Morgunblaðið - 19.06.2018, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.06.2018, Blaðsíða 3
Konur, til hamingju með daginn! Þær María Anna Guðmundsdóttir, Verna Sigurðardóttir og Sveinbjörg Óladóttir eru allar búsettar á Austurlandi og eiga það sameiginlegt að vera fæddar á kvenréttinda- daginn, 19. júní. Um leið og við óskum þeim til hamingju með afmælið óskum við öllum konum landsins til hamingju með daginn. Kvennakaffi 19. júní — fögnum saman Í tilefni kvenréttindadagsins bjóðum við konum á Austurlandi að þiggja veitingar, hlýða á tónlist og skemmtileg ávörp í matsal álversins í dag klukkan 17. Dagskráin er á heimasíðu okkar, alcoa.is.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.