Morgunblaðið - 03.07.2018, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Hinn 3. júlí árið 1971 lést bandaríski tónlistarmaðurinn
Jim Morrison. Hann fannst látinn í baðkari í París en
dánarorsökin var sögð hjartaáfall þó að engin krufning
hefði farið fram. Morrison, sem varð aðeins 27 ára
gamall, hlaut heimsfrægð með hljómsveitinni The Do-
ors. Hann var söngvari sveitarinnar og gáfu þeir út
ódauðleg lög á borð við „Light my fire“. Morrison hvílir
í Pére-Lachaise-kirkjugarðinum í París. Þar hvíla einnig
Edith Piaf og Oscar Wilde en um þrjár milljónir manna
heimsækja kirkjugarðinn árlega.
Morrison varð aðeins 27 ára gamall.
Dánardagur Jim Morrison
20.00 Hafnir Íslands Heim-
ildaþættir um hafnir Ís-
lands og samfélög hafn-
arbyggða. Þættirnir eru í
umsjón Lindu Blöndal og
Friðþjófs Helgasonar.
20.30 Lífið er lag
21.00 Örlögin
21.30 Hvíta tjaldið
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
09.20 The Late Late Show
with James Corden
09.20 The Late Late Show
with James Corden
10.00 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.25 King of Queens
12.50 How I Met Your Mot-
her
13.10 Dr. Phil
13.50 Superstore
14.15 Million Dollar Listing
15.00 American Housewife
15.25 Kevin (Probably) Sa-
ves the World
16.15 Everybody Loves
Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Odd Mom Out
20.10 Royal Pains
Skemmtileg þáttaröð um
Hank Lawson sem starfar
sem einkalæknir ríka og
fræga fólksins í Hamptons.
21.00 Star Dramatísk
þáttaröð um þrjár ungar
söngkonur sem freista þess
að slá í gegn í tónlist-
arheiminum.
21.50 The Orville
22.35 Scream Queens
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 CSI Miami
01.30 Fargo
02.15 The Resident
03.05 Quantico
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
16.30 Cycling: Tour Of Italy 17.30
News: Eurosport 2 News 17.35
All Sports: Watts 18.00 Olympic
Games 20.00 Motor Racing:
Porsche Supercup In Spielberg,
Austria 20.30 All Sports: Watts
20.55 News: Eurosport 2 News
21.05 Football: Major League
Soccer 21.30 All Sports: Watts
22.30 Football: Major League
Soccer 23.00 Archery: World Cup
In Salt Lake City, Usa 23.30 Cycl-
ing: National Championships
DR1
16.55 Vores vejr 17.05 Aftensho-
wet 17.55 TV AVISEN 18.00 Lys i
Mørke 18.30 Talentet – Hele fa-
miliens kamp 19.00 Gintberg på
Kanten – Det Kongelige Teater
19.30 TV AVISEN 19.55 Sporten
20.05 Beck: Levende begravet
21.35 Taggart: Hjælpelinjen
22.45 Forsyte-sagaen 23.40
Kære nabo – gør bras til bolig
Lyngby
DR2
14.45 Verdens travleste havn
15.35 Smag på Laos med Ant-
hony Bourdain 16.15 Smag på
Queens med Anthony Bourdain
17.00 Nak & Æd – en hare på
Lolland 17.30 Nak & Æd – en
fasan ved Randers 18.00 Mord i
Mississippi 19.00 Kidnappet:
Milliardærdatteren der blev
bankrøver 20.20 Tidsmaskinen
om alternativ behandling 20.30
Deadline 21.00 Sommervejret på
DR2 21.05 OJ Simpson: Made in
America – det splittede USA
22.40 Homeland
NRK1
16.25 Extra 16.40 Tegnspråknytt
16.45 Oddasat – nyheter på sam-
isk 16.50 Distriktsnyheter 17.00
Dagsrevyen 17.30 Stol på dyrle-
gen 18.25 Det gode bondeliv
18.55 Distriktsnyheter 19.00
Dagsrevyen 21 19.20 Spis eller
bli spist 20.00 Byen i skya 20.55
Distriktsnyheter 21.00 Kveldsnytt
21.15 Solgt! 21.45 Tidsbonanza
22.35 Indiske somre
NRK2
16.00 Dagsnytt atten 17.00 Edel
årgang 17.30 Ein framand flyttar
inn 18.00 Allsång på Skansen
19.00 Price og Blomsterberg
19.20 Dokusommer: I am not yo-
ur negro 20.50 Ishavsblod 21.20
Bitre rivaler 22.10 Ein framand
flyttar inn 22.35 Filmavisen 1958
22.50 Bokbyen Tvedestrand
23.00 Ei tidsreise i science fict-
ion-historia
SVT1
17.00 Svenska tv-historier:
Smash 17.30 Rapport 17.55
Lokala nyheter 18.00 Allsång på
Skansen 19.00 Morden i Midso-
mer 20.30 Mrs Brown’s boys
21.00 Rapport 21.05 En idiot på
resa 21.50 Vita & Wanda 22.15
Fais pas ci fais pas ça 23.05
Kortfilmsklubben – spanska
SVT2
15.45 Uutiset 15.55 Multisaml-
are 16.00 Rapport 16.15 Sport-
nytt 16.25 Lokala nyheter 16.30
Din för alltid 17.00 Partiledartal i
Almedalen 18.00 Opinion live
19.00 Aktuellt 19.25 Lokala
nyheter 19.30 Sportnytt 19.50
Länge leve demokratin: Hotet
inifrån 20.50 Petra älskar sig själv
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
N4
13.30 HM stofan Upphitun.
13.50 Svíþjóð – Sviss (HM í
fótbolta)
15.50 HM stofan Uppgjör
16.20 Eldhugar íþróttanna
(John Daly) (e)
16.50 HM hetjur – Roger
Milla (World Cup Classic
Players) (e)
17.00 Táknmálsfréttir
17.10 Íþróttaafrek
(Kvennalandsliðið í fót-
bolta) (e)
17.30 HM stofan Upphitun
17.50 Kólumbía – England
(HM í fótbolta)
19.50 HM stofan Sam-
antekt frá leikjum dagsins.
20.25 Veður
20.30 Fréttir
20.55 Íþróttir
21.05 Horft til framtíðar
(Predict My Future: The
Science of Us)
21.55 Ditte og Louise
(Ditte & Louise) Bannað
börnum.
22.30 Skylduverk (Line of
Duty IV) Fjórða þáttaröðin
af þessum vinsæla spennu-
myndaflokki frá BBC um
lögreglumann sem ásamt
samstarfskonu sinni er fal-
ið að rannsaka spillingu
innan lögreglunnar. Þætt-
irnir hafa unnið til ýmissa
verðlauna og endurtekið
slegið áhorfsmet í heima-
landi sínu, Bretlandi. Leik-
arar: Martin Compston,
Vicky McClure og Adrian
Dunbar. Stranglega bann-
að börnum.
23.30 Halcyon (The Hal-
cyon) (e)
00.15 Dagskrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.25 Teen Titans Go
07.50 Strákarnir
08.10 The Middle
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.15 The New Girl
10.35 Poppsvar
11.15 Grantchester
12.05 Um land allt
12.35 Nágrannar
13.00 Britain’s Got Talent
16.10 Secret Life of 4 Year
Olds
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.50 Sportpakkinn
19.00 Fréttayfirlit og veður
19.05 Modern Family
19.30 Last Week Tonight
With John Oliver
20.00 Great News
20.25 Major Crimes
21.10 Succession
22.05 Six
22.50 Wyatt Cenac’s Pro-
blem Areas
23.20 The Detail
00.05 Nashville
00.50 High Maintenance
01.15 The Sandham Mur-
ders Sænsk spennuþátta-
röð í þremur hlutum.
03.30 Quarry
05.40 Every Brilliant Thing
15.20 My Old Lady
17.05 Ordinary World
18.30 Me and Earl and the
Dying Girl
20.15 My Old Lady
22.00 Lion
23.55 Hitman: Agent 47
20.00 Að norðan Farið yfir
helstu tíðindi líðandi stund-
ar norðan heiða. Kíkt í
heimsóknir til Norðlend-
inga og fjallað um allt milli
himins og jarðar.
20.30 Hvað segja bændur?
(e)
21.00 Að norðan
21.30 Hvað segja bændur?
(e)
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
15.24 Mörgæsirnar frá M.
15.47 Doddi og Eyrnastór
16.00 Áfram Diego, áfram!
16.24 Svampur Sveinsson
16.49 Lalli
16.54 Pingu
17.00 Strumparnir
17.25 Ævintýraferðin
17.37 Hvellur keppnisbíll
17.49 Gulla og grænj.
18.00 Stóri og Litli
18.13 Grettir
18.27 K3
18.38 Mæja býfluga
18.50 Tindur
19.00 Töfrahúsið
08.00 Sumarmessan 2018
08.40 FH – Stjarnan
10.20 Pepsímörkin 2018
Mörkin og marktækifærin í
leikjunum í Pepsídeild
karla í knattspyrnu.
11.40 Fyrir Ísland
12.20 Sumarmessan 2018
13.00 Víkingur Ó – ÍA (In-
kasso-deildin 2018) Út-
sending frá leik Víkings Ó
og ÍA í Inkasso deild karla.
14.40 FH – Stjarnan
16.20 Pepsímörkin 2018
17.50 Valur – Þór/KA
(Pepsídeild kvenna 2018)
Bein útsending frá leik
Vals og Þór/KA í Pepsí-
deild kvenna.
20.05 Goðsagnir – Tryggvi
Guðmundsson
21.00 Sumarmessan 2018
21.40 Formúla 1: Austurríki
– Kappakstur
24.00 Pepsímörkin 2018
Mörkin og marktækifærin í
leikjunum í Pepsídeild
karla í knattspyrnu.
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Stefnumót.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Millispil.
17.00 Fréttir.
17.03 Tengivagninn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar vest-
urþýska útvarpsins í Köln á
Píanóhátíðinni í Ruhr 16. júní sl. Á
efnisskrá: Píanókonsert nr. 5 op.
55 eftir Sergej Rakhmaninov.
Hetjulíf op. 40 eftir Richard
Strauss. Einleikari: Yuja Wang.
Stjórnandi: Jacob Hrusa. Umsjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
20.30 Tengivagninn.
21.30 Kvöldsagan: Mín liljan fríð eft-
ir Ragnheiði Jónsdóttur.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Millispil.
23.05 Sumarmál: Fyrri hluti. (Frá því
í dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Sumarmál: Seinni hluti. Um-
sjón: Gunnar Hansson og Sig-
urlaug Margrét Jónasdóttir. (Frá því
í dag)
01.00 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Á upphafsárum íslenska
sjónvarpsins voru bíómynd-
irnar, sem þar voru á dag-
skrá, allflestar vel við aldur.
Og einhvern veginn virtust
myndirnar vera enn eldri en
þær sennilega voru vegna
þess að allt var svarthvítt í
sjónvarpinu þá.
Ég fletti upp í gömlum
Mogga til að athuga hvort ég
hefði ekki rétt fyrir mér og
valdi fyrstu helgina í júlí árið
1969. En þar var engin sjón-
varpsdagskrá og þá mundi
ég eftir því, að auðvitað var
ekkert sjónvarp í júlí á þess-
um árum. Ég skoðaði þá júní
sama ár og aðalmyndin eina
helgina var Af feysknum
stofni, Hollywoodmynd frá
1956 með Nancy Kelly, Patty
McCormack og Henry Jones
í aðalhlutverkum. Man ein-
hver eftir þeim?
Ég fór að hugsa um þetta
vegna þess að á laugardags-
kvöldið var kvikmyndin The
Firm á dagskrá Sjónvarps-
ins. Þetta er eðalglæpamynd
með stórstjörnum í aðal-
hlutverkum: Tom Cruise,
Gene Hackman, Hal Hol-
brook og Jeanne Tripple-
horn svo einhverjar séu
nefndar. En myndin er orðin
aldarfjórðungsgömul, frá
1993. Sennilega finnst
grunnskólabörnum nútímans
The Firm jafn hallærisleg og
mér þóttu laugardagsmynd-
irnar á sínum tíma – þótt hún
hafi verið sýnd í lit.
Af gömlum Holly-
woodmyndum
Ljósvakinn
Guðm. Sv. Hermannsson
Stjörnur Hal Holbrook og
Tom Cruise í The Firm.
Erlendar stöðvar
19.00 Paradísarheimt (e)
19.30 Höfuðstöðvarnar
(W1A III) (e)
20.00 Poldark (Poldark III)
(e)
21.00 Haltu mér, slepptu
mér (Cold Feet II) (e)
Bannað börnum.
21.50 Afturgöngurnar (Les
Revenants II) (e) Strang-
lega bannað börnum.
22.40 Þýskaland ’83
(Deutschland ’83) (e) Bann-
að börnum.
23.25 Dagskrárlok
RÚV íþróttir
19.35 The Last Man on
Earth
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 One Born Every Min-
ute
21.40 iZombie
22.25 Supernatural
23.10 The Newsroom
00.10 The Hundred
00.55 The Last Man on
Earth
01.20 Friends
Stöð 3
Í tilefni þess að 45 ár eru liðin frá goslokum mun Ísland
vakna í Vestmannaeyjum í dag. Logi Bergmann, Rikka
og Rúnar Freyr munu senda þáttinn Ísland vaknar á
K100 beint út frá Eyjum á milli 6:45 og 9:00. Þá tekur
Siggi Gunnars við en hann verður einnig staddur á eyj-
unni fögru. Goslokahátíð er bæjarhátíð þar sem fjöl-
breytt dagskrá er fyrir alla. Hefð er fyrir því að hún sé
haldin fyrstu helgina í júlí ár hvert. Þar er eldgossins á
Heimaey minnst en formleg lok þess voru 3. júlí 1973.
Vertu með okkur á tíðninni 100,5 eða á k100.is.
Ísland vaknar kl. 6.45 á K100.
Ísland vaknar í
Vestmannaeyjum
K100
Stöð 2 sport
Omega
20.00 Blessun, bölv-
un eða tilviljun?
20.30 Charles Stanl-
ey
21.00 Joseph Prince-
New Creation
Church
21.30 Tónlist
22.00 Gömlu göt-
urnar