Morgunblaðið - 28.07.2018, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 2018
Starf sérfræðings á skrifstofu
mennta- og vísindamála
Auglýst er laust til umsóknar starf sérfræðings
á skrifstofu mennta- og vísindamála í mennta-
og menningarmálaráðuneyti.
Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðuneyt-
isins, menntamalaraduneyti.is.
Umsóknarfrestur er til og með 13. ágúst 2018
Íslenska auglýsingastofan leitar að
reynslumiklum og hæfileikaríkum
markaðsráðgjafa sem kann vel við sig
í skapandi umhverfi.
Markaðsráðgjafi er í daglegum samskiptum við
viðskiptavini Íslensku og þarf að læra inn á ólíkar
þarfir þeirra. Hann heldur utan um einstök
verkefni og fylgir þeim eftir, sér um tilboðsgerð,
kostnaðaráætlanir og samskipti við undirverktaka,
auk þess að leiða verkefnavinnu í samvinnu við
hugmyndafólk og hönnuði stofunnar.
Hæfniskröfur
– Að lágmarki 3 ára reynsla af markaðsráðgjöf
– Góð enskukunnátta
– Menntun á sviði markaðsfræði
– Lipurð í samskiptum og rík þjónustulund
– Reynsla af starfi á auglýsingastofu er kostur
– Skipulögð og nákvæm vinnubrögð
– Góð þekking á stafrænum miðlum er kostur
Umsókn ásamt ferilskrá sendist á starf@islenska.is
eigi síðar en 6. ágúst. Allar umsóknir eru trúnaðarmál.
Ert þú metnaðarfullur
markaðsráðgjafi?
Íslenska hefur verið í fremstu röð auglýsingastofa á Íslandi um árabil. Á hverjum degi vinnur starfsfólk
stofunnar að verkefnum fyrir mörg af öflugustu fyrirtækjum og vörumerkjum landsins. Íslenska veitir
viðskiptavinum sínum alhliða þjónustu á sviði markaðsmála og þar starfar um 50 manna fjölbreyttur hópur í
skapandi og skemmtilegu umhverfi. Stofan hefur unnið til fjölda verðlauna og viðurkenninga, bæði hér heima
og erlendis, ásamt því að hafa verið í hópi Framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi mörg undanfarin ár.
Vegna aukinna umsvifa leitum við að nýjum
liðsmanni í sölu og hönnunardeild GKS.
Leitað er eftir skipulögðum og metnarfullum einstaklingi með reynslu og
þekkingu á hönnun innréttinga. Mikilvægir kostir eru hæfni í mannlegum
samskiptum, góð skipulagsgáfa, áreiðanleiki og drifkraftur.
Mikill kostur ef viðkomandi hefur reynslu af teikniforritum t.d. 2020.
Í starfinu felst m.a. móttaka viðskiptavina í sýningarsal, hönnun innréttinga,
tilboðsgerð og eftirfylgni.
Í boði er líflegt og fjölbreytt starf í einu öflugasta innréttingafyrirtæki landsins.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 2018 umsóknum skal skilað á gks@gks.is
Trésmiðja GKS ehf
Funahöfða 19
sími 577 1600
gks.is
Sala og hönnun
innréttinga
1
ATVINNA
í boði hjá Kópavogsbæ
Grunnskólar
• Bókasafns- og upplýsingafræðingur í Álfhólsskóla
• Forstöðumaður frístundar í Kópavogsskóla
• Aðstoðarforstöðumaður frístundar Hörðuvallaskóla
• Húsvörður í Vatnsendaskóla
• Kennari í hönnun og smíði í Vatnsendaskóla
• Tónmenntakennari í Salaskóla
• Íþróttakennari í Hörðuvallaskóla
• Íþróttakennari í Álfhólsskóla
• Umsjónarkennari á miðstig
• Umsjónarkennari á miðstig í Vatnsendaskóla
• Umsjónarkennari á miðstig í Álfhólsskóla
• Umsjónarkennari á miðstigi í Hörðuvallaskóla
• Umsjónarkennari á unglingastigi
• Umsjónarkennari á yngsta stig í Smáraskóla
• Forfallakennari í Hörðuvallaskóla
• Frístundaleiðbeinendur í Smáraskóla
• Frístundaleiðbeinendur í Vatnendaskóla
• Frístundaleiðbeinendur í dægradvöl Hörðu-
vallaskóla
• Skólaliðar í Hörðuvallaskóla
• Skólaliði í Smáraskóla
• Stuðningsfulltrúi í Álfhólsskóla
Leikskólar
• Matráður í Kópahvol
• Aðstoðarmatráður í Kópahvol
• Deildarstjóri í Kópahvol
• Leikskólasérkennari í Kópahvol
• Leikskólasérkennari, þroskaþjálfi í Marbakka
• Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi í Álfatúni
• Leikskólakennari/þroskaþjálfi í Efstahjalla
• Leikskólakennari í Arnarsmára
• Leikskólakennari í Dal
• Leikskólakennari í Dal
• Leikskólakennari í Efstahjalla
• Leikskólakennari í Kópahvoli
• Leikskólakennari í Marbakka
• Leikskólakennari í Núp
• Leikskólakennari í Álfatúni
• Starfsfólk í Núp
• Starfsmaður sérkennslu í Læk
Ýmis störf
• Starfsmenn í íþróttahúsi Vatnsendaskóla
• Forstöðumaður félagsmiðstöðva eldri borgara
• Starfsmaður hjá Sundlaug Kópavogs - Karl
• Starfsmaður í Þjónustumiðstöð við almenna
þjónustu
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á
heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is,
þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari
upplýsingar
Rafvirki óskast
Óska eftir að ráða rafvirkja eða mann með
kunnáttu í húsarafmagni.
Upplýsingar í síma 892 7269.
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á