Verslunartíðindi - 01.04.1933, Blaðsíða 11

Verslunartíðindi - 01.04.1933, Blaðsíða 11
VERSLUNARTÍÐINDI 37 Verslun Bretlandseyja við önnur ríki 1930. Selur tii Br. Kaupir frá Br. 1. Rússland £ 34,235,000 £ 6,772,000 2. Svíþjóð 22,581,000 10,068,000 3. Noregur . 11,967,000 12,931,000 4. Þýskaland 65,490 26,809,000 5. ísland 424,000 875,000 7. Danmörk 54,118,000 10,249,000 7. Finnland 12,634,000 2,414,000 8. Holland 39,524,000 18,860,000 Holl. nýlendur . . . 12,950,000 6,791,000 9. Belgía 38,016,000 15,035,000 Belgiska Congo . . 241,000 568,000 10 Frakkland 49,267,000 29,690,000 Franskar nýiendur 5,479,000 6,038,000 11. Sviss 12,640,000 5,187,000 12. Portúgal 3,655,000 3,363,000 Portúg. nýléndur . 966,000 4,118,000 13. Spánn 16,638 9,335,000 Spánskar nýlendur 2,853,000 1,475,000 14. Ítalía 15,005,000 13,835,000 ítalskar nýlendur . 83,000 82,000 15. Austurriki og Ung- verjaland 4,389,000 2,778 000 16. Czecko-Slovakia. . 6,403,000 1,731,000 17. Grikkland 2,197,000 3,749,000 18. Tyrkland 1,870,000 1,868,000 19. Jugo-Slavía 708,000 1,159,000 20. Latvía 4,747,000 1,152,000 21. Pólland 7,949,000 3,564,000 22. Luxemburg 507,000 17,000 2'\ Rúmenia 4,726,000 1,947,000 24. Eistland 1,992,000 388,000 25. Önnur Evrópuriki . 1,244,000 1,547,000 26. Kína 9,889,000 8,574,000 27. Japan 7,821,000 8,374,000 28. Irak 1,131,000 1,692,000 29. Persía 8,776,000 2,695,000 30. Arabía 19,000 133,000 31. Síain 289,000 2,050,000 32. Egiftaland 13,909,000 9,808,000 33. Marokko 333,000 1,404,000 34. Líberia 43,0000 120,000 35. Bandaríki N. A. . , 153,497,000 28,705,000 36. Filipseyjar 1,741,000 751,000 37. Vestur-Indíur . . . 234,000 126,000 38. Kuba 6,874,000 1,283,000 39. San Domingo . . . 1,851,000 153,000 40. Haiti 150,000 167,000 41. Honduras Selur til Br. Kaupir frá Br. 496,000 517,000 42. Kolumbia 1,397,000 1,553,000 43. Venesuela .... 798,000 1.644,000 44. Guatemala .... 58,000 231,000 45. Uruguay 7,387,000 3,578,000 46. Peru 4,494,000 1,443,000 47. Chili 7,272,000 5,963,000 48. Brasilía 8.111,000 7,970,000 49. Argentina .... 56,666,000 25,234,000 50. Panama 40,000 614,000 51. Mexico 2,886,000 2,434,000 52. Pacific Islands . 1,000 7,000 53. Önnur lönd . . . 6,388,000 698,000 Tilkynningar frá stjórnarráðinu. 3. febrúar 1933. Dansk-íslenska aðalkonsúlatið í Danzig skýrir frá því, að þangað hafi komið tveir íslenskir síldarútflytjendur og að konsúlatið hafi látið fylgja þeim íil helstu síldarút- flytjendanna, þar sem þeir hafi fengið að líta á kæli- og birgðarúmin. Aðalaðfinnslur við íslensku síldina voru þær, að hún væri ekki eins vel pökkuð og skotska síldin. Voru þarna nokkrar tunnur opnaðar af hvortveggja síldinni til saman- burðar og kom greinilegur mismunur í ljós. Skotska síldin var svo þjett pökkuð, að hún hreifðist ekki neitt meðan á flutning- i.m stóð og enn fremur var öll síldin í hverri tunnu af sömu stærð. Með íslensku síldina var öðru máli að gegna, síldin var laust pökkuð og mismunandi stór, þennan stærðamismun er smákaupmönnum illa við, þar sem þeir verða að kaupa og selja i stykkjatali, og sama verðið pr. stykki úr hverri tunnu; en þegar talað er um sama verð á síldinni úr hverri tunnu og hún talin söm að gæðum, þá býst viðskifta- maður við því, að um sömu stærð sje að ræða. Þá var ennfremur kvartað yfir því

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.