Fréttablaðið - 17.09.2018, Page 37
HEKLA · Laugavegi 170-174 / Audi.is
Q5 á sérkjörum
Nokkrir einstaklega vel útbúnir Audi Q5
á sérkjörum og til afhendingar strax.
Audi Q5 Quattro
Sport Comfort 2.0 190 hö
18” álfelgur 5-arma design
Bílhitari með fjarstýringu (olíumiðstöð)
Dráttarbeisli innfellanlegt
LED aðalljós og LED afturljós
Þriggja svæða stafræn miðstöð með loftkælingu
Audi Sound System 10 hátalara 180W
Audi Smartphone interface - Apple Carplay
Sportsæti með dökkgráu tauáklæði
Rafdrifinn mjóbaksstuðningur
Aksturstölva í mælaborði í lit
Rafmagnsopnun á skotthlera
Fjarlægðaskynjarar að framan og aftan
Bakkmyndavél
Hraðastillir
Listaverð 9.100.000 kr.
Tilboðsverð 7.890.000 kr.
Með augastað á markametinu og Íslandsmeistaratitlinum
Danska dýnamítið Patrick Pedersen tók leikinn í eigin hendur og skoraði þrennu á tíu mínútna kafla gegn ÍBV í Pepsi-deild karla í dag. Valsmenn
eru því með örlögin í eigin höndum þegar þeir eiga tvo leiki eftir og er Pedersen farinn að gæla við markamet deildarinnar. Hann er kominn með
sextán mörk og á eftir leiki gegn FH úti og Keflavík á heimavelli, þremur mörkum frá markametinu í efstu deild karla. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
FÓTBOLTI HK og ÍA tryggðu sér
þátttökurétt í Pepsi-deild karla á
næstu leiktíð í næstsíðustu umferð
Inkasso-deildarinnar um helgina.
Þegar ein umferð er eftir er ljóst að
ekkert lið getur náð þeim að stig-
um og á aðeins eftir að útkljá hver
vinnur deildina.
HK vann sannfærandi 3-0 sigur
á ÍR í Kórnum á laugardaginn og
er í toppsætinu með 48 stig fyrir
lokaumferðina. Eru HK-ingar að
snúa aftur í efstu deild eftir tíu ára
fjarveru.
Skagamenn stoppuðu stutt í
Inkasso-deildinni, ári eftir að hafa
fallið niður úr Pepsi-deildinni eru
þeir komnir upp í efstu deild á ný.
Þeir unnu 3-1 sigur og felldu um
leið Selfyssinga á laugardaginn.
Eru Skagamenn stigi á eftir ÍA fyrir
lokaumferðina.
Spennan er heldur meiri í neðri
hluta deildarinnar, eftir sigur Magna
á Fram er það ljóst að Magni mætir
ÍR í hreinum úrslitaleik um hvort
liðið heldur sæti sínu í deildinni.
Magnamenn þurfa á sigri að halda en
jafntefli dugar Breiðhyltingum. – kpt
HK og ÍA upp í
efstu deild á ný
HK-ingar fagna af innlifun í leikslok
um helgina. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 13M Á N U D A G U R 1 7 . S E P T E M B E R 2 0 1 8
1
7
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:4
8
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
D
7
-7
5
5
4
2
0
D
7
-7
4
1
8
2
0
D
7
-7
2
D
C
2
0
D
7
-7
1
A
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
1
6
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K