Morgunblaðið - 19.06.2018, Page 33

Morgunblaðið - 19.06.2018, Page 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 2018 KRINGLU OG SMÁRALIND SKECHERS ROVATO HERRASKÓR HERRASKÓR MEÐ MJÚKU MEMORY FOAM INNLEGGI, STÆRÐIR 41-47,5 VERÐ: 12.995 ICQC 2018-20 Fróðlegt spjall Vigdís Jakobsdóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík, ræddi við Robert Wilson í anddyri Borgarleikhússins fyrir fyrri sýningu Eddu á sunnudag. Fullt var út úr dyrum og komust færri að en vildu til að fræðast um nálgun leikstjórans, sem er einn þekktasti leikhúsmaður samtímans. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon » Lokaviðburðurinn áListahátíð í Reykja- vík í ár var Edda í leik- stjórn Roberts Wilson í Borgarleikhúsinu. Í listamannaspjalli fyrir sýningu sagðist Wilson ekki hafa smekk fyrir natúralisma á leiksvið- inu, enda fælist ákveðin lygi í því að reyna að endurskapa raunveru- leikann í leikhúsinu. Þegar hann var inntur eftir því hvers vegna eddukvæðin hefðu orðið fyrir valinu hjá honum benti Wilson á að ógerningur væri að fjalla um norrænu goð- in með raunsæislegum hætti. Sagði hann húm- orinn bráðnauðsyn- legan í öllum leik- verkum og gefa traged- íunni líf. „Dimmar stundir þurfa ljós,“ sagði Wilson, sem sjálf- ur hannar lýsingu allra sýninga sinna og útlitið í heild. „Ég nálgast all- ar uppfærslur mínar fyrst út frá hinu sjón- ræna,“ sagði Wilson og tók fram að tónlistin væri annar mikilvægur strúktúr sýninga hans. Edda í leikstjórn Roberts Wilson lokaviðburður Listahátíðar í Reykjavík 2018 sem lauk í gærkvöldi Sáttar við sýninguna Álfrún Haraldsdóttir og Helga Harðardóttir. Gaman Brian Fitzgibbon og Katrín Þorvaldsdóttir voru á sýningunni í gær. Ánægð Bergdís Júlía Jóhannsdóttir og Arnar Hauksson voru á meðal gesta á seinni sýningu á Eddu í Borgaleikhúsinu í gærkvöld. Mætt Sigríður Rut Fransdóttir, Erna Erlingsdóttir og Davíð Fransson. Morgunblaðið/Valli Morgunblaðið/Valli Morgunblaðið/Valli Morgunblaðið/Valli

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.