Morgunblaðið - 18.06.2018, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. JÚNÍ 2018
Þeir sem ekki hafa séð
þættina Black Mirror á
Netflix eru sannarlega að
missa af miklu. Þættirnir
gerast í framtíðinni og
hafa nokkuð dapurlega
sýn á þær tækniframfarir
sem gætu orðið í framtíð-
inni. Hver þáttur er sjálf-
stæður og nýir leikarar í
hverjum þætti. Svo virðist
sem markmið Black Mir-
ror sé að sýna óhugnan-
legar afleiðingar sem
tæknin gæti haft í för með
sér.
Í einum þættinum, Nose-
dive, eru samfélagsmiðlar
teknir á næsta þrep. Hver
og einn maður fær „ein-
kunn“ sem fylgir viðkom-
andi um aldur og ævi. Hún
getur hækkað og lækkað,
eftir því hver staða við-
komandi er í þjóðfélaginu.
Mér fannst þetta sniðug
hugmynd því við hljótum
ómeðvitað að gefa fólki
„einkunn“ í huganum eftir
því hversu vel okkur líkar
við það. Þættirnir taka það
sem er fyrir hendi og ýkja
það. Engan hefði órað fyr-
ir því fyrir 40 árum hve
stórt hlutverk samfélags-
miðlar ættu eftir að spila í
lífi nútímamannsins. Því er
óhugnanlegt að hugsa út í
tæknina í Black Mirror og
að hún gæti orðið að veru-
leika einn daginn. Það er
ástæða fyrir því að ekki er
mælt með hámhorfi á
þessa þætti. Þeir fá mann
til að hugsa of mikið.
Hamfarir og
tækniframfarir
Ljósvakinn
Veronika S. Magnúsdóttir
Framtíðarsýn Allar fjórar
seríurnar af Black Mirror
eru aðgengilegar á Netflix.
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Oddný Helgadóttir vann ferð til Króatíu fyrir tvo full-
orðna og eitt barn með Heimsferðum á ferðadegi
K100 á föstudag. Vísbendingar voru gefnar allan
daginn og klukkan 17 var opnað fyrir símann í Mag-
asíninu hjá Huldu og Hvata. Oddný var sú fyrsta
sem náði inn og var með það á hreinu að hún væri
að fara til Króatíu. Heyrðu gleðiviðbrögð Oddnýjar
og barna hennar á k100.is. Góðu fréttirnar fyrir þá
sem náðu ekki í gegn eru þær að ferðadagar K100
og Heimsferða halda áfram og fleiri hlustendur
verða sendir í sólina svo það borgar sig að hlusta.
Oddný Helgadóttir giskaði á réttan áfangastað.
Vann ferð til Króatíu á K100
20.00 Smakk/takk
20.30 Súrefni Þáttur um
umhverfismál í umsjón
Lindu Blöndal og Péturs
Einarssonar.
21.00 Verkalýðsbaráttan á
Íslandi, sagan og lærdóm-
urinn
21.30 Kíkt í skúrinn
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.44 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.31 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.10 Everybody Loves Ray-
mond
12.33 King of Queens
12.56 How I Met Your Mot-
her
13.19 Dr. Phil
13.50 Superior Donuts
14.04 Superior Donuts
14.28 Madam Secretary
15.15 Odd Mom Out
15.38 Royal Pains
16.23 Everybody Loves Ray-
mond
16.46 King of Queens
17.10 How I Met Your Mot-
her
17.32 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 The Good Place
Bandarísk gamanþáttaröð
um unga konu sem hefur
kvatt þetta líf og er fyrir mis-
skilning komin á betri stað.
20.10 Million Dollar Listing
21.00 Hawaii Five-0
21.50 Blue Bloods Banda-
rísk sakamálasería um fjöl-
skyldu sem öll tengist lög-
reglunni í New York með
einum eða öðrum hætti.
Bannað börnum yngri en 12
ára.
22.35 Valor
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 CSI
01.30 This is Us
02.15 For the People
03.05 The Orville
03.50 Scream Queens
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
16.00 Tennis: Wta Tournament In
Nottingham, United Kingdom
17.25 News: Eurosport 2 News
17.30 Rally: Fia European Rally
Championship In Cyprus 18.00
Motor Racing: World Endurance
Championships In Le Mans,
France 19.00 Winter Sports
19.30 Cycling: Tour Of Slovenia,
Slovenia 20.15 Cycling: Route D
Occitanie, France 21.15 News:
Eurosport 2 News 21.20 All
Sports: Watts 21.30 Misc.:
Beyond Champions 22.00 Winter
Sports 22.30 Tennis: Wta Tourna-
ment In Nottingham, United King-
dom 23.30 Motocross: World
Championship In Mantova, Italy
DR1
13.50 FIFA VM 2018: VM Studie
nedtakt Sverige – Sydkorea 14.35
Downton Abbey 15.50 TV AVISEN
16.00 Under Hammeren 16.30
TV AVISEN med Sporten 16.55
Vores vejr 17.05 Aftenshowet
17.30 FIFA VM 2018: VM Studie
optakt Tunesien – England 18.00
FIFA VM 2018: Tunesien – Eng-
land 18.50 TV AVISEN 19.00 FIFA
VM 2018: VM Studie pause
19.05 FIFA VM 2018: Tunesien –
England 19.50 FIFA VM 2018: VM
Studie nedtakt Tunesien – England
20.15 Horisont 20.40 Wallander:
Den hvide løvinde 22.10 Taggart:
En gammel flamme 22.55 På
sporet af det onde: Begær
DR2
12.55 Moderne mirakler 13.25
Dark Side of the Chew 14.30 Ver-
dens største havn 15.20 Banking
Nature 16.20 Smag på Korea
17.00 Nak & Æd – krebs på Nord-
fyn 17.30 Nak & Æd – en kanin
på Fanø 18.00 Barndom på bist-
and 18.45 Når kommunen tager
dit barn 19.30 Jagten på det gode
liv 20.00 Udkantsmæglerne
20.30 Deadline 21.00 Med koldt
blod – mordet på familien Clutter
21.50 JERSILD om Trump 22.20
Nordkorea: Mord i familien 23.15
Islands utrolige fodboldeventyr
SVT1
12.00 FIFA fotbolls-VM 2018:
Sverige – Sydkorea 14.00 FIFA
Fotbolls-VM 2018: Studio 15.00
FIFA fotbolls-VM 2018: Belgien –
Panama 16.00 Rapport 16.15
Sportnytt 16.25 Lokala nyheter
16.30 Uppfinnaren 17.10 Flog-
stavrålet 17.30 Rapport 17.55
Lokala nyheter 18.00 Våra vän-
ners liv 19.00 Stronger than a
bullet 20.00 Rillington Place
20.55 Line fixar kroppen 21.25
Rapport 21.30 What Maisie knew
23.05 Fais pas ci fais pas ça
23.55 Kortfilmsklubben – franska
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Gudstjänst 15.00 Det söta
livet 15.10 En bild berättar 15.15
Nyheter på lätt svenska 15.20 Ny-
hetstecken 15.30 Oddasat 15.45
Uutiset 16.00 FIFA fotbolls-VM
2018: Belgien – Panama 17.00
FIFA Fotbolls-VM 2018: Studio
17.30 En natt 18.00 Lars Monsen
på villovägar 19.00 Aktuellt
19.25 Lokala nyheter 19.30
Sportnytt 19.45 Krig och fred
20.45 Den våldsamma vilda väs-
tern 21.30 Min sanning: Agnes
Wold 22.30 Min squad XL –
meänkieli 23.00 Min squad XL –
romani 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
N4
11.30 HM stofan
11.50 Svíþjóð – Suður-Kórea
(HM 2018 í fótbolta)
13.50 HM stofan Uppgjör á
leik Svíþjóðar og Suður-
Kóreu.
14.15 HM hetjur – Garrincha
(World Cup Classic Pla-
yers) (e)
14.25 HM stofan Upphitun
fyrir leik Belgíu og Panama.
14.50 Belgía – Panama (HM
2018 í fótbolta)
16.50 HM stofa Uppgjör á
leik Belgíu og Panama.
17.15 Táknmálsfréttir
17.25 HM stofan Upphitun
fyrir leik Túnis og Eng-
lands.
17.50 Túnis – England (HM
2018 í fótbolta)
19.50 HM stofan
20.25 Veður
20.30 Fréttir
20.55 Íþróttir
21.05 Njósnir í Berlín (Berlin
Station) Spennuþáttaröð
um CIA-starfsmanninn
Daniel Miller. Stranglega
bannað börnum.
22.00 Aska Heimildamynd
eftir Herbert Sveinbjörns-
son.
23.50 Hetjurnar (Helvedes
helte) Heimildarþáttaröð í
sex hlutum (e)
00.20 Dagskrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.30 Strákarnir
07.50 The Middle
08.10 2 Broke Girls
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 Masterchef USA
10.15 I Own Australia’s
Best Home
11.05 Jamie & Jimmy’s Fo-
od Fight Club
11.55 Grillsumarið mikla
12.10 Léttir sprettir
12.35 Nágrannar
13.00 The X-Factor UK
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.50 Sportpakkinn
19.00 Fréttayfirlit og veður
19.05 Modern Family
19.30 Kevin Can Wait
19.50 Maður er manns
gaman
20.20 Brother vs. Brother
21.00 Silent Witness
21.55 Westworld
22.55 Lucifer
23.40 60 Minutes
00.25 Timeless
01.05 Succession
02.10 Six
02.50 Wyatt Cenac’s Pro-
blem Areas
03.20 Knightfall
04.45 Killer Women With
Piers Morgan
15.05 Absolutely Anything
16.30 Dare To Be Wild
18.15 Snowden
20.30 Absolutely Anything
00.30 Estranged
02.05 Entertainment
03.45 Batman v Superman
20.00 Að vestan Hlédís
Sveinsdóttir ferðast um
Vesturland og hittir
skemmtilegt og skapandi
fólk.
20.30 Lengri leiðin
21.00 Að vestan
21.30 Lengri leiðin Karla-
landsliðið í knattspyrnu er
á HM. Við kynnumst leik-
mönnunum.
Endurt. allan sólarhr.
06.55 Sumarmessan 2018
07.35 ÍBV – Valur
09.25 KA – Stjarnan
11.15 Pepsímörkin 2018
12.40 Sumarmessan 2018
13.20 Cleveland Cavaliers
– Golden State Warriors
15.25 Breiðablik – Fylkir
17.15 Keflavík – KR
18.55 Sumarmessan 2018
19.35 Pepsímörkin 2018
21.00 Sumarmessan 2018
21.40 UFC Now 2018
22.30 Bayern München –
Stuttgart
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Norðurslóð.
15.00 Fréttir.
15.03 Kynjakarlar og skringiskrúfur.
(e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Modigliani og
Armida strengjakvartettanna á
Schwetzingen-tónlistarhátíðinni
24. maí sl. Á efnisskrá eru kamm-
erverk eftir Wolfgang Amadeus
Mozart, Johannes Brahms og Felix
Mendelssohn. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Hallgrímur smali
og húsfreyjan á Bjargi eftir Þorstein
frá Hamri. Höfundur les. (Áður á
dagskrá 2004)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og
Jóhannes Ólafsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Erlendar stöðvar
16.35 Úti (Langisjór og
Kerlingarfjöll) (e)
17.05 Séra Brown (Father
Brown III) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Elías
18.12 Letibjörn og læmingj-
arnir
18.19 Alvin og íkornarnir
18.30 Millý spyr
18.37 Uss-Uss!
18.50 Vísindahorn Ævars
(Heimsókn – CCP) (e)
19.00 Tímamótauppgötv-
anir (Breakthrough) (e)
19.45 Poldark (Poldark II)
(e)
20.45 Yngismeyjar (Little
Women) (e)
21.45 Haltu mér, slepptu
mér (Cold Feet) (e) Bannað
börnum.
22.35 Dagskrárlok
RÚV íþróttir
20.00 Seinfeld
20.25 Friends Fylgstu
með ævintýrum, Ross,
Rachel, Joey, Phoebe,
Monicu og Chandler frá
byrjun.
20.55 Who Do You Think
You Are? Afar áhugaverð-
ir þættir þar sem þekkt-
um einstaklingum er gef-
inn kostur á að rekja
ættir sínar langt aftur og
komast að ýmsu áhuga-
verðu.
21.40 Famous In Love
Dramatískir þættir um
háskólanemann Paige
Townsen sem dettur í
lukkupottinn og hreppir
eftirsótt hlutverk í kvik-
mynd og í kjölfarið um-
turnast veröld hennar.
Ástir, örlög og undirferli
verða á vegi hennar.
22.25 Divorce Gam-
ansamur þáttur frá HBO
þar sem Sarah Jessica
Parker er í hlutverki
Frances sem fer að finna
fyrir leiða í hjónabandinu
og ákveður að söðla um
og byrja nýtt líf án eig-
inmannsins. Skilnaðurinn
gengur hins vegar ekki
snuðrulaust fyrir sig og
oftar en ekki enda sam-
verustundir þeirra með
skrautlegum uppá-
komum.
22.55 The Americans
23.40 Supernatural
23.40 Supernatural
00.25 Last Man On Earth
00.25 Last Man On Earth
00.45 Man Seeking Wom-
an
Stöð 3
Á þessum degi árið 1977 fór hljómsveitin Fleetwood Mac í
toppsæti bandaríska smáskífulistans með lagið „Dreams“.
Var það fyrsta og eina lag sveitarinnar til að gera það.
Stevie Nicks samdi „Dreams“ á tíu mínútum í Record
Plant-hljóðverinu í Sausalito í Kaliforníu. Lagið er að finna
á plötunni Rumours sem sló svo sannarlega í gegn en hún
sat í efsta sæti Billboard-listans í Bandaríkjunum í sjö
mánuði samfleytt. Hún er fjórða söluhæsta hljómplata
sögunnar og hefur selst í meira en 45 milljónum eintaka.
Lagið var samið á 10 mínútum.
Á toppnum árið 1977
K100
Stöð 2 sport
Omega
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Með kveðju frá
Kanada
21.00 In Search of
the Lords Way
21.30 Jesús Kristur
er svarið
22.00 Catch the fire