Morgunblaðið - 24.07.2018, Síða 27
ingu ráðamanna og bættum úrræð-
um og þjónustu við fólk með heilabil-
un og aðstandendur þess.
Haukur var formaður Félags
kennara á Reykjanesi 1961-71, sat í
samninganefnd kennara og BSRB
1970-85, í stjórn BSRB 1981-85, í
flokksstjórn og um árabil í mið-
stjórn Alþýðuflokksins frá 1966, í
bankaráði Búnaðarbanka Íslands
frá 1980, sat í bæjarstjórn Hafn-
arfjarðar 1974-77, var formaður
Félagsmálaráðs Hafnarfjarðar
1970-74 og um skeið frá 1985 og
einn af stofnendum Fjarðarfrétta
og í ritstjórn þeirra fyrstu árin.
Haukur varð snemma mikill ljós-
myndaáhugamaður og góður ljós-
myndari sem m.a. má sjá af mynd-
um hans frá síldarárunum og frá
Vinnuskóla Hafnarfjarðar í Krýsu-
vík. Hluta af myndum hans setti
hann upp á vef sínum www.mynd-
verk.is og eru þar enn.
Haukur hélt víða ljósmyndasýn-
ingar en myndir hans endurspegla
vel fjölbreytt lífshlaup hans, ekki
síst frá þeim tíma þegar fáir höfðu
góðar vélar og sóuðu sjaldan filmum
á hversdagslega hluti sem urðu
Hauki aftur oft helsta viðfangsefnið,
við leik og störf, s.s. í lúkarnum á
síldarbáti.
Sjálfur hefur Haukur glímt við af-
leiðingar heilaskaða af völdum heil-
blóðfalla frá því fyrst 2003, þegar
hann þó jafnaði sig að mestu. En
hann missti málið vorið 2009 af völd-
um alvarlegasta heilablóðfallsins.
Enn í dag tekur hann þó ljós-
myndir, talsvert fatlaður af völdum
heilablóðfallanna, og vinnur þær í
tölvunni sinni og prentar út. Einkar
létt skap og einbeitni um að hefjast
aftur handa við myndvinnslu í tölv-
unni og með myndavélina hafa án
efa hjálpað honum meira og betur
við að komast alltaf aftur í gang en
nokkuð annað.
Fjölskylda
Fyrri kona Hauks var Kristín H.
Tryggvadóttir, f. 14.8. 1936, skóla-
stjóri.
Seinni kona Hauks er Sigrún
Davíðsdóttir, f. 2.9. 1937, sjúkraliði.
Hún er dóttir Davíðs Þórðarsonar
múrara og Sigurjónu Sigurð-
ardóttur húsmóður.
Börn Hauks og Kristínar eru
Helgi Jóhann, f. 11.12. 1956, kennari
í Kópavogi, kvæntur Heiðu Hafdís-
ardóttur hönnuðar og eiga þau fjög-
ur börn; Unnur Aðalbjörg, f. 10.7.
1958, hótelstarfsmaður í Reykja-
nesbæ, og á hún þrjár dætur; Alda
Margrét, f. 18.2. 1963, formaður Fé-
lags lífeindafræðinga, búsett í
Grindavík, gift Gretti Sigurjónssyni,
símvirkja og tölvustjóra hjá HÍ, og
eiga þau fjögur börn.
Börn Sigrúnar eru Anna Sigrún
Hreinsdóttir, f. 5.12. 1958, versl-
unarmaður í Hafnarfirði; Steinunn
Hreinsdóttir, f. 20.11. 1960, versl-
unarmaður í Hafnarfirði, og Vil-
hjálmur Hreinsson, f. 7.1. 1969,
kaupmaður og framkvæmdastjóri í
Mosfellsbæ.
Systir Hauks er Erla Margrét
Helgadóttir, f. 15.6. 1948, hjúkr-
unarfræðingur í Hafnarfirði.
Foreldrar Hauks: Helgi Hann-
esson, f. 18.4. 1907, d. 30.11. 1998,
kennari á Ísafirði og síðar forseti
ASÍ og bæjarstjóri Hafnarfjarðar,
og Kristjana Guðrún Margrét Þor-
leifsdóttir, f. 27.11. 1907, d. 9.8.
1981, húsfreyja á Ísafirði og í Hafn-
arfirði.
Haukur
Helgason
Guðrún Jónsdóttir
húsfr. í Hattardal
Kristján Þórðarson
. í Hattardal, sonur Þórðar Magnússonar alþm. þar, bróð-
ur Hjalta, föður Magnúsar á Þröm, af Vigur- og Eyrarætt
Gróa Kristjánsdóttir
húsfr. í Súðavík
Þorleifur Þorsteinsson
b. á Jaðri og verkam. í Súðavík
Kristjana G. Margrét Þorleifsdóttir
húsfr. á Ísafirði og í Hafnarfirði
Sigurfljóð Hermannsdóttir
húsfr. í Reykjarfirði
Þorsteinn Illugason
b. í Reykjarfirði í
Grunnavík
Sigurður
Hermann
annesson
bílstj. og
vélstj. í
Kópavogi
Helga Vala
Gunnarsdóttir
forstöðum.
félagsmið-
stöðvarinnar
Klakans
Ólafur
Kristjáns-
son
málaram.,
tón-
listarm.,
skólastj.
og bæjar-
stj. í Bol-
ungarvík
b
Ágústa
Skúla-
dóttir
húsfr. á
rafossi
og
Selfossi
Eva Ólafsdóttir sjúkraliði í Rvík
Erla Margrét
Helgadóttir
hjúkrunarfr. í
Hafnarfirði
Kristján
Frið-
björnsson
málara-
meistari á
Ísafirði
Skúli Þórðarson
skipasmíða-
meistari á Ísafirði
Sigurjón Hannes Ólafsson
tannlæknir og lektor í Rvík
Friðbjörn Helgason b., með-
hjálpari og forsöngvari í
Sútarabúðum í Grunnavík
Þórður Þórðarson Grunnvíkingur
húsmaður, fræðimaður og skáld í
Munaðarnesi, Hlöðum og á Ísafirði
Helgi Þór Helga-
son fv. skólastj. í
Öldutúnsskóla
Ólafur Sigur-
jón Hannesson
símritari í Rvík
Anna Málfríður Sigurðar-
dóttir píanóleikari í Rvík
Edda Borg Ólafsdóttir
skólastj. Tónskóla
Eddu Borg í Rvík
Hafsteinn Sigurðsson skíðakempa
Davíð Steinþór Ólafsson
hljóðfærasmiður og tón-
menntakennari í Rvík
HEiríkur Hans Sigurðsson bankaútibússtj.
Kristján Bjarnar Ólafs-
son rekstrarhagfræð-
ingur í Rvík
Í
Ólafur Helgi
Kjartansson
lögreglustj.
á Suður-
nesjum
Salome Engilbertsdóttir
vinnuk. á Hrauni og víðar, af Arnardalsætt
Guðmundur Markússon
húsm. á Hrauni í Hnífsdal
Jakobína Ragnheiður Guðmundsdóttir
húsfr. í Hnífsdal og á Ísafirði
Hannes Helgason
sjóm. í Hnífsdal og á Ísafirði
Kristín Tómasdóttir
húsfr. á Nesi
Helgi Helgason
b. á Nesi í Grunnavík
Úr frændgarði Hauks Helgasonar
Helgi Hannesson
kennari á Ísafirði, forseti ASÍ
og bæjarstj. í Hafnarfirði
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 2018
Ármúla 24 - s. 585 2800
ÚRVAL ÚTILJÓSA
Guðmundur Ernir Sigvaldasonfæddist í Reykjavík 24.7. 1932,sonur Birgittu Guðmunds-
dóttur verkakonu, og Sigvalda Jón-
assonar bónda.
Fyrsta kona hans var Áslaug Brynj-
ólfsdóttir fræðslustjóri og eignuðust
þau Ragnheiði menntaskólakennara,
Birgi stjórnmálafræðing, Gunnar
Braga framkvæmdastjóra og Guðrúnu
Bryndísi, barna- og unglingageðlækni.
Önnur kona hans var Ellen M.O. Sig-
mond, jarðfræðingur í Noregi, og eign-
uðust Önnu Marie myndlistarmann og
Solveigu Birgittu, en þriðja kona Guð-
mundar er Halldóra Þorsteinsdóttir
bókasafnsfræðingur og er dóttir þeirra
Guðný Þóra tónlistarmaður..
Guðmundur lauk stúdentsprófi frá
MR 1952 og doktorsprófi í bergfræði
og jarðfræði frá Georg-August Uni-
versität í Göttingen í Þýskalandi 1959.
Hann hlaut styrk til rannsókna við US
Geological Survey í Washington og
Melno Park 1959-61.
Guðmundur var sérfræðingur við
iðnaðardeild atvinnudeildar HÍ 1961-
67, sérfræðingur við Raunvís-
indastofnun HÍ, kenndi við jarð-
fræðiskor 1968-72, vann að jarð-
hitaverkefnum á vegum SÞ í El
Salvador og Níkaragva og var for-
stöðumaður Norrænu eldfjallastöðv-
arinnar frá stofnun 1973-98.
Guðmundur sat í úthlutunarnefnd
vísindasjóðs 1968-82 og var formaður
hennar 1999-2001, var fulltrúi Íslands í
vísindasiðanefnd NATO 1970-82, for-
maður Alþjóðasambands eld-
fjallastöðva 1981-91, sat í stjórn Euro-
pean Laboratory Volcanos Project
1986-96, í stjórnum og var aðalráðgjafi
í fjölmörgum alþjóðlegum vísinda- og
fræðiverkefnum, m.a. á vegum Evr-
ópubandalagsins.
Guðmundur samdi fjölda fræði-
greina í blöð og fagtímarit, gerði sjón-
varpsþætti og hlaut viðurkenningar
fyrir vísindastörf sín. Hann varð heið-
ursdoktor við Háskóla Íslands árið
2000.
Guðmundur lést 15.12. 2004.
Merkir Íslendingar
Guðmundur E. Sigvaldason
95 ára
Guðbjörg M.
Guðlaugsdóttir
90 ára
Valgerður Auður Elíasdóttir
85 ára
Haukur Helgason
Karin Jónsdóttir
80 ára
Guðrún Valgerður
Árnadóttir
Jón Gíslason
Sigurður Garðar
Gunnarsson
Örn Friðriksson
75 ára
Dagmar Jóhannesdóttir
Guttormur Ólafsson
Jóhanna Elly Sigurðardóttir
Marel Einarsson
Pétur Steingrímsson
Vasile Daraban
70 ára
Birna Laufey
Theódórsdóttir
Brimhildur Jónsdóttir
Eyrún Jónsdóttir
Guðni Sigþórsson
Ragnhildur Jónsdóttir
Sigrún Jörundsdóttir
60 ára
Albína Jóhannesdóttir
Hallgrímur Jón Sigurðsson
Jóhann Albertsson
Jóhann Halldór Albertsson
Margrét Ingibjörg
Svavarsdóttir
Sigrún Alma Hjörleifsdóttir
Valur Smári Stefánsson
Zygmunt Zawierucha
Þorleifur Þór Jónsson
50 ára
Arnór Stefánsson
Elín Björg Smáradóttir
Gísli Jens Viborg
Heiðrún Arnþórsdóttir
Julius Funmisho Ajayi
Kristine Ermane
Laufey Guðjónsdóttir
María Emilía Ingvadóttir
Sigríður Ragna Egilson
Stefán Viðarsson
40 ára
Agnieszka Teresa
Cios
Arnoldas Valius
Christian Honisch
Eyþór Ólafur Frímannsson
Gunnar Logason
Gunnar Örn Pétursson
Hilmar Arnfjörð Sigurðsson
Hrönn Ólína Jörundsdóttir
Jósef Geir Guðmundsson
Rósa Gyða
Alexandersdóttir
Zuzana Rutenberg
30 ára
Arkadiusz Norbert
Krupinski
Elva Dröfn Sigurjónsdóttir
Ingibjörg Barðadóttir
Ingvar Haukur
Guðmundsson
Jaroslav Malinovski
Jóhann Þór Friðgeirsson
Ólöf Sigurðardóttir
Pawel Piotr Lugowski
Rebekka Rut Ólafsdóttir
Síssa Eyfjörð Jónsdóttir
Sunna Valsdóttir
Valgeir Magnússon
Til hamingju með daginn
30 ára Valgeir ólst upp í
Kópavogi, býr þar, lauk
BSc-prófi í efnafræði
frá HÍ og starfar hjá
Alvotech – lyfjafyr-
irtæki.
Maki: Anna Margrét
Kjartansdóttir, f. 1988,
starfsmaður á leikskóla.
Sonur: Magnús Veigar,
f. 2017.
Foreldrar: Sólveig
Kristjánsdóttir, f. 1960,
og Magnús Gunnarsson,
f. 1959.
Valgeir
Magnússon
30 ára Ólöf ólst upp í
Ólafsvík, býr í Reykja-
nesbæ og er heimavinn-
andi.
Maki: Jóhann Haukur
Þorsteinsson, f. 1985, sjó-
maður.
Börn: Natalía Ósk, f.
2007; Jóhann Haukur, f.
2011, og Júlíana Freyja, f.
2017.
Foreldrar: Júlíana Karls-
dóttir, f. 1960, og Sig-
urður Ragnar Lúðvíksson,
f. 1958.
Ólöf
Sigurðardóttir
30 ára Jóhann ólst upp í
Reykjavík, býr í Kópavogi
og er einka- og hópþjálfari
hjá World Class.
Maki: Jóhanna Steindóra
Gústavsdóttir, f. 1992,
nemi í lyfjafræði við HÍ.
Sonur: Fannar Þór, f.
2013.
Foreldrar: Friðgeir Jóns-
son, f. 1962, markaðs-
stjóri hjá Hópbílum Fag-
vögnum, og Bryndís
Sigríður Halldórsdóttir, f.
1962, húsfreyja.
Jóhann Þór
Friðgeirsson
mbl.is/islendingar
islendingar@mbl.is