Morgunblaðið - 19.06.2018, Page 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Björn Daníel Daníelsson bar sigur úr býtum í HM-leik út-
varpsstöðvarinnar K100, Morgunblaðsins og mbl.is með
því að tippa á rétt úrslit í leik Íslands og Argentínu. Leik-
urinn endaði 1-1 og tippuðu alls 138 á rétt úrslit. Björn
Daníel var dreginn úr pottinum og fær hann í verðlaun að
velja á milli Samsung Galaxy S9 eða S9+ frá Tæknivör-
um. Leikurinn heldur áfram og eru vegleg verðlaun
handa þeim hæstu í lok HM, m.a. draumahægindastóll-
inn frá Stressless í boði ILVA. Einnig hlýtur einn heppinn,
sem er efstur eftir hvern leik Íslands, Samsung Galaxy
S9 eða S9+. Taktu þátt á www.hm18.is.
Tippaði á rétt úrslit
20.00 Heimilið Fjölbreyttur
þáttur um neytendamál,
fasteignir, viðhald, heim-
ilisrekstur og húsráð. Um-
sjón: Sigmundur Ernir
Rúnarsson.
20.30 Lífið er lag
21.00 Örlögin
21.30 Hvíta tjaldið
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.40 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.20 The Late Late Show
with James Corden
10.00 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.25 King of Queens
12.50 How I Met Your Mot-
her Bandarísk gamansería
um skemmtilegan vinahóp í
New York.
13.10 Dr. Phil
13.50 The Good Place
14.15 Million Dollar Listing
15.00 American Housewife
15.25 Kevin (Probably) Sa-
ves the World
16.15 Everybody Loves
Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Odd Mom Out
20.10 Royal Pains
Skemmtileg þáttaröð um
Hank Lawson sem starfar
sem einkalæknir ríka og
fræga fólksins í Hamptons.
21.00 Star
21.50 The Orville
22.35 Scream Queens
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden Bráð-
skemmtilegur spjallþáttur
þar sem breski grínistinn
James Corden fær til sín
góða gesti og lætur allt
flakka.
00.45 CSI Miami
01.30 Fargo
02.15 The Resident
03.05 Quantico
03.50 Incorporated
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
13.00 Cycling: Route D Occitanie,
France 13.45 Live: Cycling: Belgi-
um Cup , Belgium 15.30 Rally: Fia
European Rally Championship In
Cyprus 16.00 Olympic Games:
Legends Live On 17.00 Olympic
Games: Lands Of Legends 17.30
Olympic Games: Anatomy Of
17.55 News: Eurosport 2 News
18.05 Football 18.30 Cycling:
Belgium Cup , Belgium 20.00 Mot-
or Racing: World Endurance Cham-
pionships In Le Mans, France
21.00 Rally: Fia European Rally
Championship In * 21.25 News:
Eurosport 2 News 21.30 Misc.:
Beyond Champions 22.00 Cycling:
Belgium Cup , Belgium 23.00
Cycling: Tour Of Slovenia, Slovenia
23.30 Tennis: Wta Tournament In
Nottingham, United Kingdom
DR1
12.00 FIFA VM 2018: Colombia –
Japan 12.45 FIFA VM 2018: VM
studie 13.00 FIFA VM 2018: Co-
lombia – Japan 13.50 FIFA VM
2018: VM studie 14.15 Hun så et
mord 15.00 Downton Abbey VI –
julespecial 15.50 TV AVISEN
16.00 Under Hammeren 16.30 TV
AVISEN med Sporten 16.55 Vores
vejr 17.05 Aftenshowet 17.55 TV
AVISEN 18.00 Lys i Mørke 18.30
Guld i Købstæderne – Herning
19.30 TV AVISEN 19.55 Sund-
hedsmagasinet 20.20 Sporten
20.30 Beck: Det stille skrig 22.00
Taggart: Studier i mord 22.45
Sherlock Holmes
DR2
12.05 Midt i naturen 13.05 Mod-
erne mirakler 13.30 Turen går til
Mars 14.00 Verdens største havn
14.50 Singapores kæmpe kas-
inoparadis 15.40 Smag på Korea
16.20 Smag på Miami 17.00 Nak
& Æd – en kanin på Fanø 17.30
Nak & Æd – en gås i Nationalpark
Thy 18.00 Children Who Kill 18.45
How to Catch A Serial Killer 19.30
The 4th Estate – Trump, løgn og
nyheder 20.30 Deadline 21.00
Med koldt blod – mordet på fami-
lien Clutter 21.50 Veninder i Put-
inland – Marie Krarup vs. Anna Li-
bak 22.20 H2O 23.50 Deadline
Nat
SVT1
12.15 Eva går ombord 13.30 Guld
på godset 14.30 FIFA Fotbolls-VM
2018: Studio 15.00 FIFA fotbolls-
VM 2018: Polen – Senegal 16.00
Rapport 16.15 Sportnytt 16.25
Lokala nyheter 16.30 Uppfinnaren
17.10 Jakten 17.30 Rapport
17.55 Lokala nyheter 18.00 FIFA
fotbolls-VM 2018: Ryssland –
Egypten 20.00 FIFA Fotbolls-VM
2018: Studio 21.00 Rapport
21.05 Gör inte detta hemma
21.35 Rillington Place 22.30 Vita
& Wanda
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Dokument utifrån 15.15
Nyheter på lätt svenska 15.20 Ny-
hetstecken 15.30 Oddasat 15.45
Uutiset 16.00 FIFA fotbolls-VM
2018: Polen – Senegal 17.00 FIFA
Fotbolls-VM 2018: Studio 18.00
Barnläkarna 19.00 Aktuellt 19.25
Lokala nyheter 19.30 Sportnytt
19.45 Moving Sweden: Smågodis,
katter och lite våld 20.30 Petra
älskar sig själv 21.00 En film om
ingenting 22.00 Krig och fred
23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
N4
11.30 HM stofan
11.50 Kólumbía – Japan
(HM 2018 í fótbolta)
13.50 HM stofan
14.15 HM hetjur – Mario
Kempes (World Cup Clas-
sic Players) (e)
14.25 HM stofan
14.50 Pólland – Senegal
(HM 2018 í fótbolta)
16.50 HM stofan
17.15 Táknmálsfréttir
17.25 HM stofan
17.50 Rússland – Egypta-
land (HM 2018 í fótbolta)
19.50 HM stofan Sam-
antekt á leikjum dagsins.
20.25 Veður
20.30 Fréttir
20.55 Íþróttir
21.05 Horft til framtíðar
(Predict My Future: The
Science of Us)
21.55 Ditte og Louise
(Ditte & Louise) Bannað
börnum.
22.25 Skylduverk (Line of
Duty IV) Fjórða þáttaröðin
af þessum vinsæla spennu-
myndaflokki frá BBC um
lögreglumann sem ásamt
samstarfskonu sinni er fal-
ið að rannsaka spillingu
innan lögreglunnar.
Stranglega bannað börn-
um.
23.25 Grafin leyndarmál
(Unforgotten) (e) Strang-
lega bannað börnum.
00.10 Dagskrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.25 Teen Titans Go
07.45 Strákarnir
08.05 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.15 Roadies
11.15 Grantchester
12.00 Landnemarnir
12.35 Nágrannar
13.00 The X-Factor UK
15.45 When Harry met
Meghan: A Royal
16.30 Friends
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Fréttastofa
Stöðvar 2 flytur fréttir í op-
inni dagskrá.
18.50 Sportpakkinn
19.00 Fréttayfirlit og veður
19.05 Modern Family
19.30 Last Week Tonight
With John Oliver
20.00 Great News
20.25 Timeless
21.10 Succession
22.05 Six
22.50 Wyatt Cenac’s Pro-
blem Areas
23.20 The Detail
00.05 Nashville
00.50 High Maintenance
01.15 The Sandham Mur-
ders
03.30 The Birth of a Nation
13.45 The Cobbler
15.25 Along Came Polly
18.45 The Cobbler
20.25 Along Came Polly
22.00 Hancock
23.35 The Lost City of Z
01.55 Triple 9
20.00 Að norðan Farið yfir
helstu tíðindi líðandi stund-
ar. Kíkt í heimsóknir til
Norðlendinga og fjallað um
flest málefni.
20.30 Lengri leiðin
21.00 Að norðan
21.30 Lengri leiðin Lands-
liðið í knattspyrnu er á leið
á HM. Við kynnumst leik-
mönnum.
Endurt. allan sólarhr.
08.00 Sumarmessan 2018
08.45 Ísland – Slóvenía
(Undankeppni HM kvenna
2019) Útsending frá leik
Íslands og Slóveníu í und-
ankeppni HM kvenna
2019.
10.30 Pepsímörkin 2018
Mörkin og marktækifærin
í leikjunum í Pepsídeild
karla í knattspyrnu.
11.50 Real Madrid – Liver-
pool
13.45 Sumarmessan 2018
14.25 Formúla 1: Kanada –
Kappakstur
16.30 Pepsímörkin 2018
17.50 Stjarnan – ÍBV
19.55 Sumarmessan 2018
20.35 NBA – Shaqtin’ a
Fool
21.00 Sumarmessan 2018
21.40 UFC Unleashed
2018
22.25 UFC Now 2018
Flottir þættir þar sem far-
ið er ítarlega í allt sem
viðkemur UFC og blönd-
uðum bardagalistum.
23.15 Goðsagnir – Hörður
Magnússon
23.50 Season Highlights
2017/2018
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá einleikstónleikum píanó-
nleikarans Bertrand Chamayou á
Schwetzingen-tónlistarhátíðinni
30. apríl sl. Á efnisskrá eru verk
eftir Franz Liszt og útsetningar Liszt
á verkum Fréderic Chopin, Robert
Schumann og Richard Wagner.
Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því
í morgun)
21.30 Kvöldsagan: Mín liljan fríð eft-
ir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún
Guðjónsdóttir les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og
Jóhannes Ólafsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Ég horfði ein á leik Íslands
og Argentínu. Afþakkaði
heimboð og sagðist ósam-
mála því að það væri engin
stemning að horfa ein heima
í stofu. Gummi Ben. var að
lýsa leiknum. Hver þarf eitt-
hvað meira?
Eftir á var ég fegin að hafa
tekið þessa ákvörðun þar
sem ég grét frá byrjun út-
sendingarinnar til enda. Ég
hef ekki grátið svona mikið
yfir sjónvarpinu síðan Jack
dó í This is Us.
Tárin byrjuðu að renna
um leið og íslensku leik-
mennirnir birtust á skjánum.
Og þegar ég hlýddi Gumma
Ben. og söng með þjóð-
söngnum, þá var sko gott að
vera ein! Samt syng ég bara
alveg þokkalega. En þarna
hélt ég vart lagi. Æ, þið vit-
ið … Það er erfitt að syngja
skælandi.
Strákarnir okkar stóðu sig
auðvitað alveg frábærlega
með 1-1-sigri! Og þjálfara-
teymið. Og íslensku áhorf-
endurnir. Og auðvitað
Gummi Ben., sem lýsti leikn-
um svo skemmtilega og róaði
mig þegar Messi fór á víta-
punktinn með því að segja:
„Góðu fréttirnar eru hins
vegar þær að Lionel Messi
skorar bara alls ekkert úr
öllum vítunum sínum.“
Pant horfa með Gumma
þegar strákarnir okkar
verða heimsmeistarar.
Grátið frá
byrjun til enda
Ljósvakinn
Guðrún Óla Jónsdóttir
Morgunblaðið/Eggert
Fögnuður Lionel Messi átti
aldrei séns í strákana okkar.
Erlendar stöðvar
16.35 Úti (Öræfajökull,
Hvannadalshnúkur og
Vestari Hnappur) (e)
17.05 Séra Brown (Father
Brown III) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ungviði í dýraríkinu
(Baby Animals in Our
World)
18.50 Vísindahorn Ævars
(e)
19.00 Tímamótauppgötv-
anir (Breakthrough) (e)
19.45 Poldark (Poldark II)
(e)
20.45 Yngismeyjar (Little
Women) (e)
21.45 Haltu mér, slepptu
mér (Cold Feet) (e) Bannað
börnum.
22.35 Dagskrárlok
RÚV íþróttir
19.10 Man Seeking Wom-
an
19.35 Last Man On Earth
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 iZombie Spennu-
þættir með gamansömu
ívafi sem fjalla um lækna-
nemann Rose en hún er
frábrugðin öðrum þar
sem hún er í hópi hinna
lifandi dauðu sem ganga
meðal okkar á jörðinni.
Hún uppgötvar kosti þess
að vera öðruvísi sem nýt-
ast líka lögreglunni við
rannsókn á hinum ýmsu
sakamálum.
21.35 The Americans
22.45 Supernatural
23.30 The Newsroom
00.30 The Hundred Fjórða
þáttaröðin.
01.15 Man Seeking Wom-
an
01.35 Last Man On Earth
Stöð 3
Amy Winehouse hélt tónleika á þessum degi árið
2011 í Belgrad í Serbíu, þá fyrstu á 12 daga Evr-
óputúr. Tónleikagestir voru aldeilis ekki sáttir við
söngkonuna sem virtist vera drukkin á sviðinu og
púuðu á hana. Winehouse muldraði sig í gegnum lög-
in sín, hvarf óvænt af sviðinu og lét hljóðnemann
einu sinni detta í gólfið. Þarna var greinilega farið að
halla undan fæti hjá söngkonunni, því rúmum mánuði
síðar lést hún á heimili sínu í London. Banamein
hennar var áfengiseitrun en hún náði aðeins 27 ára
aldri.
Púuðu á Winehouse
Söngkonan var í
annarlegu ástandi.
K100
Stöð 2 sport
Omega
20.00 Blessun, bölv-
un eða tilviljun?
20.30 Charles Stanl-
ey
21.00 Joseph Prince-
New Creation
Church
21.30 Tónlist
22.00 Gömlu göt-
urnar
Björn Daníel var
hæstánægður.