Morgunblaðið - 13.06.2018, Qupperneq 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Chris Stapleton laumaði því að blaðamönnum á dög-
unum að það væri hugsanlega annað lag á leiðinni frá
honum og Justin Timberlake sem við getum látið okkur
hlakka til að heyra. Chris sagði frá þessu baksviðs á
CMA Fest í Nashville, en hann sagði: „Við vorum að tala
aðeins saman fyrr í dag ég og Justin.“ En sagði síðan
ekki meira en það og vildi ekkert meira segja um málið.
Chris og Justin hafa unnið saman í lögunum Tennessee
Whiskey og Say Something, en dúettinn er einmitt að
finna á nýjustu plötu Justin Timberlake sem heitir Man
of the Woods. Það verður spennandi að sjá hvað þeir fé-
lagarnir gera saman í framtíðinni ef marka má Say
something þá verður þetta gott samstarf.
Chris Stapelton og JT
með annað lag í bígerð
20.00 Magasín Líf-
stílsþættir þar sem Snædís
Snorradóttir skoðar fjöl-
breyttar hliðar mannlífs og
menningar, heilsu og útlits
og mannræktar.
20.30 Ó SNAPP
21.00 Markaðstorgið
21.30 Tölvur og tækni
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.40 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.20 The Late Late Show
with James Corden
10.00 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.25 King of Queens
12.50 How I Met Your Mot-
her
13.10 Dr. Phil
13.50 Odd Mom Out
14.15 Royal Pains
15.00 Man With a Plan
15.25 Gudjohnsen
16.15 Everybody Loves Ray-
mond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 American Housewife
20.10 Kevin (Probably) Sa-
ves the World
21.00 The Resident Drama-
tísk þáttaröð um ungan
lækni sem lærir að spítalinn
er ekki alltaf siðferðilegur.
Matt Czunchry (The Good
Wife) leikur aðalhlutverk.
21.50 Quantico
22.35 Incorporated
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden Bráð-
skemmtilegur spjallþáttur
þar sem breski grínistinn
James Corden fær til sín
góða gesti.
00.45 Touch
01.30 9-1-1
02.15 Instinct
03.05 How To Get Away
With Murder
03.50 Zoo
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
18.10 News: Eurosport 2 News
18.15 Formula E: Fia Champions-
hip In Zurich, Switzerland 19.15
Superbikes: World Championship
In Brno, Czech Republic 19.45
Live: Motor Racing 20.00 Live:
Motor Racing: World Endurance
Championships In Le Mans, France
22.10 News: Eurosport 2 News
22.15 Tennis: French Open In Paris
DR1
16.55 Vores vejr 17.05 Aftensho-
wet 17.55 TV AVISEN 18.00 Spise
med Price: “Svie og Smerte“ 18.30
Øgendahl og de store forfattere:
Karen Blixen 19.00 Kontant 19.30
TV AVISEN 19.55 Kulturmagasinet
Gejst 20.20 Sporten 20.30 Johan
Falk: Lockdown 22.10 Taggart: Fro-
kostklubben 22.55 Sherlock Hol-
mes 23.50 Bonderøven 2012
DR2
17.00 Nak & Æd – et vildsvin på
Djursland 17.30 Nak & Æd – en
råge ved Råsted 18.00 Vidnet
19.30 Imperiets sidste sang 20.30
Deadline 21.00 Fodboldmassak-
ren 22.55 The 4th Estate – Trump,
løgn og nyheder 23.50 Politik og
ekstremt vejr
NRK1
15.00 NRK nyheter 15.15 Svenske
arkitekturperler 15.30 Oddasat –
nyheter på samisk 15.45 Tegnsp-
råknytt 15.55 Nye triks 16.50 Dist-
riktsnyheter 17.00 Dagsrevyen
17.45 Majorens sønn 18.25 Mun-
ter mat 18.55 Distriktsnyheter
19.00 Dagsrevyen 21 19.20 En
prins finner seg selv 20.55 Dist-
riktsnyheter 21.00 Kveldsnytt
21.15 Narvestad tar ferie 21.40
Underholdningsmaskinen 22.10
Norskov
NRK2
18.40 Bokprogrammet 19.10 Vik-
inglotto 19.20 World cup of spies
20.10 Tsarens imperium 21.10
Billy Connolly møter døden 22.00
Louis Theroux – mord i Milwaukee
23.00 NRK nyheter 23.03 Vise-
presidenten 23.30 World cup of
spies
SVT1
15.15 En bit av 50-talet 16.00
Rapport 16.13 Kulturnyheterna
16.25 Sportnytt 16.30 Lokala
nyheter 16.45 Uppfinnaren 17.25
Jag ringer pappa 17.30 Rapport
17.55 Lokala nyheter 18.00 Upp-
drag granskning sommar: Knutby
19.00 Our girl 20.00 Fais pas ci
fais pas ça 20.50 Kortfilmsklubben
– franska 20.55 Vita & Wanda
21.20 Rapport 21.25 VM-natt
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Min squad XL – meänkieli
14.45 Min squad XL – samiska
15.15 Nyheter på lätt svenska
15.20 Nyhetstecken 15.30 Odda-
sat 15.45 Uutiset 16.00 Medicin
med Mosley 16.50 Beatles forever
17.00 Gammalt, nytt och bytt
17.30 En natt 17.55 Korta tv-
historier: Kvarteret Skatan 18.00
FIFA Fotbolls-VM 2018: Magasin
19.00 Aktuellt 19.39 Kult-
urnyheterna 19.46 Lokala nyheter
19.55 Nyhetssammanfattning
20.00 Sportnytt 20.15 David
Beckham: kärleken till fotboll
21.45 The Newsroom 22.40 Me-
dicin med Mosley 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
N4
16.30 Golfið (e)
16.55 Leiðin á HM (Þýska-
land – Kólombía) (e)
17.25 Veiðikofinn (Sjó-
bleikja) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Tré-Fú Tom
18.22 Krakkastígur (Rauf-
arhöfn) Krakkastígurinn
ferðast um landið og hittir
hressa og káta krakka. Þau
fræða okkur um bæinn
sinn, þjóðsögur af svæðinu,
lífið og tilveruna og t.d.
hvaða ofurkrafta þau
myndu vilja hafa.
18.27 Sanjay og Craig
Sanjay er 12 ára strákur
sem á frekar óvenjulegt
gæludýr og saman lenda
þeir í ýmsum ævintýrum.
18.50 Vísindahorn Ævars
(Tímaferðir)
18.54
Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Veður
19.30 Ísland – Litháen
(Landsleikur karla í hand-
bolta) Umspil um sæti á
HM karla í handbolta 2019
– seinni leikur.
22.00 Tíufréttir Nýjustu
fréttir og íþróttir kvöldsins.
Innlendar fréttir af öllu
landinu sem og nýjustu tíð-
indi af erlendum vettvangi
og styttri skýringar.
22.15 Veður
22.20 Stúlkurnar í Ouaga-
dougu (Ouaga Girls) Heim-
ildarmynd um hóp ungra
kvenna í Ouagadougu, höf-
uðborg Búrkína Fasó, sem
stundar nám í bifvélavirkj-
un í sérstökum stúlkna-
skóla.
23.20 Tilgangurinn helgar
meðalið (Crocodile Genna-
diy) Heimildarmynd um
Gennadiy sem er betur
þekktur um gervalla Úkra-
ínu undir nafninu „séra
krókódíll“. Gennadiy er
prestur og hefur öðlast
frægð fyrir að bjarga börn-
um af götunni. Hann svífst
einskis við starf sitt og ger-
ir allt sem í hans valdi
stendur til að bjarga ung-
mennunum. (e) Stranglega
bannað börnum.
00.50 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Lína Langsokkur
07.45 Strákarnir
08.10 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.15 Grand Designs
11.05 Spurningabomban
11.55 The Good Doctor
12.35 Nágrannar
13.00 Project Runway
13.50 The Path
14.45 The Night Shift
15.30 Heilsugengið
15.55 10 Puppies and Us
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
Skemmtilegur og fjöl-
breyttur dægurmálaþáttur.
19.10 Sportpakkinn
19.25 Fréttayfirlit og veður
19.30 Arrested Develope-
ment
20.20 The Truth About Your
Teeth
21.10 The Detail
21.55 Nashville
22.40 High Maintenance
23.10 Deception
23.55 NCIS
00.35 Barry
01.10 Taboo
03.05 American Honey
11.40 A Quiet Passion
15.10 Maggie’s Plan
18.55 Southside with You
20.20 Maggie’s Plan
22.00 Hulk
00.20 Almost Married
02.00 Desierto
20.00 Mótorhaus (e)
20.30 Atvinnupúlsinn – há-
tækni í sjávarútvegi (e) Ný
þáttaröð af Atvinnupúls-
inum, þar sem kastljósinu
er beint að sjávarútvegi.
21.00 Mótorhaus (e) Rifj-
um upp nokkra vel valda
þætti.
21.30 Atvinnupúlsinn
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
13.50 Tindur
14.00 Dóra könnuður
14.24 Mörgæsirnar frá M.
14.47 Doddi og Eyrnastór
15.00 Áfram Diego, áfram!
15.24 Svampur Sveins
15.49 Lalli
15.55 Rasmus Klumpur
16.00 Strumparnir
16.25 Hvellur keppnisbíll
16.37 Ævintýraferðin
16.49 Gulla og grænj.
17.00 Stóri og Litli
17.13 Grettir
17.27 K3
17.38 Mæja býfluga
17.50 Tindur
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
08.00 HK – Þór
09.45 Ísland – Slóvenía
(Undankeppni HM kvenna
2019) Útsending frá leik Ís-
lands og Slóveníu í und-
ankeppni HM kvenna 2019.
11.25 Formúla 1: Kanada –
Kappakstur
13.30 Víkingur – ÍBV
15.10 Goðsagnir – Guð-
mundur Steinsson
15.45 Grindavík – Breiða-
blik
17.35 Pepsímörkin 2018
19.00 Breiðablik – Fylkir
21.15 HK – Þór
22.55 UFC Now 2018
Flottir þættir þar sem farið
er ítarlega í allt sem við
kemur UFC og blönduðum
bardagalistum.
23.45 Fyrir Ísland
00.20 Goals of the Season
2017/2018
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarp hversdagsleikar. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá einleikstónleikum píanist-
ans Dezsö Ranki á Schwetzingen-
tónlistarhátíðinni 17. maí sl. Á efn-
isskrá eru verk eftir Joseph Haydn,
Johannes Brahms og Franz Schu-
bert. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirs-
dóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir.
21.30 Kvöldsagan: Hallgrímur smali
og húsfreyjan á Bjargi eftir Þorstein
frá Hamri. Höfundur les. (Áður á
dagskrá 2004)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Anna Gyða Sig-
urgísladóttir og Kristján Guð-
jónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Nýlega var gefin út önnur
sería af hinni byltingar-
kenndu þáttaröð 13 Reas-
ons Why á Netflix. Hún er
nokkuð frábrugðin fyrstu
seríunni sem er byggð á
samnefndri metsölubók
bandaríska rithöfundarins
Jay Asher. Fyrsta serían
kom út fyrir rúmu ári síðan
og naut gríðarlegra vin-
sælda. Mikið var fjallað um
þættina hér á landi sem og
erlendis. Þeir fjalla um hina
17 ára Hönnu Baker sem
fremur sjálfsvíg eftir að
hafa verið lögð í einelti.
Þættirnir snerta á við-
kvæmum málefnum og er
óhætt að segja að þeir hafi
opnað þarfa umræðu um
geðheilbrigði ungs fólks.
Áhyggjur voru á lofti um að
þættirnir virkuðu ekki sem
forvörn gegn sjálfsvígum
heldur þvert á móti lofuðu
þau. Til eru dæmi um skóla-
bókasöfn í Bandaríkjunum
sem hafa hreinlega bannað
bókina, svo umdeilt er efni
hennar. Því verður ekki
neitað að umjöllunarefnið
er strembið og vand-
meðfarið og kannski er
ekki til ein rétt leið til að
fjalla um það. Þó verður að
teljast jákvætt að vakin sé
athygli á erfiðu málefn-
unum, sem okkur er svo
tamt að forðast.
Ný sería af um-
deildri þáttaröð
Ljósvakinn
Veronika Steinunn Magnúsdóttir
AFP
Efni Þættirnir geysivinsælu
eru aðgengilegir á Netflix.
Erlendar stöðvar
19.10 Man Seeking Woman
19.35 Last Man On Earth
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Stelpurnar
21.15 Two and a Half Men
21.40 The Newsroom
22.40 The Hundred
23.25 Supergirl
00.10 The Detour
00.35 Last Man On Earth
01.00 Seinfeld
Stöð 3
Demi Lovato veiktist á dögunum og varð að aflýsa tón-
leikum sem áttu að fara fram á O2 arena í London á
sunnudagskvöld en hún aflýsti einnig tónleikum sem
áttu að fara fram í Birmingham í gærkvöld. Demi gaf út
yfirlýsingu þess efnis að hún væri mjög lasin og með
bólgur í raddböndum. Demi er nú á tónleikaferðalagi
um Bretlandseyjar og heldur norður til Skotlands eftir
ferð sína um England en það verður áhugavert að sjá
hvort söngkonan þurfi að aflýsa fleiri tónleikum vegna
veikinda.
Demi Lovato aflýsir tónleikum
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.00 Omega
18.00 Jesús Kristur
er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá
Kanada