögðu fúslega láta í tje þeirri
háttv. nefnd, sem væntanlega fær umsókn
þessa til athugunar, ef hún óskar þess.
Virðingarfylfst.
Til
fjárveitinganefndar N.D. Alþingis,
Reykjavík«.
-------------------
Útskrifaðir
úr Verslunarskólanum 1933.
Þessir nemendur luku nú burtfararprófi
úr Verslunarskólanum:
Adolf Björnsson, Haf aríirði.
Anna Jónsdóttir, Hrísey.
A-ma Þorsteinsdóttir Líndal, Reykjavík.
Ása Jóhannsdóttir, Reykjavik.
Ásta Kjartansdóttir, Reykjavík.
Bergþór Þorvaldsson, Revkjavík.
Björn Jónsson, Reykjavík.
Bryahildur Sörensen, Reykjavík.
Ebba Björnæs, Reykj.ivík.
Geir G. Jónsson, Keflavík.
Guðlaug Einarsdóttir, Akureyri.
Guðm. M. Jónasson, Reykjavík.
Guðrún Beinteinsdóttir, Reykjavík.
Guðrún Guðmundsdóttir, Reykjavík.
Gunnar Böðvarsson, Reykjavík.
Gunnar Davíðsson, Hafnarfirði.
Gunnar Th. Þorsteinsson, Reykjavík.
Hafsteinn Gíslason, Reykjavík.
Haukur Eyjólfsson, Seyðisfirði.
Hjálmar Blöndal, Reykjavik.
Hróbjartur Bjarnason, Reykjavík.
Ingibjörg Sveinsdóttir, Reykjavík.
Jón Dan Jónsson, Reykjavík.
Jón Sigurðsson, Norðfirði.
Jón Þórðarson, Reykjavík.
Kristín Blöndal, Reykjavík.
Lárus Ársælsson, Vestmannaeyjum.
Matthildur Þórðardóttir, Hafnarfirði.
Ólafur Elísson, Hafnarfirði.
Ólafur Guðmundsson, Reykjavík.
Ólafur Þeirsteinsson, Keflavík.
Óskar A. Gíslason, Hafnarfirði.
Óskar Þórðarson, Reykjavík.
Ragnheiður Stephensen, Auðnum.
Siggeir G. Vilhjálmsson, Hafnarfarfirði.
Sigríður Sigurjónsdóttir, Álafossi.
Sigurrós Júlíusdóttir, Revkjavík.