Morgunblaðið - 19.06.2018, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 19.06.2018, Qupperneq 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 2018 Risaeðlumyndin Jurassic World: Fallen Kingdom var mest sótta mynd helgarinnar og sáu hana tæp- lega 3.200 manns. Þá hafði dregið töluvert úr aðsókninni frá því helgina áður þegar hún laðaði að rúmlega 8.200 manns. Alls hafa um 19.700 bíógestir séð myndina frá því hún var frumsýnd. Í öðru sæti var Adrift í leikstjórn Baltasars Kormáks með ríflega tvö þúsund bíógesti og Ocean’s 8 með tæplega átján hundruð. Nákvæmlega 850 manns sáu íslensku spennu- og has- armyndina Kona fer í stríð um helgina, en voru tæplega 1.500 helgina áður. Frá frumsýningu fyr- ir fjórum vikum hafa tæplega 10.600 séð hana. Bíóaðsókn helgarinnar Jurassic World: Fallen Kingdom 1 2 Adrift Ný Ný Ocean's 8 Ný Ný Kona fer í stríð 2 4 Deadpool 2 3 5 Solo – A Star Wars Story 4 4 Draumur (Charming) 5 4 I Feel Pretty 8 6 Avengers – Infinity War 6 8 Vargur 9 7 Bíólistinn 15.–17. júní 2018 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Risaeðlur enn á toppnum Samband Stilla úr kvikmyndinni Jurassic World: Fallen Kingdom. Undir trénu 12 Agnes grípur Atla við að horfa á gamalt kynlífs- myndband og hendir honum út. Atli flytur þá inn á for- eldra sína, sem eiga í deilu við fólkið í næsta húsi. IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 18.00 Svanurinn 12 Morgunblaðið bbbmn IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 20.00 101 Reykjavík Metacritic 68/100 IMDb 6,9/10 Bíó Paradís 22.00 On Body and Soul 12 Óvenjuleg ástarsaga sem gerist í hversdagsleikanum, sem hverfist um markaleys- ið á milli svefns og vöku, huga og líkama. Metacritic 77/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 22.00 In the Fade 12 Metacritic 64/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 17.30 Call Me By Your Name 12 Metacritic 93/100 IMDb 8,0/10 Bíó Paradís 22.00 Jurassic World: Fallen Kingdom 12 Þegar eldfjallið á eyjunni vaknar til lífsins þurfa Owen og Claire að bjarga risaeðl- unum frá útrýmingu. Morgunblaðið bbmnn Metacritic 52/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 16.45, 19.30, 21.30, 22.15 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 17.20 Smárabíó 16.10, 17.00, 19.40, 22.30 Háskólabíó 17.50, 20.50 Borgarbíó Akureyri 19.30, 22.00 Ocean’s 8 Debbie Ocean safnar saman liði til að fremja rán á Met Gala-samkomunni í New York. Metacritic 60/100 IMDb 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 16.50, 17.40, 19.10, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.00, 19.40, 21.10, 22.00 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Terminal 16 Myndin fjallar um tvo leigu- morðingja, forvitna þjón- ustustúlku, kennara og hús- vörð sem býr yfir hættulegu leyndarmáli. Metacritic 26/100 IMDb 5,2/10 Sambíóin Kringlunni 19.00 Vargur 16 Bræðurnir Erik og Atli eiga við fjárhagsvanda að stríða. Þeir grípa til þess ráðs að smygla dópi. Erik skipulegg- ur verkefnið og allt virðist ætla að ganga upp, en óvænt atvik setur strik í reikninginn. Morgunblaðið bbbmn Smárabíó 22.30 Bíó Paradís 20.00 Deadpool 2 16 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 66/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 22.10 Smárabíó 19.50, 22.30 Háskólabíó 20.40 Avengers: Infinity War 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 68/100 IMDb 8,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.40 Sambíóin Egilshöll 17.00 I Feel Pretty 12 Höfuðmeiðsl valda því að kona fær ótrúlega mikið sjálfstraust og telur að hún sé ótrúlega glæsileg. Metacritic 47/100 IMDb 4,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 20.00 Bókmennta- og kartöflubökufélagið Metacritic 64/100 IMDb 7,1/10 Háskólabíó 18.10 Draumur Myndin skoðar ósagða sögu Mjallhvítar, Öskubusku og Þyrnirósar, sem komast að því að þær eru allar trúlof- aðar sama draumaprins- inum. Smárabíó 15.10, 17.20 Pétur Kanína Smárabíó 15.00 Lói – þú flýgur aldrei einn Morgunblaðið bbbbn Smárabíó 15.30 Víti í Vestmannaeyjum Myndin fjallar um strákana í fótboltaliðinu Fálkum sem fara á knattspyrnumót í Vestmannaeyjum. Morgunblaðið bbbbn Sambíóin Álfabakka 17.40 Midnight Sun Metacritic 38/100 IMDb 6,4/10 Myndin fjallar um 17 ára gamla stelpu, Katie. Hún er með sjaldgæfan sjúkdóm sem gerir hana ofur- viðkvæma fyrir sólarljósi. Sambíóin Álfabakka 22.20 Sambíóin Kringlunni 16.40 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 62/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 16.50, 19.40, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 16.40, 19.30, 22.20 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.30 Solo: A Star Wars Story 12 Kona fer í stríð Kona á fimmtugsaldri ákveður að bjarga heiminum og lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdar- verkamaður og er tilbúin að fórna öllu fyrir móður jörð og há- lendi Íslands þar til mun- aðarlaus stúlka frá Úkraínu stígur inn í líf hennar. Morgunblaðið bbbbb Smárabíó 17.50, 20.10 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.30 Bíó Paradís 20.00 Adrift 12 Metacritic 56/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 22.20 Smárabíó 17.40, 19.10, 20.00, 21.30, 22.20 Háskólabíó 18.10, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.30, 19.30, 21.30 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio Rauðagerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · www.kaelitaekni.is Okkar þekking nýtist þér Þín eigin skrifborðskæling! Stjórnaðu hitastiginu við vinnustöðina þína. Kælitæki, rakatæki og lofthreinsitæki, allt í einu tæki. Til í hvítu og svörtu. Kynningarverð aðeins kr. 37.227 m.vsk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.