Morgunblaðið - 19.06.2018, Side 3

Morgunblaðið - 19.06.2018, Side 3
Konur, til hamingju með daginn! Þær María Anna Guðmundsdóttir, Verna Sigurðardóttir og Sveinbjörg Óladóttir eru allar búsettar á Austurlandi og eiga það sameiginlegt að vera fæddar á kvenréttinda- daginn, 19. júní. Um leið og við óskum þeim til hamingju með afmælið óskum við öllum konum landsins til hamingju með daginn. Kvennakaffi 19. júní — fögnum saman Í tilefni kvenréttindadagsins bjóðum við konum á Austurlandi að þiggja veitingar, hlýða á tónlist og skemmtileg ávörp í matsal álversins í dag klukkan 17. Dagskráin er á heimasíðu okkar, alcoa.is.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.