Morgunblaðið - 26.06.2018, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 26.06.2018, Blaðsíða 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNÍ 2018 Sumir hnjóta enn um karlmannsnafnið Auðun með einu n-i. Þótt þeim sem heita þetta hafi fjölgað eru þeir sex sinnum fleiri sem heita Auðunn með tveimur n-um. Bæði nöfn eru eins í aukaföllum: um Auðun, frá Auðuni og til Auðuns eða Auðunar. Hvor tveggja rithátturinn – þetta er jú sama nafnið! – er forn. Málið 26. júní 1905 Loftskeyti barst í fyrsta sinn utan úr heimi til móttöku- stöðvar sem sett hafði verið upp við Rauðará í Reykja- vík. Þetta var Marconi- skeyti frá Poldhu í Cornwall á Englandi. Stöðin var starf- rækt þar til í október 1906. 26. júní 1930 Alþingishátíðin á Þingvöll- um var sett. Hún var haldin til að minnast þúsund ára af- mælis Alþingis og stóð í þrjá daga. Um þrjátíu þúsund manns sóttu hátíðina. „Er það víst að síðan land byggðist hefur aldrei jafn margt fólk verið saman komið á einum stað og á Þingvöllum nú,“ sagði í Morgunblaðinu. 26. júní 1957 Mynd var send þráðlaust til útlanda í fyrsta sinn. Um var að ræða mynd af forseta Ís- lands, sem send var til sænska blaðsins Dagens Nyheter. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Jón Kaldal Þetta gerðist … 5 6 8 1 9 2 4 7 3 4 7 2 3 8 5 6 1 9 9 3 1 7 4 6 8 5 2 8 2 7 6 5 3 1 9 4 3 9 6 2 1 4 5 8 7 1 4 5 9 7 8 3 2 6 6 5 3 8 2 7 9 4 1 2 1 4 5 3 9 7 6 8 7 8 9 4 6 1 2 3 5 8 9 3 5 7 2 4 6 1 5 6 2 4 9 1 3 8 7 4 7 1 3 8 6 2 9 5 3 2 5 8 4 9 7 1 6 6 8 7 2 1 3 5 4 9 1 4 9 7 6 5 8 3 2 9 5 4 6 3 7 1 2 8 7 3 6 1 2 8 9 5 4 2 1 8 9 5 4 6 7 3 5 4 9 2 1 8 3 6 7 3 7 2 6 5 9 4 1 8 8 6 1 7 4 3 9 5 2 9 1 5 3 6 2 8 7 4 7 3 6 9 8 4 5 2 1 2 8 4 1 7 5 6 3 9 4 5 7 8 3 1 2 9 6 6 9 3 4 2 7 1 8 5 1 2 8 5 9 6 7 4 3 Lausn sudoku 7 3 4 2 5 1 7 6 5 8 1 3 6 4 5 2 6 6 3 8 1 7 8 3 5 9 3 7 6 6 8 4 7 5 5 6 8 1 1 7 6 8 3 8 9 4 4 6 7 3 4 9 2 7 3 7 8 8 6 4 3 5 6 9 4 5 2 3 9 8 9 2 7 5 9 7 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl D Q M W Z F Z U B R H E A N R G Y L D Q E N I R J B U H R U N E M X G B Q E S B M Q Z Ð M Á R A F H L L X Q D P S C A U R R K Ó M H T U D Y S A R R H Y D Y T U N A G S T V L P F I W Í L U E F S I K Y U Ú R Q R N Y Y P V K H N T D R R T F A L U W G S L L O Ð I N I E Ý S U Ð D Ð I K H A G L U D O S V P Ý R A N A D O N P K X A I V P M S L E N A M Í E T Ó N Ð G D Ó L A T T T Ú N A L S L H H I A K W S S L V X B J T N Y Y U Q T M L C X K P J E I T T Ó N I D F I L T A F V Y W U N H É E P R D S R I P S V Q B L C K F R S H U E N R A U N V S X O D Æ O F W L T R X O I D M Q O D Q X T Z T J E O K Ú F N M R Y F T N S V H F H K P T V W R Y D J P W Z A H Andsvala Auðheyrður Dýralyfin Forritið Fréttamaður Kredduhópa Línuritum Lýstust Mógúlinn Rákust Ríkisstjórnir Rútshelli Samverkamann Sinnepinu Tæknibúnaðar Óskyld Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 11) 14) 15) 18) 19) 20) Gefur Narri Naggs Æfa Skip Reið Þvalt Eikin Negla Uggi Rjóli Keyrt Fimar Kná Lóran Einlægnin Þjöl Kynið Sókn Stubb 2) 3) 4) 5) 6) 10) 12) 13) 16) 17) Lóðrétt: Lárétt: 4) Álít 6) Blakkur 7) Neyð 8) Antigna 9) Rödd 12) Tákn 16) Afsökun 17) Höku 18) Mánuður 19) Snót Lóðrétt: 1) Abbast 2) Taktík 3) Skegg 4) Árnar 5) Ímynd 10) Örkuðu 11) Dúndra 13) Áhöfn 14) Naumt 15) Ásýnd Lausn síðustu gátu 125 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. 0-0 d6 6. c4 Rbd7 7. Rc3 c6 8. e4 e5 9. h3 He8 10. He1 a6 11. a4 a5 12. Be3 exd4 13. Rxd4 Rc5 14. Dc2 Dc7 15. Had1 Rfd7 16. f4 Ra6 17. Df2 Rdc5 18. He2 Bd7 19. Hed2 Had8 20. g4 Bc8 21. Dg3 Rb4 22. Bf2 De7 23. He2 Dc7 24. Df3 De7 25. Hdd2 b6 26. He1 Ba6 27. Bf1 Bc8 28. Hdd1 h6 29. Hd2 Bf6 30. Rxc6 Rxc6 31. Rd5 De6 32. f5 De5 33. Bg3 Staðan kom upp á opna Íslands- mótinu í skák, Minningarmóti Her- manns Gunnarssonar, sem lauk fyrir skömmu í Valsheimilinu á Hlíðarenda. Alþjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2.472) hafði svart gegn stórmeistaranum Þresti Þórhallssyni (2.416). 33. … Bg5! 34. Hdd1 hvítur hefði einnig tapað eftir 34. Bxe5 Rxe5. 34. … Dh8 35. h4 Bf6 36. fxg6 Bd4+ 37. Kh1 fxg6 38. e5 Bxe5 39. Bxe5 Rxe5 40. Rf6+ Kf7 41. Hxe5 Dxf6 og hvítur gafst upp. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Níundi slagurinn. S-Allir Norður ♠543 ♥ÁK954 ♦765 ♣D9 Vestur Austur ♠K1096 ♠ÁG8 ♥76 ♥DG103 ♦D10932 ♦4 ♣G5 ♣108432 Suður ♠D72 ♥82 ♦ÁKG8 ♣ÁK76 Suður spilar 3G. Lesandinn er í suður og opnar á grandi. Makker yfirfærir í hjarta og seg- ir svo 3G. Allir pass og ♦10 út upp í gaffalinn. Þar með er áttundi slagurinn mættur, en hvar er sá níundi? Þannig hófust leikar á mörgum borð- um Evrópumótsins. En framhaldið var mismunandi. Flestir spiluðu litlu hjarta frá báðum höndum. Það dugði skammt, hvort sem austur fann að skipta yfir í spaða strax eða prófaði laufið fyrst. Krzysztof Buras (Póllandi) tók ein- faldlega toppslagina á tígul. Það bar góðan ávöxt, því austur henti tveimur laufum. Tímdi ekki að henda frá hálit- unum. Geir Helgemo (Mónakó) spilaði hjarta á ásinn og spaða úr borði – átta, drottning og kóngur. Austur spilaði hjarta um hæl, Helgemo drap og tók núna tvo tígulslagi. Og aftur brást aust- ur, henti tveimur laufum. Sjö sagnhafar opna flokksins unnu 3G eftir tígulútspil. Hinir 25 steinlágu. Dásamlegur þvottur - einfalt, íslenskt stjórnborð Íslenskar leiðbeiningar fylgja. Þurrkarinn TDB130WP fékk góða einkunn í úttekt þýsku neytendasamtakanna árið 2017. Suðurlandsbraut 20, Reykjavík, sími 588 0200, eirvik.is Þvottavél 119.990 kr. Þurrkari 149.990 kr. www.versdagsins.is Þeir finna mig sem leita mín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.